Segir úthlutun listamannalauna hafa farið batnandi

Fyrirkomulagið við úthlutun listamannalauna hefur farið mjög batnandi og snýst ekki lengur um pólitíska bitlinga líkt og áður var. Þetta segir reynd leikkona sem er ein þeirra listamanna sem fá listamannalaun á næsta ári.

310
03:27

Vinsælt í flokknum Fréttir