Hareide uppljóstrar liðinu á Ölveri: „Finnur þetta hvergi annars staðar“ Nýi landsliðsþjálfarinn Åge Hareide hefur samþykkt að mæta á sportbarinn Ölver bæði 17. og 20. júní, fyrir landsleiki Íslands við Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM karla í fótbolta. Fótbolti 8. júní 2023 13:04
Hveitibrauðsdagar Hareide: „Leikmönnum þykir mjög vænt um þjóðina“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, kynnti í gær leikmannahóp liðsins fyrir hans fyrsta verkefni þar sem Ísland mætir Slóvakíu og Portúgal. Hann tók við liðinu um miðjan apríl og segir fyrstu mánuði í starfi hafa verið ánægjulega. Fótbolti 7. júní 2023 08:00
Fullur völlur í fyrsta sinn í fjögur ár Þrátt fyrir að stórþjóðir í knattspyrnuheiminum hafi lagt leið sína á Laugardalsvöll síðustu ár þá hefur ekki verið uppselt á leik þar síðan árið 2019. Kórónuveirufaraldurinn ræður þar eflaust mestu. Fótbolti 6. júní 2023 15:30
„Vonandi komum við Gylfa aftur út á völlinn“ Åge Hareide bindur vonir við það að Gylfi Þór Sigurðsson muni snúa aftur í íslenska landsliðið þegar fram líða stundir. Fótbolti 6. júní 2023 11:31
Svona kynnti Hareide fyrsta hópinn Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, kynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hafa verið ráðinn landsliðsþjálfari um miðjan apríl. Fótbolti 6. júní 2023 11:30
Segir Albert hæfileikaríkasta leikmann landsliðsins Åge Hareide segir að Albert Guðmundsson sé líklegast hæfileikaríkasti leikmaðurinn í íslenska fótboltalandsliðinu. Fótbolti 6. júní 2023 11:12
Albert og Kristian í fyrsta landsliðshópi Hareides Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. Fótbolti 6. júní 2023 10:50
Kapphlaupið um lausa miða á fyrsta leik Íslands undir stjórn Åge hefst í hádeginu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sína fyrstu leiki undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide í þessum mánuði. Það er búist við að margir vilji ná sér í miða á frumraun landsliðsþjálfarans með Ísland. Fótbolti 2. júní 2023 08:01
Sonur nýs landsliðsþjálfara þakkar fyrir miðana og er spenntur að koma hingað til lands Bendik Hareida, sonur nýráðins þjálfara karlalandsliðs Íslands í fótbolta, þakkar KSÍ fyrir miða á landsleiki sumarsins í færslu á samfélagsmiðlum. Fótbolti 19. apríl 2023 11:30
Svona var blaðamannafundur Hareide Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, Åge Hareide, var kynntur. Fótbolti 18. apríl 2023 13:50
Arnar Þór sendi Hareide skilaboð eftir að hann fékk starfið Arnar Þór Viðarsson sendi eftirmanni sínum í starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skilaboð og óskaði honum góðs gengis. Fótbolti 18. apríl 2023 13:26
Segir KSÍ ekki hafa rætt við aðra þjálfara áður en Arnar var látinn fara Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir ekkert til í því að KSÍ hafi rætt við aðra þjálfara í aðdraganda þess að Arnar Þór Viðarsson var látinn fara sem þjálfari karlalandsliðsins. Fótbolti 17. apríl 2023 12:31
Ekkert því til fyrirstöðu að velja Gylfa aftur í landsliðið Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, segir ekkert því til fyrirstöðu að Gylfi Þór Sigurðsson verði valinn aftur í íslenska landsliðið. Fótbolti 14. apríl 2023 15:29
Sonur Hareides óskar honum og íslenska landsliðinu góðs gengis á leiðinni á EM Sonur Åges Hareide virðist vera spenntur fyrir því að fylgjast með næstu skrefum hjá íslenska karlalandsliðinu, nú þegar faðir hans hefur verið ráðinn þjálfari þess. Fótbolti 14. apríl 2023 14:31
Hareide ráðinn landsliðsþjálfari Norðmaðurinn Åge Hareide hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 14. apríl 2023 13:39
Ekkert líkur Lagerbäck, skoðanaglaður og getur snöggreiðst Norðmaðurinn Åge Hareide tekur við íslenska karlalandsliðinu í fótbolta með glæsta ferilskrá í farteskinu. Vísir fékk norskan blaðamann sem gjörþekkir Hareide til að kynna betur manneskjuna og þjálfarann sem á að koma Íslandi á næsta stórmót. Fótbolti 14. apríl 2023 11:00
Reynslumikill fyrrverandi þjálfari Danmerkur og Noregs á óskalista KSÍ KSÍ hefur sett sig í samband við, hinn norska þjálfara, Age Hareide um að taka við karlalandsliði Íslands. Fótbolti 13. apríl 2023 16:51
Vilja reynslubolta í stað Arnars og fengu alls konar ábendingar Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, segir að markmiðið sé að næsti þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta verði þjálfari með mikla, alþjóðlega reynslu. Fáir íslenskir þjálfarar passi við það viðmið. Fótbolti 12. apríl 2023 11:16
Landsliðsmenn þakklátir Arnari Nokkrir af leikmönnum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hafa sent Arnari Þór Viðarssyni þakklætiskveðju á samfélagsmiðlum, í kjölfar þess að Arnar var rekinn úr starfi landsliðsþjálfara í gær. Fótbolti 31. mars 2023 15:01
Leikmanna- og þjálfaraferli Arnars með landsliðinu lauk á sama stað Arnar Þór Viðarsson stýrði íslenska karlalandsliðinu í síðasta sinn þegar það vann Liechtenstein, 0-7, á sunnudaginn. Leikurinn fór fram á sama stað og síðasti landsleikur hans sem leikmanns. Fótbolti 31. mars 2023 14:01
Arnar Þór rekinn Stjórn KSÍ hefur rekið Arnar Þór Viðarsson úr starfi þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 30. mars 2023 16:06
Sænskar sættir: „Ákváðum að fyrirgefa hvorum öðrum“ Sættir hafa náðst í deilu þjálfara sænska karlalandsliðsins í fótbolta, Janne Andersson, og Bojan Djordjic. Fótbolti 29. mars 2023 16:00
Rodri brjálaður út í Skota: „Þetta er ekki fótbolti“ Rodri var æfur eftir tap Spánverja fyrir Skotum í undankeppni EM 2024 í gær og gagnrýndi leikstíl þeirra skosku harðlega. Fótbolti 29. mars 2023 12:00
McTominay skoraði aftur tvö er Skotar skelltu Spánverjum Scott McTominay skoraði bæði mörk Skota er liðið vann virkilega sterkan 2-0 sigur gegn Spánverjum í undankeppni EM 2024 í kvöld. Fótbolti 28. mars 2023 21:02
Útilokar ekki að brjóta hundrað marka múrinn fyrir England Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins í fótbolta, segir að það sé ekki óhugsandi að hann muni skora hundrað mörk fyrir þjóð sína áður en skórnir fara á hilluna. Hann segist þó gera sér grein fyrir því að markmiðið sé háleitt. Fótbolti 28. mars 2023 19:45
Georgía stal stigi af Norðmönnum Georgía og Noregur gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Gergíu í undankeppni EM 2024 í fótbolta í dag. Fótbolti 28. mars 2023 18:01
Listinn hans Cristiano Ronaldo sem Ísland kemst vonandi ekki á í ár Cristiano Ronaldo bætti við fjórum mörkum fyrir portúgalska landsliðið í þessum landsliðsglugga og er þar með kominn með 122 landsliðsmörk í 198 leikjum. Fótbolti 28. mars 2023 16:01
Sænski landsliðsþjálfarinn segist ekki vera rasisti Janne Andersson, þjálfari sænska landsliðsins, segir að hann hafi brugðist rangt við í viðtali við Viaplay eftir leikinn gegn Aserbaídsjan í undankeppni EM 2024. Þá þvertekur hann fyrir að hafa ætlað að beita sérfræðing Viaplay kynþáttaníði. Fótbolti 28. mars 2023 12:00
Þjálfari Svía gekk út úr viðtali eftir 5-0 sigur Svíar unnu 5-0 stórsigur á Aserbaísjan í undankeppni EM í gær og það ætti að vera ástæða til að fá hressan landsliðsþjálfara í viðtal. Viðtalið við Janne Andersson endaði hins vegar ekki vel. Fótbolti 28. mars 2023 08:30
Annar sigur Serba og Svíar komnir á blað Gott gengi Serbíu í undankeppninni EM 2024 í knattspyrnu heldur áfram með 2-0 útisigri á Svartfjallalandi. Þá vann Svíþjóð góðan 5-0 sigur á Aserbaísjan. Fótbolti 27. mars 2023 21:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti