Kristín Ýr hefði valið Hólmfríði í landsliðið: Svo mikill X-faktor í Fríðu Hólmfríður Magnúsdóttir var svekkt að vera ekki valin í landsliðið og svaraði því með því að koma að fjórum mörkum í stórsigri á KR. Íslenski boltinn 16. september 2020 12:00
Svarið við vandræðastöðunni er frá Selfossi Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, segir að Selfyssingurinn Barbára Sól Gísladóttir hafi alla burði til að verða framtíðar hægri bakvörður íslenska landsliðsins. Íslenski boltinn 16. september 2020 10:00
Íslenskur fótbolti lendir í veseni verði míkróplast á gervigrasvöllum bannað Sjö af tólf liðum í Pepsi Max deild karla spila á gervigrasi en núverandi fylliefni á gervigrasvöllum verða væntanlega bönnuð frá og með árinu 2028. Íslenski boltinn 16. september 2020 09:31
Íslandsmeistarar fyrir þremur árum en eiga nú á hættu að falla Eftir sjö leiki í röð án sigurs er Þór/KA, sem varð Íslandsmeistari fyrir þremur árum, komið í mikla fallhættu. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna, fór yfir ástæður þess að Þór/KA sé komið í þessa stöðu. Íslenski boltinn 15. september 2020 13:28
Sjáðu mörkin sem komu Val á toppinn og fjörið í nýliðaslagnum Sjö mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Pepsi Max-deild kvenna í gærkvöldi. Valur sigraði Stjörnuna og nýliðarnir, Þróttur og FH, gerðu jafntefli. Íslenski boltinn 14. september 2020 16:00
Eyjatríóið hittir lettneska hópinn í Reykjavík ÍBV á þrjá fulltrúa í landsliðshópi Lettlands sem mætir Íslandi á Laugardalsvelli á fimmtudaginn í undankeppni EM. Fótbolti 14. september 2020 14:00
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Þróttur og FH skildu jöfn í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 13. september 2020 22:02
Betsy: Gott að fá smá frí Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var skiljanlega vonsvikin í leikslok eftir að hafa tapað með þremur mörkum gegn engu á heimavelli á móti Val í Pepsi Max deildinni fyrr í dag. Íslenski boltinn 13. september 2020 21:35
Gunnhildur: Sem betur fer þá er hún í marki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mætti unnustu sinni á fótboltavellinum í dag þegar Valur og Stjarnan áttust við í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 13. september 2020 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. Íslenski boltinn 13. september 2020 21:00
Umfjöllun: Þór/KA - Breiðablik 0-7 | Aftur niðurlægðu Blikarnir Þór/KA Breiðablik er með hreðjatak á Þór/KA en Blikarnir unnu stórsigur í leik liðanna fyrir norðan í dag. Íslenski boltinn 13. september 2020 16:15
Dagskráin í dag: Ofursunnudagur í Pepsi Max Það er svo sannarlega af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og auðveldlega hægt að flatmaga í sófanum í allan dag. Sport 13. september 2020 06:00
Umfjöllun: KR - Selfoss 0-5 | Hólmfríður sá um sitt gamla lið Selfoss vann góðan 4-0 sigur í Vesturbænum er liðið valtaði yfir KR í eina leik dagsins í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 12. september 2020 13:15
„Töffaraskapur“ í Örnu sem er að verða uppáhalds leikmaðurinn hennar Mistar Þór/KA hefur dregist niður í fallbaráttuna og er einungis stigi frá fallsæti eftir 1-1 jafnteflið gegn Þrótti í Laugardalnum fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 11. september 2020 14:30
„Verður eitthvað gull til úr þessu því hún er ekki búin að ná sínu þaki“ Sveindís Jane Jónsdóttir hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í sumar en hún er á láni hjá Kópavogsliðinu frá Keflavík. Íslenski boltinn 11. september 2020 13:00
Rýnt í landsliðshópinn: „Af hverju ekki að gefa þessari stelpu tækifæri?“ Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir eru sammála um það að nýliðinn Sveindís Jane Jónsdóttir verðskuldi sæti í byrjunarliði Íslands gegn Lettlandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli næsta fimmtudag. Fótbolti 10. september 2020 22:30
Sjáðu markið mikilvæga hjá Val á Selfossi og markaregnið úr 9. umferðinni Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. Íslenski boltinn 10. september 2020 16:15
„Við eigum margt ólært“ Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var niðurlút í viðtali eftir 3-1 tap Stjörnunar gegn Breiðabliki fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 9. september 2020 23:20
„Heyrði bara í Steina og Óla í hausnum á mér“ Sveindís Jane skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-1 sigri Breiðabliks á Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 9. september 2020 23:07
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 3-1 | Sveindís með tvö og Blikar á hælum Vals Breiðablik er einu stigi á eftir toppliði Vals, og með leik til góða, eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 9. september 2020 22:27
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2 | Hlín kom Val til bjargar í blálokin Selfoss sló Íslandsmeistara Val út úr bikarnum í síðustu viku en Valskonur unnu nauman sigur, 2-1, í háspennuleik þegar liðin mættust í Pepsi Max-deildinni í dag. Íslenski boltinn 9. september 2020 20:10
Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu. Íslenski boltinn 9. september 2020 20:00
Umfjöllun og viðtal: KR - ÍBV 3-0 | KR-konur með kærkominn sigur KR vann góðan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Með sigrinum komst liðið úr botnsætinu, alla vega um stundarsakir. Íslenski boltinn 9. september 2020 19:56
Jóhannes Karl hæstánægður | Andri ekki til viðtals Það var kærkominn sigur á Meistaravöllum þegar KR vann ÍBV 3-0 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 9. september 2020 19:36
FH vann Fylki og kom sér úr fallsæti FH kom sér úr fallsæti í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld með góðum 3-1 sigri á Fylki. Íslenski boltinn 9. september 2020 19:00
„Vanvirðing við leikinn að láta Dóru Maríu ekki spila alltaf“ Miðjumenn Vals voru til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. Kristín Ýr Bjarnadóttir skilur ekki af hverju Dóra María Lárusdóttir fær ekki að spila meira. Íslenski boltinn 9. september 2020 14:30
Unga landsliðskonan fékk að finna fyrir því: „Þú þarft að taka hana úr jafnvægi“ Sérfræðingur Pepsi Max marka kvenna segir það hafa verið rétt hjá Þór/KA konum að reyna að komast inn í hausinn á unga landsliðsmarkverðinum Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í Fylki. Íslenski boltinn 9. september 2020 14:00
„Hendi guðs“ var hluti af Pho-show í Kaplakrika FH datt í lukkupottinn þegar liðið fékk til sín landsliðskonuna Phoenetia Browne frá Sankti Kitts og Nevis. „Ég hefði borið hana á gullstól inn í klefa eftir þennan leik.“ Íslenski boltinn 9. september 2020 13:15
Dagskráin í dag: Handboltaveisla og toppliðin í Pepsi Max deild kvenna Hitað verður veglega upp fyrir komandi leiktíð í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta á Stöð 2 Sport í kvöld. Þar spila líka toppliðin í Pepsi Max-deild kvenna. Sport 9. september 2020 06:00
Dagskráin í dag: Ísland mætir besta liði heims og liðin sem léku til úrslita á HM kljást Landsleik Belgíu og Íslands í Þjóðadeild UEFA verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport í kvöld en bein útsending frá leiknum hefst þar kl. 18.45. Fótbolti 8. september 2020 06:00