Formaður fjárlaganefndar: Vill endurskilgreina hlutverk Ríkisendurskoðunar og umboðsmanns Alþingis Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir embættin fara langt út fyrir valdheimildir sínar á grunni venju sem hafi skapast undanfarin ár. Innlent 22. maí 2015 21:31
Stjórnarliðar sprungu á limminu og þinglok í óvissu Össur Skarphéðinsson segir að forseti Alþingis eigi að huga að afsögn sinni þar sem hann hafi enga stjórn á þingstörfunum. Innlent 22. maí 2015 19:51
Með kramið hjarta á Alþingi Óttar Proppé, þingmaður Bjartrar framtíðar, hvetur þingmenn til að finna gleðina í hjarta sínu á ný. Innlent 22. maí 2015 15:55
Segir tvo „talíbana“ taka Alþingi í gíslingu "Er þetta trúðaleikhús eða Alþingi Íslendinga?“ Innlent 22. maí 2015 14:42
Forseti Alþingis boðar þingstörf fram á sumar Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, staðfesti í forsetastól um tvöleytið að starfsáætlun Alþingis væri ekki lengur í gildi. Innlent 22. maí 2015 14:14
Frumvarp um afnám gjaldeyrishafta lagt fram í næstu viku Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að framlengja þurfi þingstörfin svo hægt sé að leggja fram frumvarp um afnám hafta. Innlent 22. maí 2015 13:01
Stjórnarliðum smalað í skyndi til atkvæðagreiðslu Stjórnarliðar voru of fámennir á fundi Alþingis til að fella dagskrártillögu minnihlutans og var þá ráðherrum og fleirum smalað til þingfundar til að greiða atkvæði. Innlent 22. maí 2015 11:44
Fyrrverandi menntamálaráðherra ósammála styttingu framhaldsskólanáms Björn Bjarnason segir að sveigjanleika og frjálsræði innan framhaldsskólanna sé fórnað í þágu einsleitni. Innlent 22. maí 2015 07:20
Þingfundur fram á nótt: Funda aftur klukkan tíu í dag Fimmtíu og fimm ræður um fundarstjórn forseta frá klukkan korter í níu. Innlent 22. maí 2015 07:19
Árni biður Björgólf afsökunar Dregur til baka ummæli sín í rannsóknarskýrslu Alþingis um óheiðarleika: Viðskipti innlent 22. maí 2015 07:00
Sjálfstæðari þjóð með margar stoðir Tilefni er til að staldra við þær skoðanir á íslensku efnahagslífi og -umhverfi sem Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, viðrar í fréttaviðtali í blaðinu í gær. Fastir pennar 22. maí 2015 07:00
Náttúruminjasafn gegnt Arnarhóli Holan stóra við hlið Hörpu er tvær lóðir. Sú sem er nær höfninni verður hótel en hin, sem snýr að Arnarhóli, er í eigu Landsbankans. Bankinn hefur hug á að reisa þar aðalstöðvar sínar, Skoðun 22. maí 2015 07:00
Hjónabandið, frelsið og þjóðkirkjan Í Fréttablaðinu 14. maí sl. er frétt um samþykkta tillögu kirkjuþings unga fólksins um "að reglur þær sem nú eru í gildi um samviskufrelsi presta sem heimila prestum að neita fólki um þjónustu á grundvelli kynhneigðar verði afnumdar“ eins og segir í tillögunum. Skoðun 22. maí 2015 07:00
Segja Rammann ekki munu fara í gegn Enn hafa engir samningar náðst um þinglok og óvíst hvenær þinghaldi mun ljúka fyrir sumarið. Innlent 22. maí 2015 07:00
Hávært taugastríð og stjórnarandstaðan hótar endalausri umræðu Forsætisráðherra sakar þingmenn um ókurteisi. Stjórnarandstaðan ætlar að tala um virkjanamál þar til virkjanatillaga verður tekin af dagskrá. Innlent 21. maí 2015 19:15
Harkaleg átök og ásakanir á Alþingi Þingmenn stjórnarandstöðunnar boða að umræður um virkjanir muni standa þar til forseti tekur það mál af dagskrá. Forsætisráðherra segir stjórnarandstöðuna skorta kurteisi. Innlent 21. maí 2015 13:59
Harkaleg átök og ásakanir á Alþingi Þingmenn stjórnarandstöðunnar boða að umræður um virkjanir muni standa þar til forseti tekur það mál af dagskrá. Forsætisráðherra segir stjórnarandstöðuna skorta kurteisi. Innlent 21. maí 2015 13:07
Ísland skilar áliti til EFTA vegna Icesave Utanríkismálanefnd fundaði um Icesave-málið í morgun. Innlent 21. maí 2015 12:16
Ásmundur Einar í veikindaleyfi Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, er kominn í tveggja vikna veikindaleyfi frá þingstörfum. Innlent 21. maí 2015 10:43
Vigdís ósátt við Birgittu: „Var hún á Saga Class?“ Það var ekki sjón að sjá Ásmund í þinginu segir Vigdís Hauksdóttir. Innlent 21. maí 2015 10:00
Vill milljónir frá ríkinu: Lögregla beitti Orminum á mótmælendur Kona á þrítugsaldri vill bætur frá ríkinu vegna tveggja ólögmætra handtaka árið 2009. Önnur átti sér stað við upphaf búsáhaldabyltingarinnar og segir verjandi hennar málið varða rétt borgara til tjáningar og funda. Innlent 21. maí 2015 07:15
Funduðu um rammaáætlun til að ganga tvö Frá því klukkan hálf níu voru 74 ræður haldnar um fundarstjórn forseta. Innlent 21. maí 2015 07:15
Opið bréf til Vigdísar Hauksdóttur Frú Vigdís Hauksdóttir. Ég byrja á því að þakka þér fyrir stuðninginn sem þú sýndir okkur hjúkrunarfræðingum árið 2012 og 2013 þegar við stóðum í uppsögnum vegna deilna um stofnanasamning við ríkið. Skoðun 21. maí 2015 07:00
Vill að dómaraefni svari spurningum í sjónvarpi Fyrrverandi hæstaréttardómari vill að dómaraefni svari spurningum um viðhorf sín í beinni útsendingu. Innlent 21. maí 2015 07:00
Réttar upplýsingar og réttindi barna Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna fylgist með því hvernig aðildarríki Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna uppfylla skyldur sínar samkvæmt sáttmálanum. Árið 2011 gerði nefndin alvarlegar athugasemdir við hversu langir biðlistar og biðtími er á Íslandi Skoðun 21. maí 2015 07:00
Stál í stál á Alþingi Engir samningar hafa náðst um þinglok. Stemningin á Alþingi er við frostmark. Innlent 21. maí 2015 07:00
Að slátra kommum Nú, þegar fyrir liggur skv. skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, að bankarnir, sem hrundu, höfðu lánað tíu alþingismönnum 100 mkr. eða meira hverjum og einum, er kannski tímabært að athuga, hvort þeir tíu þingmenn, sem tóku lánin, hafa gert upp Skoðun 21. maí 2015 07:00
Þjóðareign eða ekki.is Eitt mesta þrætuepli þessarar þjóðar er sjávarútvegsmál. Ráðamenn og forsvarsmenn útgerðarinnar segja önnur lönd líta hingað öfundaraugum og vísa í kvótakerfið. Þjóðin lýsir öndverðri skoðun Skoðun 21. maí 2015 07:00
Hér er Icesave, um Icesave, frá… Þau sem biðu þess tíma að Icesave-draugurinn vomaði ekki lengur yfir landinu þurfa að bíða aðeins lengur. Innlent 21. maí 2015 07:00
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent