Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Ritstjórinn og skáldið slást um tímann

Mynd Erlendar Sveinssonar og Sigurðar Sverris Pálssonar um Matthías Johannessen, skáld og ritstjóra, Þvert á tímann, verður frumsýnd í Háskólabíói 16. desember. Hún gerist á einum degi en framleiðslusagan er löng.

Menning
Fréttamynd

Stórskemmtileg jóladagskrá Stöðvar 2 kallar á konfekt

"Við bjóðum upp á gríðarlega flott úrval af klassískum jólamyndum og sérstökum jólaþáttum á aðventunni. Spenna, hasar og grín í bland við ljúfar fjölskyldumyndir, þarna finnur öll fjölskyldan eitthvað við sitt hæfi,“ segir Jóhanna Margrét Gísladóttir, dagskrárstjóri Stöðvar 2.

Lífið kynningar