Grænland - ævintýraveröld við Diskóflóa

Sífellt fleiri ferðamenn uppgötva Diskó-flóann á vesturströnd Grænlands. Þar hefur ferðaþjónusta verið að byggjast upp, meðal annars vegna flugs Íslendinga til bæjarins Ilulissat. Þeir Kristján Már Unnarsson og Egill Aðalsteinsson sýna okkur núna ævintýraveröld handan hafsins.

8220
09:38

Vinsælt í flokknum Ísland í dag