Grindavík hefur yfir í hálfleik Grindvíkingar hafa yfir 40-31 gegn Snæfelli í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar, en leikið er í Grindavík. Körfubolti 12. apríl 2008 16:50
Snæfell getur komist í úrslitin Þriðji leikur Grindavíkur og Snæfells í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar fer fram í Grindavík klukkan 16 í dag. Þar geta Snæfellingar tryggt sér sæti í úrslitum með sigri, en þeir hafa yfir 2-0 í einvíginu. Körfubolti 12. apríl 2008 15:31
Keflavík minnkar muninn Keflavík vann ÍR með 33 stiga mun í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta í kvöld. Staðan í einvíginu er því orðin 2-1 ÍR-ingum í vil og Breiðhyltingar gátu tryggt sér í úrslitin með sigri í kvöld. Körfubolti 11. apríl 2008 20:06
Þetta er undir okkur sjálfum komiið Sveinbjörn Claessen átti skínandi leik á miðvikudagskvöldið þegar ÍR komst í 2-0 í einvíginu við Keflavík. Hann á von á erfiðu verkefni gegn Keflvíkingum suður með sjó í kvöld þar sem ÍR getur tryggt sér sæti í úrslitum Iceland Express deildarinnar. Körfubolti 11. apríl 2008 16:12
Þorleifur: Létum þá valta yfir okkur Snæfellingar eru í vænlegri stöðu eftir sigur kvöldsins gegn Grindavík. Þorleifur Ólafsson hjá Grindavík fann ekki körfuna eins og í fyrsta leiknum og munar um minna. Körfubolti 10. apríl 2008 22:09
Snæfell komið í 2-0 gegn Grindavík Snæfell er komið í 2-0 í einvíginu við Grindavík í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta. Snæfell vann í Stykkishólmi í kvöld 79-71. Körfubolti 10. apríl 2008 20:07
Held að Grindvíkingar séu hræddir við Snæfellinga Körfuboltasérfræðingurinn Svali Björgvinsson telur Grindvíkinga eiga mjög erfitt verkefni fyrir höndum í Stykkishólmi í kvöld þegar þeir mæta Snæfelli í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. Körfubolti 10. apríl 2008 12:26
ÍR komið í 2-0 gegn Keflavík ÍR-ingar hafa komið sér þægilega fyrir í bílstjórasætinu í rimmunni við Keflavík. Breiðhyltingar unnu 94-77 í Seljaskóla í kvöld og eru komnir í 2-0 forystu í þessu einvígi. Körfubolti 9. apríl 2008 19:55
ÍR - Keflavík í beinni á karfan.is í kvöld ÍR og Keflavík eigast við öðru sinni í undanúrslitaeinvígi sínu í Iceland Express deildar karla í kvöld. Karfan.is ætlar að vera með beina útsendingu frá leiknum á vef sínum klukkan 19:15 í kvöld. Körfubolti 9. apríl 2008 17:00
ÍR er búið að vekja okkur aftur Magnús Þór Gunnarsson, fyrirliði Keflavíkur, segir hans menn óhressa með frammistöðu sína eftir fyrsta leikinn við ÍR og gaf í dag út aðvörun til andstæðinga liðsins í samtali við Vísi. Körfubolti 9. apríl 2008 14:38
Hlynur: Nefið er í fínu lagi "Ég er bara ágætur í nefinu. Ég fór upp á slysó í gær og beið þar í nokkra klukkutíma. Það var mjög gefandi," sagði Hlynur Bæringsson, leikmaður Snæfells þegar Vísir spurði hann hvernig hann væri í nefinu eftir leikinn gegn Grindavík í gær. Körfubolti 8. apríl 2008 15:00
Karadzovski leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar í Garðabæ hefur leyst Makedóníumanninn Dimitar Karadzovski undan samningi vegna trúnaðarbrests. Þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins í gær. Körfubolti 8. apríl 2008 11:38
Klúðruðum leiknum með óskynsemi Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, var að vonum ósáttur með að hafa tapað leiknum í kvöld. Grindavík var komið með níu stiga forystu í síðasta leikhluta og allt stefndi í sigur liðsins. Körfubolti 7. apríl 2008 21:50
Snæfell vann í spennuleik Það var boðið upp á mikla skemmtun í Grindavík í kvöld þar sem heimamenn tóku á móti Snæfelli. Þetta var fyrsta viðureign þessara liða í undanúrslitum Íslandsmótsins en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í úrslit. Körfubolti 7. apríl 2008 20:16
Páll Axel: Vona að allir séu með blóðbragð í munninum Fyrirliðinn Páll Axel Vilbergsson hjá Grindavík segist vonast til þess að hans menn mæti með blóðbragð í munninum til leiks í fyrstu viðureignina við Snæfell í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar í kvöld. Körfubolti 7. apríl 2008 14:59
Hlynur: Verðum að halda aftur af skyttunum Hlynur Bæringsson og félagar hjá Snæfelli spila fyrsta leik sinn við Grindvíkinga í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar klukkan 20 í kvöld. Bein útsending frá leiknum hefst klukkan 19:50 á Stöð 2 Sport. Körfubolti 7. apríl 2008 14:26
ÍR vann eftir framlengingu í Keflavík ÍR-ingar unnu glæstan sigur gegn Keflavík á útivelli í kvöld. Þetta var fyrsti leikur þessara liða í undanúrslitaeinvígi á Íslandsmótinu. Leikurinn endaði 87-92 eftir framlengingu. Körfubolti 6. apríl 2008 19:58
Benedikt boðar breytingar hjá KR Benedikt Guðmundsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, vildi í gær meina að sér hefði mistekist að laða fram það besta í sínum mönnum þegar þeir féllu úr leik gegn ÍR í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 4. apríl 2008 15:09
Ég tek þetta á mig Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var afar óhress með frammistöðu sinna manna í kvöld þegar þeir létu ÍR-inga flengja sig á heimavelli og féllu úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í körfubolta. Körfubolti 3. apríl 2008 21:13
Grindavík í undanúrslitin Grindvíkingar urðu í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar þegar þeir lögðu Skallagrím 93-78. Körfubolti 3. apríl 2008 21:03
ÍR í undanúrslit eftir stórsigur á meisturunum ÍR gerði sér lítið fyrir og sendi Íslandsmeistara KR í sumarfrí í Iceland Express deildinni í kvöld. ÍR vann sannfærandi 93-74 sigur í vesturbænum þar sem liðið var með frumkvæðið frá fyrstu mínútu. Körfubolti 3. apríl 2008 20:54
Íslandsmeistararnir í vondum málum Íslandsmeistarar KR eru í frekar vondum málum þegar flautað hefur verið til leikhlés í oddaleik þeirra gegn ÍR í 8-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar. ÍR hefur forystu í hálfleik 46-29. Þá hefur Grindavík yfir 45-31 gegn Skallagrími í oddaleik liðanna í Grindavík. Körfubolti 3. apríl 2008 19:58
Eiríkur lofar ÍR-sigri í kvöld Reynsluboltinn Eiríkur Önundarson segir ekkert annað en sigur koma til greina hjá ÍR í kvöld þegar liðið sækir KR heim í oddaleik um sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta. Körfubolti 3. apríl 2008 17:42
FSu í Iceland Express deildina Lið FSu tryggði sér í kvöld sæti í úrvalsdeild karla í körfubolta á næstu leiktíð eftir 67-63 sigur á Val í oddaleik í Iðunni á Selfossi. Troðfullt var út úr dyrum á Selfossi í kvöld og gríðarleg stemming á pöllunum. Körfubolti 2. apríl 2008 21:00
Fannar: Ummæli Hreggviðs kveiktu í okkur Fannar Ólafsson sagði eftir leik ÍR og KR í kvöld að ummæli Hreggviðs Magnússonar í Fréttablaðinu á sunnudaginn hafi kveikt í sínum mönnum í KR. Körfubolti 31. mars 2008 22:13
KR tryggði sér oddaleik KR tryggði sér í kvöld oddaleik gegn ÍR í fjórðungsúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla með sigri í framlengdum og æsispennandi leik, 86-80. Körfubolti 31. mars 2008 21:57
Snæfell í undanúrslit Snæfell tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla eftir sigur á Njarðvík, 80-68. Körfubolti 31. mars 2008 20:44
Tekst Nate Brown loksins að slá KR út? ÍR-ingurinn Nate Brown er kominn í kunnuglega stöðu. Framundan er annar leikur við KR í átta liða úrslitum í úrslitakeppni í kvöld og Nate getur ásamt félögum sínum komist í undanúrslit með sigri á heimavelli. Körfubolti 31. mars 2008 17:44
Sigurður: Tvær spennandi viðureignir Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari og þjálfari Keflavíkur, treystir sér ekki að spá um hvaða lið munu fagna sigri í viðureignum kvöldsins í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. Körfubolti 31. mars 2008 14:14
Keflavík áfram - Skallagrímur náði í oddaleik Keflvíkingar tryggðu sér í kvöld fyrstir liða sæti í undanúrslitum í úrslitakeppninni í Iceland Express deild karla með 86-83 sigri á Þór á Akureyri. Skallagrímur knúði fram oddaleik gegn Grindavík með 96-91 sigri í öðrum leik liðanna í Borgarnesi. Körfubolti 30. mars 2008 21:32