Kristján Guðmundsson: Ef maður er sannur meistari þá er maður kurteis Kristján Guðmundsson var ekki sáttur eftir 3-2 tap sinna manna gegn Val og lét Valsara heyra það inni í klefaaðstöðunum í Eyjum. Fótbolti 27. ágúst 2017 16:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 2-3 | Valsmenn taka þrjú stig úr Vestmannaeyjum Valur sigraði ÍBV, 2-3 á Hásteinsvelli, í 17. umferð Pepsí deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 27. ágúst 2017 15:45
Leik ÍBV og Vals frestað Leik ÍBV og Vals í Pepsi deild karla sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað. Íslenski boltinn 26. ágúst 2017 13:05
Gamla markið: Hjólhestaspyrna Gulla Jóns | Myndband Gamla markið var á sínum stað í Teignum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Að þessu sinni leitaði tölvan þrettán ár aftur í tímann og valdi mark með Skagamanninum Gunnlaugi Jónssyni. Íslenski boltinn 26. ágúst 2017 10:30
Teigurinn: Grindavík vann hornspyrnukeppnina Hornspyrnukeppnin í Teignum var mjög skemmtileg en markið var sett hátt strax í upphafi. Íslenski boltinn 25. ágúst 2017 22:45
Teigurinn: Afastrákur Arnórs vann Áskorunina Í sumar hefur Teigurinn staðið fyrir Vodafone Áskoruninni þar sem leikmenn í Pepsi-deild karla hafa reynt að leika eftir stórbrotið mark Arnórs Guðjohnsen. Íslenski boltinn 25. ágúst 2017 22:15
Fylkir nartar í hælana á Keflavík Góð byrjun Framara gegn Fylki í kvöld var ekki undanfari þess sem koma skildi því Fylkir svaraði með fimm mörkum og vann, 1-5, í leik liðanna í Inkasso-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 25. ágúst 2017 21:05
HK komst upp að hlið Hauka HK stökk upp í fimmta sætið í Inkasso-deildinni í kvöld með góðum 2-0 sigri á Haukum. Íslenski boltinn 25. ágúst 2017 19:53
Íslenskt Ali Dia-mál á Króknum Lið Tindastóls í 2. deild karla í fótbolta var blekkt til að semja við leikmann rétt áður en félagaskiptaglugginn lokaði um síðustu mánaðarmót. Íslenski boltinn 25. ágúst 2017 11:16
Geggjuð endurkoma hjá Keflavík Topplið Inkasso-deildarinnar, Keflavík, vann dramatískan sigur á ÍR á meðan Þróttur tapaði mikilvægum stigum. Íslenski boltinn 24. ágúst 2017 19:52
Pepsi-mörkin: Skagamenn súnka niður eftir mistök sem þessi Pepsi-mörkin greindu markið skrautlega sem Skagamenn fengu á sig gegn ÍBV. Íslenski boltinn 23. ágúst 2017 10:00
Komst í markmannsskóla með hjálp mömmu Veturinn áður en Anton Ari Einarsson gekk í raðir Vals var hann um tíma í markmannsskóla í Englandi og æfði með nokkrum liðum þar í landi, þ.á.m. Manchester City og Bolton. Hann fékk góða hjálp frá móður sinni, Hönnu Símonardóttur, við að komast út í markmannsskólann sem er rétt fyrir utan Wigan. Íslenski boltinn 23. ágúst 2017 06:30
Markmannsbransinn getur verið helvíti harður Anton Ari Einarsson hefur átt gott sumar milli stanganna hjá toppliði Vals í sumar. Hann greip tækifærið sem hann fékk síðasta sumar báðum höndum og æfði vel í vetur. Anton lætur efasemdaraddir ekki á sig fá. Íslenski boltinn 23. ágúst 2017 06:00
Pepsi-mörkin: Þórir var aldrei rangstæður Fjölnismenn voru ekki par sáttir við dómgæsluna í 4-0 tapinu fyrir Stjörnunni í gær. Íslenski boltinn 22. ágúst 2017 22:00
Gunnleifur: Gæjar þarna sem voru ekki fæddir er ég hætti að drekka Gunnleifur Gunnleifsson er langt frá því að leggja hanskana á hilluna þó svo hann sé kominn á fimmtugsaldur. Skiljanlega enda enn þá einn af þeim bestu á landinu. Íslenski boltinn 22. ágúst 2017 19:30
Jón Þór: Kom mér á óvart að Gulli skildi hætta Jón Þór Hauksson hefur aðstoðað Gunnlaug Jónsson með lið ÍA síðustu ár en er nú orðinn aðalþjálfari liðsins í kjölfar þess að Gunnlaugur hætti í gær. Íslenski boltinn 22. ágúst 2017 19:00
