Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Vigdís Hauksdóttir vill byggja upp fyrir ferðamenn

Formaður fjárlaganefndar segir það skelfilegt ástand ef ferðamenn hægja sér í náttúrunni í stað þess að leita á snyrtingar. Hún vill afnema skattaívilnanir, leggja á komugjöld og byggja upp á ferðamannastöðum.

Innlent
Fréttamynd

Mygluostur eða myglaður ostur

Tíminn. Hann bætir, þroskar, sætir. Góður ostur verður betri. Rauðvín öðlast dýpt. Maðurinn visku. Reynsla er af hinu góða. Það vita allir (nema kannski stjórnendur RÚV sem missa nú frá sér reynslubolta eins og klaufalegir smákrakkar í boltaleik). En tíminn er líka skaðræðisskepna. Hann skemmir, spillir og eyðileggur. Matur rotnar. Andlit hrukkast. Hlutir morkna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Nú skammast menn sín fyrir umsóknina að ESB

Grikkir eiga nú fárra kosta völ. Sitji maður fastur, sokkinn í fenið, dugar skammt að draga sjálfan sig upp á hárinu. Best er til framtíðar að ræsa burt og þurrka upp fenið og segja sig úr Evrópusambandinu.

Skoðun
Fréttamynd

Hagsmunasamtökin við Austurvöll

Með hag almennings að leiðarljósi var því mat ráðuneytisins og Alþingis að halda eftir heimild til að leggja skatt á fyrirtæki, og almenning í landinu, í stað þess að festa í sessi heimild til að grípa til hlutkestis.

Skoðun
Fréttamynd

Þjóðin borgar

Landsbankinn hyggst reisa nýjar höfuðstöðvar við Austurhöfn í Reykjavík. Byggingin mun hýsa alla miðlæga starfsemi bankans og gera áætlanir ráð fyrir að rekstrarkostnaður vegna húsnæðis lækki um 700 milljónir króna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fyrst Þingvellir svo allir hinir!

Gestkomandi vinkona okkar dvaldi hjá okkur um einnar viku skeið um síðustu mánaðamót. Við fórum víða um, skoðuðum söfn í Reykjavík, Bláa Lónið, Krísuvík og Víkingasafnið í Reykjanesbæ.

Skoðun
Fréttamynd

Viðspyrna fólksins

Nú er þingi lokið eftir mikil átök. Ríkisstjórnin var gerð afturreka með umdeild mál eins og makrílfrumvarpið og er það vel. Stjórnarandstaðan stóð í lappirnar og gaf ekkert eftir í þessu máli fyrir utan Bjarta framtíð sem ætlaði að samþykkja lokaútspil

Skoðun
Fréttamynd

Tækifæri og mat á áhættu

Meðal mála sem Alþingi mokaði frá sér á síðustu metrunum fyrir þinglok er frumvarp til breytinga á lögum um innflutning dýra. Þarna er bætt við ákvæði um að flytja megi inn erfðaefni holdanautgripa með það fyrir augum að efla innlenda nautakjötsframleiðslu.

Fastir pennar