Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Páll Axel framlengdi við Skallagrím

    Hinn 36 ára gamli Páll Axel Vilbergsson skrifaði á dögunum undir framlengingu á samningi sínum við úrvalsdeildarlið Skallagríms og verður hann því klár í slaginn í vetur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Mikil blessun fyrir mig að fá þetta tækifæri

    Körfuknattleiksdeild Keflavíkur komst að samkomulagi við Damon Johnson um að taka eitt tímabili með liðinu á næsta tímabili. Johnson er sannkölluð goðsögn í Keflavík eftir að hafa leikið með liðinu áður fyrr.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Snúa aftur í Snæfell

    Snæfell tilkynnti góðan liðsstyrk í gærkvöldi fyrir komandi átök í Domino's-deild kvenna en liðið hefur endurheimt þær Maríu Björnsdóttur frá Val og Gunnhildi Gunnarsdóttur úr Haukum.

    Körfubolti