Ármann Smári ráðinn aðstoðarþjálfari ÍA Ármann Smári Björnsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá ÍA. Íslenski boltinn 22. ágúst 2017 16:51
Óskar Hrafn: Kalt mat manns sem vill það besta fyrir Skagamenn Þær fréttir bárust ofan af Akranesi í gær að Gunnlaugur Jónsson væri hættur þjálfun ÍA. Íslenski boltinn 22. ágúst 2017 16:17
Lagði upp fimm mörk gegn Fjölni í sumar Jósef Kristinn Jósefsson var besti maður vallarins þegar Stjarnan vann 4-0 sigur á Fjölni í 16. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 22. ágúst 2017 14:30
Teigurinn: Hver skoraði besta Arnórsmarkið? Taktu þátt í að velja fallegasta Arnórsmarkið sem liðin í Pepsi-deildinni hafa reynt að leika eftir í sumar. Íslenski boltinn 22. ágúst 2017 13:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Grindavík 2-0 | Einar Karl sá um Grindvíkinga Topplið Vals er aftur komið á sigurbraut í Pepsi-deild karla eftir 2-0 sigur á Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 21. ágúst 2017 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 4-0 | Stjörnumenn í stuði Stjarnan heldur áfram að elta topplið Vals og virðist ekki ætla að gefa neitt eftir. Stjörnumenn pökkuðu Fjölni saman í kvöld. Íslenski boltinn 21. ágúst 2017 21:45
Rúnar Páll: Vantaði neista í okkur Þrátt fyrir 4-0 sigur á Fjölni í kvöld var Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, ekkert hoppandi kátur með frammistöðu sinna manna í leiknum. Íslenski boltinn 21. ágúst 2017 21:43
Ólafur um Anton Ara: Langt síðan að við sáum að hann er frábær markvörður Ólafur Jóhannesson var ánægður með að hans menn náðu að landa 2-0 sigri gegn Grindavík í Pepsi-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 21. ágúst 2017 21:27
Gunnlaugur hættur með Skagamenn Knattspyrnudeild ÍA greindi frá því í kvöld að Gunnlaugur Jónsson væri hættur sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 21. ágúst 2017 18:24
Markametið er í hættu og hér er ein stór ástæða Það hefur enginn fengið inngöngu í klúbbinn í tuttugu ár og markamet Péturs Péturssonar mun halda upp á fertugsafmælið sitt á næsta ári. En lifir það svo lengi? Andri Rúnar Bjarnason er langt á undan methöfunum fjórum þegar þeir áttu jafn marga leiki eftir og hann á í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 21. ágúst 2017 07:00
Sjáið frábært mark Gísla og hin mörk Blika í Ólafsvík | Myndband Blikar unnu sinn fyrsta sigur eftir Verslunarmannahelgi þegar þeir sóttu þrjú stig í Ólafsvíkina í kvöld. Íslenski boltinn 20. ágúst 2017 21:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Breiðablik 0-3 | Sannfærandi Blikasigur í Ólafsvík Breiðablik endaði tveggja leikja taphrinu sína og tveggja leikja sigurgöngu Ólsara með 3-0 útisigur á Víkingum í Ólafsvík í kvöld. Gísli Eyjólfsson og Sveinn Aron Guðjohnsen skoruðu í fyrri hálfleiknum og Aron Bjarnason innsiglaði síðan sigurinn í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 20. ágúst 2017 21:45
Gísli Eyjólfsson: Tók Cantona fagnið - Aldrei hitt boltann svona vel Gísli Eyjólfsson átti frábæran leik fyrir Breiðablik í 3-0 sigri liðsins á Ólafsvíkingum í kvöld. Hann var að vonum ánægður í leikslok. Íslenski boltinn 20. ágúst 2017 21:32
Logi: Þyngra en tárum taki að sjá á eftir stigunum Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R., var þungur á brún eftir 0-1 tap hans manna fyrir KA í kvöld. Hann var svekktur að sjá á eftir stigunum þremur. Íslenski boltinn 20. ágúst 2017 21:23