Verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni Atli Ísleifsson skrifar 5. desember 2018 08:49 Kevin Hart hélt uppistand í Laugardalshöll í september síðastliðinn. Getty Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer á næsta ári. Frá þessu greindi Hart á Instagram-síðu sinni í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Hart verður kynnir á hátíðinni sem verður sú 91. í röðinni og fer fram þann 24. febrúar næstkomandi. „Ég mun tryggja að Óskarsverðlaunahátíðin verði einstök að þessu sinni,“ segir Hart og bætir við að nú sé tími til kominn til að standa undir væntingum. Áhorf á hátíðina hefur minnkað á síðustu árum, en einungis um 26,5 milljónir Bandaríkjamanna fylgdust með hátíðinni í mars síðastliðinn. Hafa áhorfendur aldrei mæst færri. Þegar hefur verið greint frá breytingum á útsendingunni sem ráðist verður í til að bregðast við minnkandi áhuga. Þannig hefur Akademían tilkynnt að útsendingin verði ekki lengri en þrír tímar að lengd og að tilkynnt verði um sex til átta verðlaunahafa í auglýsingahléum þar sem brot úr þakkarræðum verða sýnd síðar í útsendingunni. Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hefur verið kynnir á hátíðinni síðustu tvö árin.Sjá má færslu Kevin Hart að neðan. View this post on InstagramFor years I have been asked if I would ever Host the Oscars and my answer was always the same...I said that it would be the opportunity of a lifetime for me as a comedian and that it will happen when it’s suppose to. I am so happy to say that the day has finally come for me to host the Oscars. I am blown away simply because this has been a goal on my list for a long time....To be able to join the legendary list of host that have graced that stage is unbelievable. I know my mom is smiling from ear to ear right now. I want to thank my family/friends/fans for supporting me & riding with me all this time....I will be sure to make this years Oscars a special one. I appreciate the @TheAcademy for the opportunity ....now it’s time to rise to the occasion #Oscars A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) on Dec 4, 2018 at 5:01pm PST Bandaríkin Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Óskarinn Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer á næsta ári. Frá þessu greindi Hart á Instagram-síðu sinni í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Hart verður kynnir á hátíðinni sem verður sú 91. í röðinni og fer fram þann 24. febrúar næstkomandi. „Ég mun tryggja að Óskarsverðlaunahátíðin verði einstök að þessu sinni,“ segir Hart og bætir við að nú sé tími til kominn til að standa undir væntingum. Áhorf á hátíðina hefur minnkað á síðustu árum, en einungis um 26,5 milljónir Bandaríkjamanna fylgdust með hátíðinni í mars síðastliðinn. Hafa áhorfendur aldrei mæst færri. Þegar hefur verið greint frá breytingum á útsendingunni sem ráðist verður í til að bregðast við minnkandi áhuga. Þannig hefur Akademían tilkynnt að útsendingin verði ekki lengri en þrír tímar að lengd og að tilkynnt verði um sex til átta verðlaunahafa í auglýsingahléum þar sem brot úr þakkarræðum verða sýnd síðar í útsendingunni. Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hefur verið kynnir á hátíðinni síðustu tvö árin.Sjá má færslu Kevin Hart að neðan. View this post on InstagramFor years I have been asked if I would ever Host the Oscars and my answer was always the same...I said that it would be the opportunity of a lifetime for me as a comedian and that it will happen when it’s suppose to. I am so happy to say that the day has finally come for me to host the Oscars. I am blown away simply because this has been a goal on my list for a long time....To be able to join the legendary list of host that have graced that stage is unbelievable. I know my mom is smiling from ear to ear right now. I want to thank my family/friends/fans for supporting me & riding with me all this time....I will be sure to make this years Oscars a special one. I appreciate the @TheAcademy for the opportunity ....now it’s time to rise to the occasion #Oscars A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) on Dec 4, 2018 at 5:01pm PST
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Óskarinn Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira