Aukin bílasala í febrúar Jókst um 32,9% frá síðasta ári og heildaraukningin á árinu 26,5%. Bílar 3. mars 2014 09:19
Verstu bílarnir af árgerð 2014 Chrysler, Ford og Toyota eiga flesta bíla á listanum vonda. Bílar 28. febrúar 2014 16:30
Kraftur og fegurð til sýnis Bílabúð benna sýnir Porsche Panamera á morgun Bílar 28. febrúar 2014 14:30
Benz G-Wagen með 800 hross frá Brabus Á sér lítil takmörk hvort sem það snýr að hraða, torfærugetu, akstureiginleikum eða lúxus. Bílar 28. febrúar 2014 12:30
Volkswagen með nýjan jeppling í Genf Fjarlægja má af honum þakið og gera hann að blæjubíl. Bílar 28. febrúar 2014 10:34
Verðlaunahafarnir fengu Benz Ef þeir voru of ungir til að keyra fylgir einkabílstjóri með. Bílar 28. febrúar 2014 09:45
Magnaður Pepsihrekkur Stígur grunlaus uppí leigubíl og lendir í miklum bílaeltingaleik við tökur á Pepsiauglýsingu. Bílar 27. febrúar 2014 16:26
59 Bond-bílar til sölu í einu lagi Auk 59 bíla fylgja að auki mótorhjól, sjókettir, skriðdrekar og þúsundir mynda og plakata frá tökum myndanna. Bílar 27. febrúar 2014 15:08
Refsivert að aka hægt á vinstri akrein í Georgíufylki Til að til refsingar komi þarf hinn saknæmi að aka undir leyfilegum hámarkshraða. Bílar 27. febrúar 2014 10:48
Snotur nýr Volvo Volvo Concept Estate er um margt sami bíllinn og Concept Coupe. Bílar 27. febrúar 2014 09:51
Honda hættir framleiðslu Insight Insight tvinnbíllinn seldist 10 sinnum ver en Toyota Prius. Bílar 26. febrúar 2014 16:41
Volkswagen að eignast Scania Hyggst samtvinna starfsemi MAN og Scania til að keppa við Mercedes Benz og Volvo. Bílar 26. febrúar 2014 11:07
Tvær tæknihetjur frá tíunda áratugnum Báðir bílarnir kostuðu meira á sínum tíma en Ferrari 348 og þeir eru samtals 620 hestöfl. Bílar 20. febrúar 2014 08:45
Sala Porsche gæti náð 200.000 bíla sölu 3-4 árum á undan áætlun Áætlanir Porsche hljóðuðu uppá 200.000 bíla sölu árið 2018. Bílar 19. febrúar 2014 15:45
Forval á bíl ársins í heiminum ljóst Líka kosið um lúxusbíl ársins, sportbíl ársins, grænasta bíla ársins og fallegasta bíl ársins. Bílar 19. febrúar 2014 13:45
Zanardi misstir fæturna en keppir fyrir BMW Enn í keppnisakstri þó það hafi kostað ökumanninn fæturna. Bílar 19. febrúar 2014 11:30
Sportkerra og fjölskyldubíll Sameinar sportbílaeiginleika, notadrýgni og gott verð. Bílar 19. febrúar 2014 09:15
Land Rover Defender þarf að taka miklum breytingum Selst nú bara í 20.000 eintökum á ári en þarf að ná 100.000 bíla sölu. Bílar 18. febrúar 2014 16:15
Þriðjungur Formúlu 1 bíla knúinn vélum frá Renault Er 1,6 lítra V6 vél með tveimur forþjöppum - 760 hestöfl Bílar 18. febrúar 2014 14:45
Seldist á 4,6 milljarða Fyrir þessa upphæð fást 28 nýir LaFerrari eða 128 F12 Berlinetta. Bílar 18. febrúar 2014 13:15
Sannur lúxusjeppi með torfærugetu Ekki bara góður á malbikiunu heldur fullfær að takast á við snjói og torfærur. Bílar 18. febrúar 2014 11:15
Audi Q8 e-Tron á að slá út Tesla Model X Q8 fær líka bensín- og dísilvélar, allt að 550 hestöfl. Bílar 18. febrúar 2014 10:15
Nissan Leaf mest seldi bíllinn í Noregi það sem af er 2014 Í janúar seldust 650 eintök, eða 7% nýrra bíla. Bílar 18. febrúar 2014 08:45
Graco endurkallar 3,8 milljón barnastóla Of erfitt að losa beltin á 11 gerðum stóla. Bílar 18. febrúar 2014 00:00
Bestu bílarnir í endursölu Toyota bílar fyrirferðarmiklir á lista þeirra efstu, en Mazda, Volkswagen og Porsche koma vel út. Bílar 17. febrúar 2014 16:15
Yfir fjögur þúsund mættu á jeppasýningu um helgina Rúmlega fjögur þúsund gestir sóttu heim Toyota í Kauptúni í Kópavogi á laugardag þar sem fram fór árviss jeppasýning fyrirtækisins í sýningarsal og utandyra. Bílar 17. febrúar 2014 13:52
Kia fjölskyldubílasýning í dag Kia Carens og Kia Sorento eru báðir 7 manna bílar og með 7 ára ábyrgð. Bílar 15. febrúar 2014 09:00
Jeppasýning Toyota á morgun Arctic Trucks sýnir m.a. sex hjóla Hilux sem er ætlaður til heimskautaferða. Bílar 14. febrúar 2014 15:15