Nýr Subaru WRX fær misjafnar móttökur Þykir of hófstilltur í úliti og ekki í takt við afl hans og akstursgetu. Bílar 22. nóvember 2013 10:30
Heimskulegasti bíll LA Auto Show Er ógnarstór þrátt fyrir lítið innanrými og eyðir eins og skriðdreki. Bílar 22. nóvember 2013 08:45
Subaru BRZ Shooting Brake Byggður á sama undirvagni og BRZ en er lengri og hærri. Bílar 21. nóvember 2013 16:30
Honda loks með forþjöppuvélar Fjögurra strokka og 2,0 lítra forþjöppuvél Honda verður um eða yfir 300 hestöfl. Bílar 21. nóvember 2013 14:15
Honda, Benz, Toyota og Lexus bestir í endursölu Í flokki magnsölubíla varð Honda efst og Mercedes Benz varð efst í flokki lúxusbíla. Bílar 21. nóvember 2013 10:30
Illa fer við hraðametstilraun Er á 306 kílómetra hraða er hann missir stjórn á bílnum. Bílar 21. nóvember 2013 08:45
Daimler kaupir 12% í Beijing Automotive Búist er við því að Beijing Automotive muni brátt einnig kaupa hluti í Daimler. Bílar 20. nóvember 2013 16:15
Slökkviliðið í Dubai fær Corvettu Tilkoma Corvettunnar er víst ekki síst til ímyndarsköpunar fyrir slökkviliðið. Bílar 20. nóvember 2013 13:30
Polaris með loftlaus dekk Eru ætluð undir fjórhjól og kosta 1,8 mjónir króna gangurinn. Bílar 20. nóvember 2013 10:15
Jaguar og Porsche framúr Lexus á ánægjulista J.D. Power Hástökkvarinn á listanum þetta árið er Volvo. Bílar 20. nóvember 2013 08:45
Heimsfrumsýning á Porsche Macan í beinni Porsche Macan verður frumsýndur hérlendis snemma á næsta ári. Bílar 19. nóvember 2013 16:30
McLaren P1 uppseldur Það vefst ekki fyrir 375 kaupendum McLaren að reiða fram 141 milljónir króna fyrir nýjasta bíl McLaren, P1. Bílar 19. nóvember 2013 14:45
Svanasöngur Mercedes Benz SLS AMG Mercedes Benz SLS AMG er í raun alger ofurbíll með sína 591 hestafla 6,2 lítra V8 vél Bílar 19. nóvember 2013 12:45
Hyundai efst í ánægjukönnun Auk þess að vera hæsti framleiðandinn var mest ánægja með Hyundai Equus bílinn af öllum bílgerðum. Bílar 19. nóvember 2013 11:15
Mazda6 bíll ársins hjá Popular Mechanics Mazda sópar að sér verðlaunum þessa dagana. Bílar 19. nóvember 2013 10:17
Enn eitt gæðaútspil Mazda Mazda hefur á skömmum tíma kynnt þrjá vel heppnaða bíla sem allir fá góða dóma. Bílar 19. nóvember 2013 09:45
Heimsfrumsýning Nissan Qashqai Nissan Qashqai hefur sest í meira en 2 milljónum eintaka á þeim 6 árum sem liðin eru frá komu hans. Bílar 19. nóvember 2013 08:45
Audi A3 Sedan fær Gullna stýrið Þetta er 23. Gullna stýrið í 38 ára sögu verðlaunanna sem fellur í skaut Audi og enginn bílaframleiðandi hefur gert betur. Bílar 18. nóvember 2013 16:15
Er Nissan GT-R Nismo 2,0 sek. í 100? Er sneggri en bæði McLaren P1 og Porsche 918 Spyder, en slær þó ekki við tíma 918-bílsins á Nürburgring brautinni. Bílar 18. nóvember 2013 15:35
Kubica byrjar á skelli í rallinu Velti bíl sínum á öðrum degi keppninnar en hvorki hann né aðstoðarökumaður hans meiddust. Bílar 18. nóvember 2013 11:38
Skrúfuhringur á bíl Ófáir ökumenn hafa reynt þetta og í fyrsta skipti gert nú á bílahátíð fyrir framan áhorfendur. Bílar 18. nóvember 2013 11:00
S-línan hlýtur Gullna stýrið Ofurútgáfan af S-línunni í AMG útfærslu verður frumsýnd í Los Angeles í næstu viku. Bílar 16. nóvember 2013 15:00
Á enn fyrsta Mustanginn sem framleiddur var Sölumaður Ford mátti ekki selja henni bílinn því ahnn var ókynntur af Ford. Bílar 15. nóvember 2013 11:15
Íslandsleiðangur Subaru í myndum Sjá má nú stórar greinar sem segja frá leiðangrinum á mörgum af þekktari bílavefjum heimsins. Bílar 15. nóvember 2013 10:16
Audi S3 gegn gamla Audi Sport Quattro Báðir þessir bílar eru búnir um 300 hestafla vél svo þar standa þeir jafnt Bílar 14. nóvember 2013 14:15
10 glötuðustu bílarnir Bílavefurinn Jalopnik hefur valið þá 10 bíla sem þeir telja allra verstu kaupin núna. Bílar 14. nóvember 2013 10:30
Audi flýgur 70 metra yfir landamæri Fæstir fljúga yfir landamæri nema í flugvélum. Þessi Audi eigandi gerði það hinsvegar yfir landamæri Frakklands og Sviss og fór 70 metra í stökkinu og var mest í um 5 metra hæð. Bílar 14. nóvember 2013 08:45
Springur á 300 km/klst Ekur á 300 í Nevada er dekk springur en allt endar vel. Bílar 13. nóvember 2013 15:15
Hyundai rekur þróunarstjórann vegna innkallana Hyundai þarf að endukalla 150.000 Hyundai Genesis bíla vegna bremsuvökvaleka. Bílar 13. nóvember 2013 13:15
Villtur Liverpoolstrákur Efast má um að eftirnafn Andre Wisdom eigi sem allra best við hann. Bílar 13. nóvember 2013 10:30