Úr Vesturbænum í Krikann Sigurður Bjartur Hallsson er genginn í raðir FH frá KR. Hann mun því leika með liðinu í Bestu deild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 5. mars 2024 15:05
Verður hryllingsmyndin hjá Bayern enn hryllilegri? Ef Bayern München tapar fyrir Lazio í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld eru allar líkur á fyrsta titlalausa tímabili liðsins í tólf ár. Fótbolti 5. mars 2024 15:00
Guðmundur Baldvin aftur í Stjörnuna Stjörnunni hefur borist mikill liðsstyrkur mánuði en keppni í Bestu deild karla hefst. Guðmundur Baldvin Nökkvason er kominn til liðsins á láni frá Mjällby í Svíþjóð. Íslenski boltinn 5. mars 2024 14:26
Ísland í riðli með sigursælasta liði EM Ísland lenti í riðli með áttföldum Evrópumeisturum Þýskalands, í undankeppni EM 2025 í fótbolta kvenna sem fram fer í Sviss. Fótbolti 5. mars 2024 12:33
Gylfi æfir með Fylki á Spáni Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er staddur um þessar mundir á Spáni ásamt sjúkraþjálfaranum Friðriki Ellerti Jónssyni í endurhæfingu. Fótbolti 5. mars 2024 11:01
Ekkert lið nálægt Liverpool í sigurmörkum á síðustu stundu Darwin Núnez skoraði gríðarlega mikilvægt sigurmark fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina og bættist þar með í hóp fjölmargra leikmanna liðsins sem hafa skorað dramatísk sigurmörk á lokamínútunni eða í uppbótartíma. Enski boltinn 5. mars 2024 10:30
Hræddur að fara of nærri Norður-Kóreu Norðmaðurinn Benjamin Stokke hafnaði tilboðum víða að á kostnað Breiðabliks sem hann mun leika með í Bestu deild karla í sumar. Fyrrum leikmaður Blika gerði mikið til að sannfæra Norðmanninn um að koma til Íslands. Íslenski boltinn 5. mars 2024 10:00
Neymar áhugasamur um að spila aftur með Messi Brasilíumaðurinn Neymar er farinn að tala um það að spila aftur með Lionel Messi og sterkur orðrómur er nú um að þeir spili saman á ný hjá bandaríska félaginu Inter Miami í framtíðinni. Fótbolti 5. mars 2024 09:31
Stelpurnar gætu lent í riðli með bæði heims- og Evrópumeisturum Í hádeginu kemur í ljós hvernig riðill íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta lítur út þegar stelpurnar okkar reyna að tryggja sig inn á fimmta Evrópumótið í röð. Fótbolti 5. mars 2024 08:31
Utan vallar: Hvað mega heilindin kosta? Þeir sem valdið hafa hjá Knattspyrnusambandi Íslands eru ekki í öfundsverðri stöðu vegna andstæðings karlalandsliðsins í komandi umspili fyrir Evrópumótið. Ekki stendur til að sniðganga leikinn við Ísrael og það hefur ekki einu sinni komið til umræðu hjá sambandinu. Fótbolti 5. mars 2024 08:01
Real Madrid áfrýjar rauða spjaldinu hjá Jude Bellingham Real Madrid ætlar að mótmæla formlega og áfrýja rauða spjaldinu sem stórstjarnan Jude Bellingham fékk eftir lokaflautið í 2-2 jafnteflisleiknum á móti Valencia í spænsku deildinni um helgina. Fótbolti 5. mars 2024 07:40
Ein sú besta í heimi segist vera saklaus Ástralska knattspyrnukonan Sam Kerr lýsti sig saklausa af ákæru saksóknara um að hafa áreitt lögregluþjón í London á síðasta ári en hún kom fyrir dómara í London í gær. Réttarhald yfir henni fer ekki fram fyrr en á næsta ári. Fótbolti 5. mars 2024 06:30
„Unun að vera hluti af þessu“ Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, skoraði fyrsta mark Arsenal er liðið vann 6-0 útisigur gegn botnliði Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 4. mars 2024 23:30
Úr „besta klúbbnum á Íslandi“ niður í 1. deild: „Stundum verður maður að breyta til“ Birkir Heimisson hefur óvænt yfirgefið silfurlið síðasta Íslandsmóts til að semja við uppeldisfélagið Þór á Akureyri sem leikur í næstefstu deild. Hann fékk einfaldlega tilboð sem hann gat ekki hafnað. Íslenski boltinn 4. mars 2024 23:02
Skytturnar skutu Sheffield í kaf Arsenal vann sinn sjöunda deildarleik í röð er liðið heimsótti botnlið Sheffield United í kvöld. Óhætt er að segja að sigur gestanna hafi verið öruggur, en lokatölur urðu 0-6. Fótbolti 4. mars 2024 21:56
Toppliðið hélt sigurgöngunni áfram gegn Alberti og félögum Genoa, lið Alberts Guðmundssonar, mátti þola 2-1 tap gegn toppliði Inter á San Siro í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4. mars 2024 21:44
Fær ekki að dæma um helgina eftir mistökin fyrir sigurmark Liverpool Paul Tierney verður ekki með flautuna um næstu helgi þegar 28. umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram. Fótbolti 4. mars 2024 21:00
Ísak kom inn af bekknum og skoraði mikilvægt mark Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði annað mark Norrköping er liðið heimsótti Sirius í sænsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4. mars 2024 19:30
KSÍ og ÍTF ætla að efla samskiptin: „Knattspyrnunni á Íslandi til heilla“ Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, og Íslenskur toppfótbolti, ÍTF, hafa sent frá sér sameiginlega viljayfirlýsingu um bætt samstarf og samskipti. Fótbolti 4. mars 2024 18:31
Nýliðar Vestra lönduðu reyndum markverði Nú þegar rúmur mánuður er í að Vestri spili sína fyrstu leiki í Bestu deild karla í fótbolta hafa nýliðarnir tryggt sér nýjan markvörð, frá Svíþjóð. Íslenski boltinn 4. mars 2024 17:00
Freyr í trylltum fögnuði í stúkunni Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson mætti upp í stúku og fagnaði með hörðustu stuðningsmönnum belgíska liðsins Kortrijk eftir sigurinn lífsnauðsynlega gegn RWDM í gær. Fótbolti 4. mars 2024 16:01
Rodri hefur ekki tapað í síðustu 59 leikjum sínum Manchester City miðjumaðurinn Rodri sett nýtt met í ensku úrvalsdeildinni í sigurleiknum á móti Manchester United í gær. Enginn hefur spilað fleiri leiki í röð án þess að tapa. Enski boltinn 4. mars 2024 15:30
Elísa Viðars orðin strákamamma Knattspyrnuparið Elísa Viðarsdóttir og Rasmus Christiansen eignuðust dreng 2. mars síðastliðinn. Elísa greindi frá gleðitíðindunum á samfélagsmiðlum í gær. Lífið 4. mars 2024 14:16
Guardiola hrósar Haaland fyrir hvað hann er góður að gleyma Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir einn af dýrmætum kostum norska framherjans Erling Haaland vera sá hversu góður hann er í því að gleyma strax klúðrum sínum. Enski boltinn 4. mars 2024 14:01
Fyrrverandi leikmaður Arsenal orðin garðyrkjustjarna Líf Henris Lansbury, fyrrverandi leikmanns Arsenal og fleiri liða, hefur tekið áhugaverða stefnu eftir að hann lagði skóna á hilluna. Enski boltinn 4. mars 2024 13:01
Spilaði 106 landsleiki en líður samt eins og útlendingi Henrik Larsson er einn frægasti og farsælasti sænski knattspyrnumaður sögunnar. Larsson segist þó ekki líða eins og gegnheilum Svía í nýju viðtali. Fótbolti 4. mars 2024 12:30
Casemiro hvetur eigendur Man. Utd að herma eftir Man. City Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro vill að nýir eigendur Manchester United horfi á Manchester City eins og spegil þegar þeir reyna að koma United liðinu aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4. mars 2024 12:02
Breytt hugarfar markakóngsins: „Fannst ég ná að tengjast sjálfum mér meira“ Eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla hefur Emil Atlason skorað grimmt fyrir Stjörnuna undanfarin tvö ár. Baldur Sigurðsson grennlaðist fyrir um hvað hefði breyst hjá framherjanum í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi. Íslenski boltinn 4. mars 2024 11:01
Meistaradeildarvon Man. United lifir enn þökk sé aukasætinu Miklar líkur eru á því að fimmta sætið skili ensku liði í Meistaradeildina og þess vegna er Manchester United ekki úr leik þrátt fyrir að vera meira en tíu stigum frá topp fjögur í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4. mars 2024 10:30
„Þá verður maður bara að vera mannlegur“ Grindvíkingar æfa nú víðs vegar um höfuðborgarsvæðið í undirbúningi sínum fyrir Lengjudeildina í fótbolta í sumar. Þjálfari liðsins segir að oft hafi komið upp atvik síðustu mánuði þar sem hann hafi þurft að vera mannlegur og beygja reglurnar. Íslenski boltinn 4. mars 2024 09:00