Ferðalög

Ferðalög

Greinar um ferðalög, ferðasögur og frábæra staði til að heimsækja.

Fréttamynd

Þetta gera þau sem leigja draumabýlin á Tröllaskaga

Bræðurnir John og Eric Jackson fóru á dögunum í skemmtiferð á vegum Depla, eða Eleven Experiences. Þar gengu þeir fjöll, fóru í þyrluferð, veiddu, fóru í hvalaskoðun og margt fleira og var sýnt frá því í myndbandi á YouTube.

Lífið
Fréttamynd

30 hlutir til að gera í New York

New York borg er einn vinsælasti ferðamannastaður heims og þá sérstaklega Manhattan eyjan. Margar milljónir eyða töluverður tíma á ári hverju í borginni.

Lífið
Fréttamynd

Hættulegustu ferðamannastaðir heims

Allskyns áfangastaðir njóta vinsælda um heim allan og fyrir mismunandi ástæður. Sumir eru einfaldlega hættulegir og sækja adrenalín fíklar sérstaklega í þá.

Lífið
Fréttamynd

Lætur veðrið ekki stoppa sig

Tomasz Þór Veruson, ævintýragarpur og fjallaleiðsögumaður, veit ekkert betra en að þvælast úti í öllum veðrum og helst uppi á fjöllum. Hann segist tengjast náttúrunni á einstakan hátt á ferðalögum og mælir með útivist til að "logga" sig út úr amstri hversdagsins. Sé vel hugað að fatnaði og skóm þurfi veðrið ekki að setja svo mikið strik í reikninginn

Lífið kynningar
Fréttamynd

Íslendingar elska að fara til Ítalíu

Ítalía er mjög vinsæll ferðamannastaður hjá Íslendingum en Eldhúsferðir, fyrirtæki þeirra Jónu Fanneyjar Svavarsdóttur og Erlendar Þórs Elvarssonar hafa tekið á móti þúsund Íslendingum í ferðir til landsins á síðustu árum.

Innlent