Tegund drónans gæti komið upp um sökudólginn Bresku lögreglunni hefur orðið eitthvað ágengt í leit sinni að þeim sem flaug dróna um flugvallarsvæði Gatwick í Bretlandi í kvöld og truflaði flugsamgöngur og hefur listi yfir hina grunuðu verið þrengdur að því er breska dagblaðið Telegraph greinir frá. Erlent 21. desember 2018 23:41
Gatwick opnaður á ný Búið er að opna Gatwick-flugvöllinn á ný eftir að flugvallaryfirvöld neyddust til að loka honum og stöðva alla flugumferð vegna dróna sem var á sveimi yfir vellinum. Erlent 21. desember 2018 21:51
Verðhrun á olíu lengi að skila sér til neytenda Olíuverð hefur hrunið að undanförnu og stendur tunnan af Brent-hráolíu núna í 55 dollurum. Verðið hefur lækkað um 35 prósent frá því í byrjun október þegar tunnan kostaði 85 dollara. Að sögn séfræðings hjá Íslandsbanka tekur dálítinn tíma fyrir lækkunina að skila sér í lægra bensínverði hjá neytendum. Viðskipti innlent 21. desember 2018 20:45
Flugi aflýst á ný vegna dróna á sveimi Ekki er vitað hver stendur fyrir drónafluginu en það er með öllu óheimilt að fljúga dróna í minna en eins kílómeters fjarlægð frá flugvöllum og aðflutningsleiðum flugvalla. Erlent 21. desember 2018 18:02
Icelandair mátti setja flugliðum afarkosti Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir niðurstöðu Félagsdóms vera vonbrigði. Innlent 21. desember 2018 17:27
Taka lokahnykkinn í endurskipulagningu WOW air Við erum í miklum samskiptum við skuldabréfaeigendurna um þessar mundir og vinnum sameiginlega að ná því marki, segir Skúli Mogensen. Viðskipti innlent 21. desember 2018 13:30
Fjórar þotur seldar til Air Canada Sjóðstaða WOW air mun batna um 12 milljónir Bandaríkjadala. Viðskipti innlent 21. desember 2018 09:51
Gatwick opnaður á ný Gatwick flugvöllur á Englandi opnaði loks í morgun eftir að hafa verið meira og minna lokaður í einn og hálfan sólarhring eftir að drónar tóku að sveima yfir vellinum. Erlent 21. desember 2018 07:46
Beið í fjórtán tíma eftir flugi sem fellt var niður Sindri Hjartarson, kærasta hans og tengdamóður, biður í um fjórtán klukkustundir á Gatwick flugvellinum í London í dag. Innlent 20. desember 2018 21:38
Flug á Gatwick gæti raskast í marga daga vegna drónanna Óþekktir drónar á sveimi yfir flugvellinum hafa stöðvað alla flugumferð í dag. Erlent 20. desember 2018 16:23
WOW búið að selja flugtíma sína á Gatwick WOW Air hefur í kjölfar endurskipulagningar á rekstri selt flugtíma sína á London Gatwick flugvelli. Viðskipti innlent 20. desember 2018 15:27
Flugfargjöld hækkuð um fjórðung milli mánaða Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,74 prósent á milli mánaða og stendur nú í 463,9 stigum. Viðskipti innlent 20. desember 2018 10:05
Miklar raskanir á flugi frá Gatwick vegna dróna Miklar raskanir hafa orðið á flugi frá Gatwick flugvelli eftir að drónar sáust á flugi í grennd við völlinn. Erlent 20. desember 2018 07:22
Sætanýtingin hjá WOW air 85 prósent í nóvember WOW air fluttu um 197 þúsund farþega til og frá landinu í síðasta mánuði. Viðskipti innlent 19. desember 2018 12:45
Færsluhirðir WOW air heldur meiru eftir af fjárhæð fargjalda Færsluhirðir WOW air heldur nú eftir umtalsvert stærri hluta en áður af fargjöldum sem farþegar flugfélagsins greiða þangað til flugferð hefur verið farin. Viðskipti innlent 19. desember 2018 07:15
Fór ránshendi um Flugstöð Leifs Eiríkssonar Lögreglumenn í flugstöðvardeild Lögreglunnar á Suðurnesjum höfðu um helgina hendur í hári erlends karlmanns sem hafði farið ránshendi um fríhafnarverslanir í Þýskalandi, Finnlandi, Írlandi og Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Innlent 18. desember 2018 17:54
Flugvél snúið aftur til Keflavíkur vegna gruns um bilun Flugvélinni var lent á Keflavíkurflugvelli skömmu fyrir klukkan 14 í dag. Innlent 18. desember 2018 14:08
Tekinn með 50 fölsuð íslensk strætókort Í fórum sínum hafði hann 50 íslensk níu mánaða strætókort að verðmæti ríflega þrem milljónum króna. Innlent 18. desember 2018 13:08
Fljúga beint milli Færeyja og New York Flogið verður til New York í nýjum 180-sæta Airbus 320-vélum sem flugfélagið fær á næsta ári. Viðskipti erlent 17. desember 2018 10:22
Icelandair geti vaxið um allt að fjórðung Ferðamálastjóri telur að önnur flugfélög muni auka starfsemi sína í kjölfar þess að Wow air hefur tilkynnt að það ætli að draga verulega saman. Forstjóri Icelandair segir að félagið geti vaxið um allt að fjórðung. Viðskipti innlent 15. desember 2018 13:32
Ferðamönnum gæti fækkað um tíu til tólf prósent Gangi áætlanir um fækkun flugvéla WOW air eftir gæti ferðamönnum á Íslandi fækkað um tíu til tólf prósent, ef ekkert annað kemur á móti. Indigo Partners mun fjárfesta í WOW air fyrir 9,4 milljarða króna ef skuldabréfaeigendur samþykkja að gefa eftir ýmis réttindi. Viðskipti innlent 14. desember 2018 20:30
Indigo kemur með allt að 9,3 milljarða inn í WOW Air Indigo Partners LLC og WOW Air hafa komist að samkomulagi um það að fyrrnefnda félagið muni fjárfesta í flugfélaginu. Viðskipti innlent 14. desember 2018 14:43
Hópuppsagnir geti haft áhrif á stöðugleika á vinnumarkaði Atvinnuleysi hefur verið í lágmarki og gætu hópuppsagnir í tengslum við WOW air haft áhrif á þær tölur ef allt fer á versta veg. Viðskipti innlent 14. desember 2018 11:22
Mannshjarta í reiðileysi sneri vélinni við Gleymst hafði að ferja hjartað úr vélinni á flugvellinum í Seattle. Erlent 14. desember 2018 07:29
Ferðamönnum fækki og verðið hækki Talið er að WOW air muni ferja um 30 prósent ferðamanna til landsins í ár. Hátt í helmingsminnkun flugflotans mun að öllum líkindum leiða til færri ferðamanna á næsta ári. Nema önnur flugfélög grípi boltann. Viðskipti innlent 14. desember 2018 06:00
WOW hverfur aftur til fortíðar Um 350 manns var sagt upp störfum hjá WOW air í dag. Forstjóri segir aðgerðina hafa verið nauðsynlega til að einfalda reksturinn og hverfa aftur til sama rekstrarmódels og var notað árið 2016. Það þýðir engar breiðþotur, færri flugvélar og færri áfangastaðir. Skúli Mogensen segist hafa gert mistök og ætlað sér of mikið. Innlent 13. desember 2018 19:30
Vonast eftir niðurstöðu félagsdóms fyrir áramót Flugfreyjufélagið stefndi Icelandair fyrir Félagsdóm vegna ákvöðrunar um að banna flugfreyjum að vinna hlutastarf. Innlent 13. desember 2018 19:20
„Mjög þungt hljóð í félagsmönnum“ Orri Þrastarson, varaformaður Flugfreyjufélags Íslands, segir mjög þungt hljóð í félagsmönnum eftir daginn í dag en fjörutíu fastráðnir flugliðar hjá WOW air misstu vinnuna í dag auk tuga annarra sem voru með tímabundna sem verða ekki endurnýjaðir. Innlent 13. desember 2018 16:51
Telur Skúla hafa skamman tíma til að bjarga WOW air Sveinn Þórarinsson, hlutabréfasérfræðingur hjá hagfræðideild Landsbankans, segir að uppsagnir WOW air í morgun hafi ekki komið á óvart. Viðskipti innlent 13. desember 2018 16:00
Segjast ekki hafa lofað Primera Air láni Arion banki svarar ummælum Andra Más Ingólfssonar Viðskipti innlent 13. desember 2018 14:51