Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Samherji birtir laun sjómanna

Árslaun sjómanna Samherja í fyrra voru frá 20 milljónum króna upp í 65 milljónir. Formaður Sjómannasambandsins fagnar því að Samherji birti laun starfsmanna. Forstjórinn vill ekki lög á verkfallsaðgerðir.

Innlent
Fréttamynd

Vinstristjórnin virðist ekki í kortunum

Komandi stjórnarmyndunarviðræður gætu orðið þær flóknustu í lýðveldissögunni. Könnun fréttastofu 365 bendir til þess að þeir fjórir flokkar sem lýstu yfir vilja til samstarfs í gær verði að taka annan flokk til viðbótar með í

Innlent
Fréttamynd

Dæmigert leiðinda haustveður á kjördag

Það er ekki spáð neitt sérstaklega góðu veðri á laugardaginn þegar þjóðin gengur til þingkosninga. Veðurspáin hljóðar upp á rigningu og hvassviðri á sunnanverðu landinu og þá byrjar að snjóa á norðanverðu landinu um hádegisbil.

Innlent
Fréttamynd

Tveir utanþingsráðherrar í framboði

Þingmenn Reykjavíkurkjördæmanna eru samtals 22, ellefu í hvoru kjördæmi. Í megindráttum liggja mörk Reykjavíkurkjördæmanna um miðlínu Hringbrautar, Miklubrautar, Ártúnsbrekku og Vesturlandsvegar.

Innlent
Fréttamynd

Kröfuhafar sleikja útum

Eitt helsta baráttumál Framsóknar fyrir þessar kosningar er breytt stefna í vaxtamálum. Ljóst er að núverandi peningastefna er ekki að virka með ofurháum stýrivöxtum sem enginn hagnast á nema fjármagnseigendur.

Skoðun