30. mars Hér er fjallað um atburðina á Austurvelli 30. mars 1949, ofbeldið sem þar var beitt, varaliðssveitir sem áttu að berjast gegn kommúnistum, símhleranir, Fylkinguna og KSML og bækur eftir Ásgeir Pétursson og Guðna Th. Jóhannesson... Fastir pennar 19. desember 2006 19:13
Ríkisvæddir stjórnmálamenn Það munu vera allmörg ár síðan hafin var umræða hér á landi um að fjármál stjórnmálaflokkanna ættu að vera opinber. Engin launung ætti að vera á hver borgaði hve mikið til hvaða stjórnmálaflokks. Sjálfstæðisflokkurinn barðist mjög ákveðið gegn öllum tillögum af þessu tagi. Fastir pennar 19. desember 2006 00:01
Viðræður Íslendinga og Norðmanna: Utanríkismál Á undanförnum mánuðum hefur orðið mikil breyting á vettvangi utanríkis- og varnarmála hér á landi. Skyndileg og að margra mati óvænt brottför Varnarliðsins hefur valdið þessu. Fastir pennar 19. desember 2006 00:01
Fjalakötturinn endurvakinn Ég á þá ósk fyrir hönd svona klúbbs að hann leggi rækt við að sýna klassískar myndir, kafi ofan í kvikmyndasöguna, setji upp vandaðar dagskrár með myndum eftir stórmeistara og brautryðjendur greinarinnar... Fastir pennar 18. desember 2006 21:28
Einkakostun opinberra verkefna Á undanförnum árum hefur einkakostun ýmiss konar opinberra verkefna rutt sér mjög til rúms. Það er eðlileg þróun og alþekkt með öðrum þjóðum. Engin ástæða er til að ætla að nokkur hlutur hafi gerst í þeim efnum sem ekki samrýmist góðum stjórnsýsluháttum. Fastir pennar 18. desember 2006 05:00
Sameinuð stjórnarandstaða Spunahljóð feigðarinnar leikur um núverandi ríkisstjórn. Líkurnar á því að samstarf Sjálfstæðisflokks og Framsóknar haldi áfram að loknum þingkosningum fara þverrandi með viku hverri. Síðasta skoðanakönnun Gallup undirstrikaði þá staðreynd. Fastir pennar 18. desember 2006 05:00
Látið börnin í friði! Ég hef verið að reyna að skýra út fyrir Kára hvernig lífið hérna var fyrir svona hundrað árum, þegar langaafi hans var að alast upp í torfbæ þar sem fæddust ellefu systkini... Fastir pennar 17. desember 2006 22:53
Yfirburðir hvíta kynstofnsins Hópur ungra karlmanna fer um og áreitir jafnaldra sína á almannafæri þangað til þolinmæði þeirra brestur og orðaskipti leiðast í handalögmál og ofbeldis. Orsökin er óljós, segir lögregla. Fastir pennar 17. desember 2006 06:00
Fátækt barna Það er ekki oft sem ég sé ástæðu til að hrósa þingmönnum Samfylkingarinnar, en það er sjálfsagt að gera það þegar það á við. Beiðni þeirra um skýrslu um fátækt barna var góð, því auðvitað eiga að liggja fyrir töluleg gögn um þetta mikilvæga mál. Fastir pennar 17. desember 2006 00:01
Svo skal böl bæta Þrátt fyrir nokkuð langlundargeð mótað af margra ára umræðuhefð íslenskra stjórnmála er stundum ómögulegt annað en að fyllast depurð yfir þeim aðferðum sem of oft er boðið upp á í pólitískri orðræðu hér á landi. Fastir pennar 16. desember 2006 06:00
Sá alræmdi Fallinn er Óli fígúra í Síle“ sagði menntaskólakennari nokkur daginn eftir að einræðisherrann Augusto Pinochet hafði tapað þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi völd árið 1989. Nemendur hans fengu frí þann daginn. Fastir pennar 16. desember 2006 05:00
Framboð "eldri borgara" Það er ekki hægt að segja að eldra fólk krefjist einhvers, ekki frekar en hægt er að segja að ungt fólk krefjist einhvers. Hins vegar eru greinilega einhverjir í röðum gamals fólks sem langar að fara út í stjórnmálin... Fastir pennar 15. desember 2006 22:27
Kapítalismi og ójöfnuður Eftir að Karl Marx valt af stalli, hefur Samfylkingin fundið sér nýjan spámann. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir nefnir hann með velþóknun í ræðum, og þingmannsefnin Kristrún Heimisdóttir og Björgvin Sigurðsson segjast bæði á heimasíðum sínum hafa orðið fyrir áhrifum af honum. Fastir pennar 15. desember 2006 05:00
Ábyrg afstaða Mála sannast er að gildi sjávarútvegs fyrir þjóðarbúskapinn er ekki það sama og áður. Eigi að síður skiptir hann enn sköpum og er bakbein allrar verðmætasköpunar í landinu. Alþjóðleg hagsmunagæsla á því sviði hefur í því ljósi engu minni þýðingu en fyrr. Fastir pennar 15. desember 2006 05:00
Flokkseigendafélagið, smjörklípa og Kárahnjúkaslys Hér er fjallað um gamla Alþýðubandalagið, hinar fáránlegu deilur sem geisuðu þar innanborðs og leifarnar af þessum stjórnmálaflokki, rifrildi Björns Inga og Dags B., og loks er vikið að óskaplegri slysatíðni við byggingu Kárahnjúkavirkjunar... Fastir pennar 14. desember 2006 23:00
Kostir langra lífdaga Sumum mönnum þykir mér rétt að óska sem allra lengstra lífdaga, svo að þeir megi fá að hlýða sjálfir á dóm sögunnar um verk þeirra. Þessi ósk hvílir á sannmæliskenningunni, býst ég við – þeirri kenningu, að sannleikurinn sé grundvöllur réttlætisins og mönnum sé gert rangt til, fái þeir ekki að njóta sannmælis. Fastir pennar 14. desember 2006 06:00
Nauðgun gengur næst manndrápi Nauðgunarglæpir eru ekki litnir nægilega alvarlegum augum í íslensku réttarkerfi að mati Atla Gíslasonar lögmanns. Þetta kom fram í fréttaskýringu Fréttablaðsins í gær. Fastir pennar 14. desember 2006 05:00
Spilling, einkavæðing og olía Hér er fjallað um spillingarmál sem tengist einkavæðingu Íslenskra aðalverktaka, óvæntar vendingar í olíumálinu, málóða þingmenn og ævisögu Guðna Þórðarsonar í Sunnu en þar segir frá gamla íslenska spillingarkerfinu... Fastir pennar 13. desember 2006 21:13
Viðskiptastríð við USA? Það er hverjum manni á Íslandi ljóst, að á Íslandi, og sérstaklega í Norðvesturkjördæmi, er það vænlegt til árangurs í atkvæðaveiðum að styðja með ráðum og dáð hvalveiðar í atvinnuskyni. Fastir pennar 13. desember 2006 06:00
Hnökrar á sölu ríkisfyrirtækja Það hefði mátt standa betur að sölu á hlut ríkisins í Íslenskum aðalverktökum árið 2003 samkvæmt fréttaflutningi Fréttablaðsins undanfarna daga. Fastir pennar 13. desember 2006 05:00
Danskur rasismi, ný blöð, West Ham, fátækt barna Hér er fjallað um gagnsleysi þess að reyna að tala dönsku við Dani, miklar hræringar á dagblaðamarkaði sem virðast vera framundan, þjálfaramál hjá West Ham og fátækraskýrslu sem byggist á því sem hefur kallast meðalkúrfa... Fastir pennar 13. desember 2006 01:10
Chilepistill Hér er fjallað um dauða einræðisherrans Pinochets, Chiliemenn sem rak hingað á land eftir byltingu herforingjanna, ljóðahátíð á Kjarvalsstöðum árið 1976 og loks er vikið að sjónvarpsþætti þar sem íslenskir háskólaborgarar reyndu að reka Friedman á gat... Fastir pennar 12. desember 2006 11:59
Hófsamir jólasveinar Stekkjastaur kom í nótt, fyrstur jólasveinanna þrettán. Hans biðu þúsundir skóa í þúsundum glugga um allt land. Hugsanlegt er að í einhverjum skónum finnst kartafla nú með morgninum en vonandi finnur ungviðið þó eitthvað ánægjulegra þar. Fastir pennar 12. desember 2006 06:00
Hvað svo? Í huga manna hefur Háskóli Íslands löngum tengst sjálfstæði og fullveldi landsins. Í byrjun síðustu aldar litu margir svo á að sýnileg menningarleg reisn væri forsenda þess að vænta mætti alþjóðlegrar viðurkenningar á stjórnskipulegum rétti fámennrar þjóðar sem gerði tilkall til að vera engum öðrum háð. Fastir pennar 12. desember 2006 06:00
181 dagur Hér er fjallað um fundi Alþingis og komist að þeirri niðurstöðu að það hafi setið innan við hálft ár á þessu ári, mikil og tíð ferðalög þingmanna, en einnig er vikið að ferð kóklestarinnar um bæinn síðasta laugardag... Fastir pennar 11. desember 2006 19:07
Umskiptingar Framsóknar Vingulsháttur og tilviljanakenndar stefnubreytingar Framsóknar, ekki síst í RÚV-málinu, eru ekki líklegar til að endurheimta tapað traust kjósenda. Fastir pennar 11. desember 2006 00:01
Fjölmiðlapistill Hér er fjallað um blaðalestur, fríblöð, meint alvöru dagblöð, Mogga í kreppu, nokkur fjölmiðlaævintýri, lög um fjölmiðla og lög um Ríkisútvarpið, sjoppukarla og milljarðamæringa sem fjárfesta í fjölmiðlum... Fastir pennar 10. desember 2006 17:19
Kosningavetur á yfirdrætti Frestun á því að takast á við aðlögun í hagkerfinu er því næsta vafasamur leikur og nauðsynlegt að stjórnvöld séu minnt á ábyrgð sína í stjórn efnahagsmála. Við þær aðstæður er nauðsynlegt að stjórnarandstaða haldi mönnum við efnið og hvetji til skynsamlegs aðhalds í stjórn ríkisfjármála. Fastir pennar 10. desember 2006 00:01
Að skynja erindið Síðan fylgja upphrópanir um að nú sé ríkisstjórnin einungis að framfylgja stefnu Samfylkingarinnar, ásamt hefbundnu yfirboðum við gerð fjárlaga og ábyrgðarleysi þegar kemur að erfiðum úrlausnarefnum sem ríkisvaldið stendur frammi fyrir. Fastir pennar 10. desember 2006 00:01
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun