Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 68-65 | Stjarnan vann nágrannaslaginn Stjarnan vann þriðja leik sinn í röð í Dominos-deild kvenna í körfubolta 68-65 gegn Haukum í kvöld en með sigrinum eru Stjörnukonur komnar með gott forskot á Val og Njarðvík í fjórða sæti. Körfubolti 17. desember 2016 19:15
Dramatík í Stykkishólmi Snæfell og Skallagrímur unnu góða sigra í Dominos-deild kvenna, en þrír leikir voru í deildinni í dag. Körfubolti 17. desember 2016 17:33
Hlynur og Tyson-Thomas best í fyrri hluta Domino´s-deildanna Tindastóll á tvo í úrvalsliði karla en Keflavík sópaði að sér verðlaunum í kvennaflokki. Körfubolti 16. desember 2016 23:30
Keflavík með sex stiga forskot | Myndir Keflavíkurstúlkur fara inn í jólin með huggulegt forskot á toppi Dominos-deildar kvenna. Körfubolti 16. desember 2016 19:34
Ekki hægt að fá mikið betri viðurkenningu Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Snæfells og íslenska landsliðsins, var valin Körfuknattleikskona ársins 2016 af KKÍ. Hún rauf þar með 11 ára einokun Helenu Sverrisdóttur á þessum titli. Hún vill sjá Snæfell spila betur á næsta ári Körfubolti 14. desember 2016 06:00
Körfuboltakvöld: Framlengingin Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 11. desember 2016 22:30
Haukar engin fyrirstaða fyrir Skallagrím Skallagrímur kjöldró Hauka þegar liðin mættust í lokaleik 12. umferðar Domino's deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 38-74, Skallagrími í vil. Körfubolti 11. desember 2016 21:04
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 60-52 | Garðbæingar lögðu meistarana Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann átta stiga sigur, 60-52, á Íslands- og bikarmeisturum Snæfells í Ásgarði í 12. umferð Domino's deildar kvenna í dag. Körfubolti 10. desember 2016 18:45
Keflavík komið með fjögurra stiga forskot á toppnum | Góður sigur Vals Keflavík er komið með fjögurra stiga forskot á toppi Domino's deildar kvenna eftir leiki dagsins. Körfubolti 10. desember 2016 18:22
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 55-68 | Góður varnarleikur skilaði Keflavík sigrinum Keflavíkurkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna en þær náðu tveggja stiga forskoti á toppi Dominos-deildar kvenna í dag með 68-55 sigri á Skallagrím í Borgarnesi. Körfubolti 3. desember 2016 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 61-72 | Skelfileg byrjun Borgnesinga kom ekki að sök Þrátt fyrir skelfilega byrjun náði Skallagrímur að knýja fram sigur gegn Grindavík á útivelli í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 61-72, Skallagrími í vil. Körfubolti 30. nóvember 2016 22:30
Hallveig tók yfir í framlengingunni | Þriðji 50 stiga leikur Tyson-Thomas Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Allir fjórir leikirnir unnust á útivelli. Körfubolti 30. nóvember 2016 21:30
Sú stigahæsta í deildinni spilar í kvöld sinn fyrsta leik í 24 daga Hin frábæra Carmen Tyson-Thomas spilar með Njarðvík á móti Stjörnunni í tíundu umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30. nóvember 2016 13:53
Carmen Tyson Thomas telur niður dagana þar til að hún fær íslenskan ríkisborgararétt Carmen Tyson Thomas, langstigahæsti leikmaður Domino´s deildar kvenna í körfubolta, hefur sett stefnuna á það að spila með íslenska landsliðinu í framtíðinni. Körfubolti 21. nóvember 2016 15:30
Fanney Lind til Skallagríms: Á nokkrar mjög góðar vinkonur í liðinu Kvennalið Skallagríms hefur fengið mjög góðan liðstyrk fyrir átökin í Domino´s deild kvenna en Fanney Lind Thomas hefur ákveðið að spila með Skallagrím það sem eftir er af tímabilinu. Körfubolti 17. nóvember 2016 15:39
