

Nú í hádeginu voru veitt verðlaun fyrir umferðir 1-9 í Pepsi-deild kvenna.
Stórfurðulegt atvik átti sér stað í leik KR og ÍA í Pepsi-deild kvenna á þriðjudaginn.
Breiðablik og Valur skildu jöfn, 1-1, í toppslag í 9. umferð Pepsi-deildar kvenna á þriðjudaginn.
Bandaríski miðjumaðurinn Zaneta Wyne er komin með leikheimild með liði Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna.
Keppni í Pepsi-deildum karla og kvenna er nú hálfnuð.
Thelma Lóa Hermannsdóttir skoraði í sínum öðrum leik í meistaraflokki.
ÍA vann sinn fyrsta leik í Pepsi-deild kvenna þegar liðið sótti KR heim í gær.
Þróttur samdi á dögunum við Nik Chamberlain um að taka að sér starf aðalþjálfara meistaraflokks og 3. flokks kvenna í knattspyrnu, en aðalþjálfari liðsins, Ásmundur Vilhelmsson, lét af störfum fyrir nokkrum vikum.
Skagakonur sóttu þrjú stig á KR-völlinn í kvöld og léku þar eftir afrek karlaliðs félagsins frá því fyrir 26 dögum síðan.
Breiðablik og Valur skyldu jöfn 1-1 á Kópavogsvelli í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna en Margrét Lára bjargaði stigi fyrir Valskonur með glæsilegu marki.
Skagastúlkur fögnuðu sínum fyrsta sigri í Pepsi-deild kvenna í sumar í kvöld þegar þær unnu útisigur í Vesturbæ Reykjavíkur og Fylkiskonur fjarlægðust fallbaráttuna með sigri á Selfossi.
Norðankonur unnu sinn þriðja sigur í röð í Pepsi-deild kvenna í dag þegar ÍBV heimsótti Þór/KA á Akureyri. Þór/KA vann leikinn 2-0.
Harpa Þorsteinsdóttir skoraði tvö mörk í kvöld þegar Stjörnukonur komust á topp Pepsi-deildar kvenna eftir 3-0 útisigur á FH í Kaplakrika.
Stjarnan hefur fengið leikheimild fyrir ítalska markvörðinn Sabrinu Tasselli og mun hún klára tímabilið með Stjörnuliðinu í Pepsi-deild kvenna og Borgunarbikar kvenna.
Landsliðskonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks frá Fylki.
Landsliðsmiðvörðurinn Anna Björk Kristjánsdóttir er gengin í raðir Stjörnunnar á láni frá sænska liðinu Örebro.
Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa styrkt lið sitt fyrir lokaátökin í Pepsi-deild kvenna.
Valur vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi-deild kvenna þegar liðið fékk Selfoss í heimsókn í kvöld.
Margrét Lára Viðardóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir skorðu tvö mörk hvor eftir að Dóra María Lárusdóttir hafði komið heimastúlkum á bragðið.
Fyrirliðinn var óhress eftir 5-0 tap gegn Val.
Öllum fimm leikjum kvöldsins í Pepsi-deild kvenna er lokið.
Tveimur leikjum er lokið í 8. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta.
FH-konur skoruðu langþráð mark í síðasta leik sínum í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en það dugði þó ekki til sigurs á móti Fylki.
Blikar komust í efsta sæti Pepsi-deildar kvenna með naumum sigri í toppslagnum gegn Stjörnunni en fyrirliði Blika, Rakel Hönnudóttir, skoraði eina mark leiksins.
Fylkir vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild kvenna í sumar þegar liðið sótti FH heim í Kaplakrika í kvöld. Lokatölur 1-2, Fylki í vil.
Þremur leikjum er lokið í 7. umferð Pepsi-deildar kvenna.
Breiðablik og Stjarnan leiða saman hesta sína í toppslag Pepsí-deildar kvenna á Kópavogsvelli í kvöld. Fyrir leikinn eru bikarmeistarar Stjörnunnar með tveggja stiga forskot á Íslandsmeistara Blika þegar sex umferðum er lokið. Bæði lið eru ósigruð það sem af er Íslandsmóti og því verður eitthvað undan að láta í kvöld.
Stjarnan og Breiðablik komust nú rétt í þessu í undanúrslit Borgunarbikars kvenna.
Cloe Lacasse skoraði þrennu þegar ÍBV rúllaði yfir Selfoss í 8-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna á Hásteinsvelli í kvöld. Lokatölur 5-0, Eyjakonum í vil.
Sandra Stephany Mayor Gutiérrez tryggði Þór/KA sæti í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna þegar hún skoraði eina mark leiksins gegn Fylki á Þórsvelli í kvöld.