Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Fram tekur á móti KR í síðasta leik 19. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdal. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland. Íslenski boltinn 18.8.2025 18:31
Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Fram heldur tvo styrktarleiki í vikunni og selur sérútbúnar treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru. Sömuleiðis mun allur ágóði af miðasölu á leikjum Fram - KR í kvöld og Fram - Víkings á miðvikudag renna í sjóðinn. Íslenski boltinn 18.8.2025 14:45
Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum Einn allra besti fótboltaleikur ársins fór fram á Kópavogsvelli í gærkvöld þegar FH vann loksins sigur á gervigrasi, 5-4 gegn sjálfum Íslandsmeisturum Breiðabliks. Mörkin úr öllum leikjum gærdagsins má sjá á Vísi. Íslenski boltinn 18.8.2025 12:49
Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Axel Óskar Andrésson, miðvörður Aftureldingar, var svekktur með varnarleik sinna manna í mörkunum sem þeir fengu á sig í 3-3 jafnteflinu við KA í Bestu deildinni í dag. Íslenski boltinn 17. ágúst 2025 21:32
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Breiðablik tók á móti FH í einhverjum furðulegasta leik sumarsins. Níu mörk voru skoruð í heildina, FH betri en Breiðablik komst tvisvar yfir í fyrri hálfleik, lenti svo þremur mörkum undir í seinni hálfleik en var næstum því búið að jafna undir lokin. Lokatölur urðu 4-5 fyrir FH og þeirra helsta hetja var Bragi Karl Bjarkason, sem átti eina bestu innkomu sumarsins. Íslenski boltinn 17. ágúst 2025 21:15
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Víkingur kom til baka eftir gríðarlegt svekkelsi í Kaupmannahöfn og batt þar að auki enda á fimm leikja hrinu sínu án deildarsigurs þegar liðið sótti þrjú stig í viðureign sinni við ÍA í 19. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á ELKEM-vellinum á Akranesi í kvöld. Íslenski boltinn 17. ágúst 2025 19:54
Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Afturelding og KA skildu jöfn í frábærum knattspyrnuleik að Varmá í dag. KA liðið leiddi 0-1 í hálfleiknum, en eftir fimm mörk og eitt varið víti þá var niðurstaðan 3-3 jafntefli, í leik þar sem báðum liðum fannst þau eiga stigin þrjú skilin. Íslenski boltinn 17. ágúst 2025 19:45
Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var ósáttur eftir 2-1 tapið gegn Stjörnunni í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabænum í dag. Hann hefur hins vegar lítinn tíma til að staldra við það því Vestramanna bíður sjálfur bikarúrslitaleikurinn á föstudaginn. Íslenski boltinn 17. ágúst 2025 18:36
Jökull: Ætlum okkur ofar Stjarnan sigraði Vestra 2-1 á heimavelli í dag og var Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, sáttur með frammistöðu liðsins eftir leikinn. Íslenski boltinn 17. ágúst 2025 16:53
Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Stjarnan tók á móti Vestra í 19. umferð Bestu deildar karla á Samsungvellinum í Garðabæ í dag. Heimamenn fóru með sigur af hólmi í hörkuleik sem endaði 2-1, og tryggðu sér þar með dýrmæt þrjú stig í efri hluta deildarinnar. Íslenski boltinn 17. ágúst 2025 16:30
Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið ÍBV gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir topplið Vals, 4-1, í 19. umferð Bestu deildar karla í dag. Með sigrinum komust Eyjamenn upp í 7. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 17. ágúst 2025 15:55
Aðlögunar krafist eftir U-beygju Nóg var að gera á skrifstofu Stjörnunnar í vikunni þar sem liðið fékk þrjá nýja leikmenn fyrir seinni hluta tímabilsins í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 17. ágúst 2025 09:00
Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Halldór Árnason, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2028. Íslenski boltinn 14. ágúst 2025 11:25
Guðmundur í grænt Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa fengið framherjann Guðmund Magnússon á láni frá Fram. Íslenski boltinn 13. ágúst 2025 22:02
Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Ibrahim Turay og Alpha Conteh, leikmenn frá Síerra Leóne, eru gengnir til liðs við Stjörnuna. Þeir eiga báðir landsleiki fyrir Síerra Leóne, líkt og Steven Caulker, spilandi aðstoðarþjálfari Stjörnunnar. Íslenski boltinn 13. ágúst 2025 11:29
Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Það var boðið upp á rjúkandi heita og matarmikla markasúpu í Kaplakrika í kvöld þegar FH tók á móti Þór/KA í Bestu deild kvenna en alls voru átta mörk skoruð í kvöld. Íslenski boltinn 12. ágúst 2025 17:17
Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Heimir Guðjónsson og Dean Martin fá báðir eins leiks bann fyrir að stinga saman nefjum í leik FH og ÍA í gærkvöldi. Afturelding mun síðan missa þrjá lykilleikmenn út í næsta leik, vegna þess að aganefndin kemur aðeins saman á þriðjudögum. Íslenski boltinn 12. ágúst 2025 17:00
KR fær þýskan varnarmann Þýski varnarmaðurinn Michael Akoto er genginn í raðir KR sem er í 10. sæti Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 12. ágúst 2025 13:36
Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn KR-ingar unnu sinn fyrsta sigur í rúmlega fjörutíu daga þegar þeir tóku Aftureldingu 2-1 í Frostaskjólinu í gær. Fyrir utan fótboltann var mikið rætt um einn tiltekinn boltasæki sem var höfðinu hærri en restin og virtist alltof gamall fyrir starfið. Lífið 12. ágúst 2025 12:11
Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sérfræðingar Stúkunnar höfðu gaman að látunum á hliðarlínunni í leik FH og ÍA í Bestu deild karla í gær. Ólafur Kristjánsson efast þó um að þau hafi haft mikil áhrif á gang mála inni á vellinum. Íslenski boltinn 12. ágúst 2025 11:00
Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga FH og KR komu til baka og unnu mikilvæga sigra á ÍA og Aftureldingu í Bestu deild karla í gær. Íslenski boltinn 12. ágúst 2025 10:01
„Dóri verður að hætta þessu væli“ Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, er orðinn þreyttur á því sem honum finnast vera tíðar afsakanir Halldórs Árnasonar, þjálfara Breiðabliks, í viðtölum eftir leiki. Íslenski boltinn 12. ágúst 2025 09:03
„Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Þegar þessi skrípaleikur fer af stað hérna á fertugustu mínútu hefðum við átt að vera búnir að klára leikinn“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, eftir 3-2 tap gegn FH. Skagamenn byrjuðu leikinn mun betur og komust tveimur mörkum yfir, en svo hófst það sem Lárus kallar „skrípaleik.“ Íslenski boltinn 11. ágúst 2025 22:09
„Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Þetta gerist ekki betra,“ sagði Gabríel Hrannar Eyjólfsson, bakvörður KR, eftir sigur á heimavelli gegn Aftureldingu í Bestu deild karla. KR er þar með komið upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 11. ágúst 2025 22:01