Bekkirnir valda fleiri krabbameinum en sígarettur

Þörf er á átaki gegn notkun ljósabekkja að sögn húðlæknis sem vill að þeir verði einfaldlega bannaðir. Rannsóknir sýni að bekkirnir valdi fleiri krabbameinum en sígarettur.

232
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir