Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki

Stuðningsmenn Arsenal hafa sumir miklar áhyggjur af því hvort félagið geti haldið miðverðinum William Saliba hjá félaginu en hann fullvissaði þá um það að hann ætli sér að vinna titla með Arsenal áður en hann yfirgefur félagið.

Enski boltinn
Fréttamynd

Fauk í leik­menn vegna fána

Belgísku fótboltafélögin Club Brugge og Cercle Brugge eru nágrannar og miklir erfifjendur en þau spila líka einn af útileikjum sínum á heimavelli.

Fótbolti
Fréttamynd

„Hann mun halda með okkur frá himnum“

Hansi Flick, þjálfari Barcelona, segir leikmenn sína staðráðna í því að heiðra minningu liðslæknisins Carles Minarro þegar liðið mætir Benfica annað kvöld í seinni leik félaganna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Fótbolti