Lennon: Valur gerði mistök í leikmannakaupum og gerir þau sennilega aftur í júlí Framherji FH segir að Valur hafi farið offari á félagaskiptamarkaðnum eins og rík félög eigi til að gera. Íslenski boltinn 13. júní 2019 20:00
Hannes meiddur og missir af leiknum við ÍBV Hannes Þór Halldórsson er meiddur og verður ekki með Val gegn ÍBV í Pepsi Max deild karla á laugardag. Þess í stað heldur hann út til Ítalíu og verður viðstaddur brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar. Íslenski boltinn 13. júní 2019 16:18
Bann Björgvins stendur Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest fimm leikja bann Björgvins Stefánssonar, leikmanns KR, fyrir ummælin sem hann lét falla í lýsingu á leik Hauka og Þróttar í Inkassodeild karla. Íslenski boltinn 13. júní 2019 15:15
Fimleikafélagið: Gunnar vonast eftir að byrja að spila í júlí Gunnar Nielsen vonast eftir því að spila aftur fyrir FH í júlí eftir að hann handarbrotnaði í maí. Þetta kom fram í nýjasta þætti af Fimleikafélaginu. Íslenski boltinn 12. júní 2019 21:30
KR áfrýjar banni Björgvins KR hefur áfrýjað leikbanninu sem Björgvin Stefánsson var dæmdur í af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í síðustu viku. Íslenski boltinn 11. júní 2019 15:43
Hvor hættir á undan, Buffon eða Gunnleifur? Gianluigi Buffon og Gunnleifur Gunnleifsson er markverðir í fremstu röð á sínu sviði og eiga báðir magnaðan feril að baki á milli stanganna. Fótbolti 6. júní 2019 15:45
Björgvin dæmdur í fimm leikja bann Björgvin Stefánsson missir af næstu fimm leikjum með KR í Pepsi Max deildinni í fótbolta en Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ kvað í dag upp úrskurð sinn í máli KSÍ gegn Björgvini Stefánssyni vegna ummæla sem hann lét falla sem lýsanda í leik Hauka og Þrótta í Inkasso deild karla. Íslenski boltinn 6. júní 2019 14:44
Blikar búnir að selja bakvörðinn sinn til Belgíu Jonathan Hendrickx spilar aðeins nokkra leiki til viðbótar með Breiðabliki í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 6. júní 2019 14:36
Segir Björgvin hafa fengið ómannúðlega meðferð: „Þetta gengur ekki og það hljóta allir að sjá“ Sindri Sverrisson sendir aganefnd KSÍ tóninn í dag. Íslenski boltinn 6. júní 2019 09:45
Sjö af tólf félögum með yfir þúsund manns að meðaltali á leik Breiðablik hefur fengið flesta áhorfendur að meðaltali í leik í fyrstu sjö umferðum Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 5. júní 2019 17:30
Rauschenberg með flest afdrifarík mistök í Pepsi Max deildinni Danski miðvörðurinn Martin Rauschenberg er langefstur á lista sem enginn leikmaður Pepsi Max deildar karla vill vera á. Íslenski boltinn 5. júní 2019 17:00
KSÍ hefur ekki óskað eftir gögnum frá Haukum í máli Björgvins Enn dregst á langinn að dæma í máli Björgvins Stefánssonar Íslenski boltinn 5. júní 2019 12:42
Engin niðurstaða í máli Björgvins í dag Til stóð að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ myndi úrskurða í máli KR-ingsins Björgvins Stefánssonar í dag en af því verður ekki. Íslenski boltinn 5. júní 2019 11:30
Ólafur Karl Finsen um ástandið í Val: Allt það besta í lífinu byrjar á krísu Valsmenn sitja í neðsta sæti Pepsi Max deildar karla í fótbolta en einn af leikmönnum liðsins skrifaði stuttan pistil inn á Instagram þar sem hann talar um að það sé líka gott að vera í Val í krísu. Íslenski boltinn 5. júní 2019 10:00
Úrskurða í máli Björgvins í dag Aganefnd KSÍ mun í dag tilkynna hvort Björgvin Stefánsson, framherji KR, fari í leikbann fyrir rasísk ummæli sem hann lét falla við að lýsa leik Hauka og Þróttar á dögunum. Björgvin var í gær dæmdur í eins leiks bann í Mjólkurbikarnum vegna tveggja gulra spjalda og missir hann því af leik KR og Njarðvíkur í bikarnum. Íslenski boltinn 5. júní 2019 07:30
Björgvin dæmdur í eins leiks bann KR-ingurinn Björgvin Stefánsson var í dag dæmdur í eins leiks bann af aganefnd Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 4. júní 2019 17:06
Gary Martin: Fólk vill bara einhverjar brjálæðislegar sögur Gary Martin ræðir vistaskiptin til Eyja. Íslenski boltinn 4. júní 2019 14:00
Hannes Þór: Vægast sagt gengið hrikalega hjá okkur Valsmönnum Gengi Íslandsmeistara Vals hefur verið erfitt í upphafi sumars og markvörður liðsins, Hannes Þór Halldórsson, er nokkuð feginn að fá smá frí frá Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 4. júní 2019 12:22
Kári stefnir á að spila með Víkingi í júlí Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason segir að öllu óbreyttu verði hann byrjaður að spila í Pepsi Max-deildinni með Víkingi í júlí. Íslenski boltinn 4. júní 2019 12:09
Forréttindi að lifa fyrir fótbolta Gunnleifur V. Gunnleifsson, markvörður og fyrirliði karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, varð um helgina leikjahæsti leikmaðurinn sem leikið hefur í deildakeppni í knattspyrnu. á Íslandi. Íslenski boltinn 4. júní 2019 09:00
Anton Ari: Veit ekkert hvaðan þessar fréttir koma Markvörðurinn hefur ekki samið við Breiðablik. Íslenski boltinn 4. júní 2019 08:00
Pepsi Max-mörkin: Ástríðan skellti sér í pottinn á Skaganum Stefán Árni Pálsson heldur áfram að hitta fótboltageggjara á vellinum í Pepsi Max-deildinni. Hann fór að þessu sinni upp á Akranes. Íslenski boltinn 3. júní 2019 23:15
Segja Anton Ara á leið til Breiðabliks Markvörðurinn Anton Ari Einarsson er á förum frá Íslandsmeisturum Vals og mun ganga til liðs við Breiðablik þegar félagsskiptaglugginn opnar á ný samkvæmt frétt Fréttablaðsins. Íslenski boltinn 3. júní 2019 19:46
Hittu í mark í Pepsi Max-deildinni Það verður boðið upp á skemmtilegan leik fyrir áhorfendur á völdum leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 3. júní 2019 18:30
Versta byrjun Óla Jóh síðan að hann féll með Skallagrími fyrir 22 árum Valsmenn sitja í neðsta sæti Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu eftir 2-1 tap á móti Stjörnunni í sjöundu umferðinni í gær. Íslenski boltinn 3. júní 2019 13:00
Ágúst og Blikarnir hans með hreðjatak á FH: Unnið síðustu þrjár viðureignir með átta mörkum Ágúst Gylfason er að gera vel með Breiðablik, að minnsta kosti gegn FH. Íslenski boltinn 3. júní 2019 12:30
ÍBV er ekki að íhuga að skipta Hipolito út: Ertu eitthvað bilaður? Nú er um tveggja vikna frí á Pepsi Max-deild karla og ef liðin ætla sér að gera einhverjar breytingar eftir hraðmótið þá er tíminn núna. Íslenski boltinn 3. júní 2019 12:15
Pepsi Max-mörkin: Þetta var ekki boðleg frammistaða hjá FH FH-ingar brotlentu á Kópavogsvelli í gær eftir að hafa flogið hátt síðustu misseri. Fimleikafélagið hefur engan veginn fundið sig á útivelli. Íslenski boltinn 3. júní 2019 11:00
Pepsi Max-mörkin: Þessir grasvellir eru stundum hræðilegir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er allt annað en sáttur við grasvelli landsins og lét þá skoðun sína aftur í ljós eftir leikinn í Grindavík um nýliðna helgi. Íslenski boltinn 3. júní 2019 09:30
Pepsi Max-mörkin: Valsmenn voru farnir að anda með afturendanum Íslandsmeistarar Vals verma botnsætið í Pepsi Max-deild karla þegar sjö umferðum er lokið í deildinni. Pepsi Max-mörkin rýndu í vandræði Valsmanna í gær. Íslenski boltinn 3. júní 2019 08:30