Keflvíkingar hvolfdu bátnum þegar þeir rugguðu honum í fyrra Keflavík er við hlið Snæfells á toppi Domino´s deildar kvenna í körfubolta eftir fyrstu níu umferðirnar. Engu að síður ákvað stjórnin í Keflavík að reka bandaríska leikmann liðsins. Körfubolti 16. nóvember 2016 17:30
Gunnhildur fer með til Slóvakíu | Ívar valdi bæði Emelíu Ósk og Thelmu Dís Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur valið þá tólf leikmenn sem fara til Slóvakíu í fyrramálið og mæta heimastúlkum í undankeppni EM á laugardaginn. Körfubolti 16. nóvember 2016 13:30
Kanaskipti hjá Keflavík Lið Keflavíkur í Domino's deild kvenna hefur skipt um bandarískan leikmann. Körfubolti 15. nóvember 2016 18:04
Körfuboltakvöld: Berglind nýtur þess að spila með nýja Kananum Hin bandaríska Aaryn Ellenberg-Wiley hefur komið sterk inn í lið Snæfells í Domino's deildar kvenna. Körfubolti 13. nóvember 2016 06:00
Annar sigur Vals í röð | Öll úrslit dagsins Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 12. nóvember 2016 20:07
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 84-66 | Litlu slátrararnir aftur á sigurbraut Spútniklið Keflavíkur fær botnlið Grindavíkur í heimsókn í Sláturhúsið þar sem litlu slátrarnir hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. Körfubolti 12. nóvember 2016 19:30
Njarðvík skoraði aðeins 22 stig á síðustu 30 mínútunum gegn meisturunum Snæfell vann auðveldan sigur á Njarðvík, 38-69, þegar liðin áttust við í Ljónagryfjunni í dag. Körfubolti 12. nóvember 2016 17:06
Haukar og Valur sendu Grindavíkurstelpur niður í botnsætið | Úrslit kvöldsins Haukar og Valur komust bæði upp fyrir Grindavík eftir heimasigra í áttundu umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta kvöld. Körfubolti 9. nóvember 2016 21:02
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Skallagrímur 72-57 | Íslandsmeistararnir í toppsætið Snæfell er komið á toppinn í Domino´s deild kvenna eftir fimmtán stiga sigur á Skallagrími, 72-57, í Stykkishólmi í 8. umferð Domino´s deild kvenna í kvöld. Körfubolti 9. nóvember 2016 20:45
Snæfellsliðið án Pálínu í toppslagnum í kvöld Íslandsmeistarar Snæfells verða án lykilmanns í toppslagnum á móti Skallagrím í 8. Umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta í Hólminum í kvöld. Körfubolti 9. nóvember 2016 17:46
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 85-70 | Sigur í fyrsta leik undir stjórn Bjarna Grindavík vann sinn fyrsta leik undir stjórn Bjarna Magnússonar 85-70 gegn nágrönnunum í Njarðvík í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leikið var í Grindavík. Körfubolti 6. nóvember 2016 18:30
Snæfell í 8-liða úrslitin eftir nauman sigur Það var háspenna þegar Snæfell tók á móti Val á Stykkishólmi í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leiknum lauk með naumum sigri Snæfells 79-76. Var það lokasprettur Snæfells sem tryggði sigurinn. Körfubolti 6. nóvember 2016 17:54
Körfuboltakvöld: Stjórnir ættu að standa í lappirnar og neita vælandi krökkum Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi ræddu ákvörðun Grindvíkinga að reka Björn Steinar Brynjólfsson í þætti föstudagsins en Birni var sagt upp störfum í vikunni og opinbera skýringin var sú að hann hefði misst leikmannaklefann. Körfubolti 6. nóvember 2016 12:30
Fráfarandi þjálfari Grindavíkur: Rétt skal vera rétt, ég var rekinn Eins og frá var greint á Vísi í fyrradag er Björn Steinar Brynjólfsson hættur sem þjálfari kvennaliðs Grindavíkur. Körfubolti 4. nóvember 2016 16:40