Ástæða til að fylgjast vel með

Full ástæða er til að fylgjast vel með jarðskjálftavirkni nærri Bláfjöllum að mati fagstjóra náttúruvár hjá Veðurstofunni. Engin merki séu þó um kvikusöfnun á svæðinu.

278
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir