Umboðslaust mannhatur Má ekki læra af reynslu annarra þjóða og ræða þessa hluti til þess að komast að einhverri ábyrgri og skynsamlegri niðurstöðu? Skoðun 3. október 2016 11:30
Kjörsókn gæti ógilt kosningu Útlit er fyrir að slæleg kjörsókn verði til þess að þjóðaratkvæðagreiðsla Ungverja, um flóttamannakvótakerfi Evrópusambandsins, teljist ógild. Erlent 3. október 2016 08:00
Mikill meirihluti Ungverja hafnar kvótaflóttafólki Atkvæðagreiðsla um hvort Ungverjar eigi að veita tæplega 1,300 flóttamönnum hæli í landinu fór fram í dag. Erlent 2. október 2016 21:31
Lögregla beitti táragasi gegn flóttafólki og aðgerðasinnum í Calais Flóttamenn og aðgerðasinnar höfðu safnast saman undir brú nærri Frumskóginum svokallaða til að mótmæla þeim aðstæðum sem flóttamenn búa við. Erlent 1. október 2016 23:30
Þjóðverjar leiðrétta tölur yfir fjölda hælisleitenda Tölur um fjölda hælisleitenda hafa verið lækkaðar 1,1 milljón niður í 890 þúsund. Erlent 30. september 2016 13:18
Tökum endilega umræðuna Ásmundur Ég er búin að fá mig fullsadda af hugtakinu „tökum umræðu“ þar sem fólk leyfir sér að slíta hlutina úr samhengi í þekkingarleysi, eða gegn betri vitund er heimskulegt. Skoðun 29. september 2016 20:00
Hollande ætlar sér að loka Calais-búðunum Hollande Frakklandsforseti krefst að Bretar taki þátt í kostnaðinum. Vinna við gerð múrs milli búðanna og þjóðvegarins að Ermarsundsgöngunum er hafin. Erlent 27. september 2016 07:00
163 látnir eftir að bátur fórst undan ströndum Egyptalands Í bátnum voru milli 450 og 600 flóttamenn frá Egyptalandi, Sýrlandi, Súdan, Erítreu og Sómalíu. Erlent 24. september 2016 08:47
Óttast að hundruð hafi drukknað Flóttamönnum sagt að greiða aukalega fyrir björgunarvesti um borð í bát sem hvolfdi undan ströndum Egyptalands í gær. Erlent 22. september 2016 12:32
Útlendingastofnun frestar brottflutningi Morteza frá Íslandi Átti að flytja hann til Frakklands á morgun. Innlent 21. september 2016 22:34
Flóttamannabúðir gætu risið fyrir hælisleitendur sem koma hingað Nokkurs konar flóttamannabúðir gætu risið hér á landi ef stjórnvöld grípa ekki inn í. Innlent 21. september 2016 07:00
Samningaviðræður um að borgin hýsi 110 hælisleitendur til viðbótar Reykjavíkurborg og Útlendingastofnun eru langt komin í samningaviðræðum um að borgin hýsi 110 hælisleitendur til viðbótar við þá níutíu sem hún hýsir í dag. Ástand í húsnæðismálum hælisleitenda er slæmt og leitar Útlendingastofnun allra leiða til að bæta úr því. Innlent 20. september 2016 19:00
Vilja auka öryggi flóttafólks Sameinuðu þjóðirnar funda nú um flóttamannavandann í fyrsta sinn. Erlent 20. september 2016 12:15
Húsnæðismál hælisleitenda í ólestri: Sofa á göngum í húsnæði á vegum Útlendingastofnunar Húsnæðismál hælisleitenda hér á landi eru í ólestri. Útlendingastofnun leitar nú lausna og reynir að semja við sveitarfélögin um þjónustu við hælisleitendur. Takist það ekki kemur til greina að virkja neyðarskipulag Rauða krossins og setja á fót fjöldahjálparstöð. Innlent 19. september 2016 19:00
Hælisumsóknum fjölgar á Íslandi en fækkar í nágrannalöndunum Met hefur verið slegið í fjölda hælisumsókna hér á landi en yfir áttatíu umsóknir hafa borist Útlendingastofnun í þessum mánuði. Fjöldi umsókna í nágrannalöndunum er hins vegar á niðurleið. Innlent 16. september 2016 20:00
Aðstoð til að flytja aftur heim Áætlað er að aðstoða 100 hælisleitendur við að flytja heim til sín á næstu átján mánuðum á grundvelli samnings sem Útlendingastofnun og Alþjóða fólksflutningastofnunin (IOM) hafa gert. Samningurinn snýst um aðstoð við sjálfviljuga heimför. Innlent 16. september 2016 07:00
Hátt í þrefalt fleiri vilja vernd Um síðustu mánaðamót höfðu 384 hælisleitendur sótt um vernd hér á landi á þessu ári. Innlent 14. september 2016 07:00
Vill Ungverjaland úr Evrópusambandinu Forsætisráðherra Lúxemborgar segir meðferð Ungverja á flóttafólki verða sífellt verri. Ungverjar búa sig nú undir þjóðaratkvæðagreiðslu um stefnu stjórnarinnar. Erlent 14. september 2016 06:45
Voru í fangelsi í fjörutíu daga Um hundrað manns sóttu Breiðholtskirkju í dag til að sýna flóttafólki og hælisleitendum stuðning. Meðal þeirra sem héldu tölu voru hælisleitendur sem Útlendingastofnun hefur synjað um hæli. Innlent 11. september 2016 20:00
Bíða brottvísunar: „Við erum orðin hluti af samfélaginu“ Tvær fjölskyldur bíða brottvísunar úr landi. Á meðal þeirra eru ung börn. Börn eru rúmlega helmingur flóttamanna í heiminum samkvæmt nýrri skýrslu UNICEF. Innlent 7. september 2016 10:33
Bretar og Frakkar munu reisa fjögurra metra háan múr í Calais Múrinn verður um kílómetri að lengd og liggja meðfram vegi sem liggur að höfninni í Calais. Erlent 7. september 2016 08:49
Ný stefna Pírata í málefnum útlendinga Meðal þess sem felst í ályktuninni er að samræma skuli íslenska innflytjendastefnu með það að markmiði að jafnræðis sé gætt gagnvart öllum erlendum ríkisborgurum. Innlent 6. september 2016 07:45
Norðmenn koma upp girðingu á rússnesku landamærunum Til stendur að koma upp nýju hliði á landamærunum og 3,5 metra háa girðingu við landamærastöðina í Storskog. Erlent 24. ágúst 2016 13:56
Útlendingastofnun leitar að húsnæði fyrir hælisleitendur Úrræði Útlendingastofnunar og samstarfsaðila fyrir umsækjendur eru nú nálægt því að vera fullnýtt. Innlent 24. ágúst 2016 13:33
Segist í lífshættu vegna brottvísunar til Frakklands Morteza Songolzadeh, hælisleitanda frá Íran sem var dæmdur til dauða í heimalandinu, var afhent formleg tilkynning um brottvísun til Frakklands á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar hjá alþjóðadeild lögreglunnar í gær. Innlent 24. ágúst 2016 07:00
Hælisleitandi gaf meðlimum Íslensku þjóðfylkingarinnar kaffisopa Morteza var dæmdur til dauða í Íran. Honum hefur verið synjað um hæli á Íslandi af Útlendingastofnun og þá staðfesti kærunefnd útlendingamála úrskurðinn. Hann gaf mótmælendum í Íslensku þjóðfylkingunni kaffisopa á Austurvelli í gær. Innlent 16. ágúst 2016 08:36
Samstöðufundur og mótmæli á sama tíma Nokkur hundruð manns komu sama á Austurvelli í gær. Íslenska þjóðfylkingin mótmælti nýjum útlendingalögum. Á sama tíma hélt fjölmennur hópur samstöðufund með hælisleitendum og flóttafólki. Fólk rökræddi hátt. Innlent 16. ágúst 2016 07:00
Lögfræðikostnaður vegna hælisleitenda hækkar ár frá ári Það sem af er ári hefur ríkið greitt tæplega 33 milljónir króna vegna lögfræðikostnaðar í málum hælisleitenda. Innlent 15. ágúst 2016 14:56
Samstöðufundur með flóttamönnum og hælisleitendum á Austurvelli Boðað hefur verið til friðsamlegs samstöðufundar með flóttafólki og hælisleitendum á Íslandi á Austurvelli á morgun klukkan 15. Á sama stað og sama tíma hefur Íslenska þjóðfylkingin boðað til þögulla mótmæla Innlent 14. ágúst 2016 16:35
Íslensk gæsluflugvél til Miðjarðarhafsins Þótt fréttaflutningur af flóttamannavandanum hafi minnkað er vandinn enn gríðarlegur. Innlent 9. ágúst 2016 07:00
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent