Bætti U-18 ára aldursflokkamet 12 ára gömul Freyja Nótt Andradóttir, frjálsíþróttastelpa úr FH, bætti í dag aldursflokkamet í 60 metra hlaupi í U-18 ára flokki á móti sem fram fór í Kaplakrika. Það sem gerir afrek Freyju Nætur enn eftirtektarverðara en ella er að hún er einungis 12 ára gömul. Sport 17. desember 2022 15:24
Þriggja ára keppnisbann fyrir að falsa tölvupóst Ólympíugullverðlaunahafinn Randolph Ross, sem var hluti af bandaríska liðinu í 4x400m hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó, hefur verið settur í þriggja ára keppnisbann fyrir að falsa tölvupóst til lyfjaeftirlitsins. Sport 14. desember 2022 07:01
Ólympíugullverðlaunahafi slapp lifandi úr flugslysi Keníamaðurinn David Rudisha komst lífs af úr flugslysi og slapp meira að segja úr slysinu lítið slasaður. Sport 13. desember 2022 13:00
Erna Sóley og Hilmar Örn frjálsíþróttafólk ársins Á föstudaginn var fór fram uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands í Laugardalshöll. Þar var meðal annars tilkynnt hvaða fólk hlyti nafnbótina „frjálsíþróttafólk ársins.“ Að þessu sinni voru það kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir og sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson. Sport 6. desember 2022 13:31
Reykti einn pakka af sígarettum á meðan hann kláraði maraþonhlaup Það reynir mikið á lungun að hlaupa heilt maraþonhlaup og góð byrjun í að undirbúa sig fyrir slík hlaup er að reykja ekki. Það er þó einn maður sem hlustar ekkert á svoleiðis ráð. Sport 17. nóvember 2022 09:30
Var að vinna New York maraþonið þegar hann hné niður Brasilíumaðurinn Daniel Do Nascimento virtist vera í góðum málum í New York maraþoninu um helgina þegar örlögin tóku völdin. Sport 7. nóvember 2022 14:30
Sigurvegarinn í Boston maraþoninu 2021 féll á lyfjaprófi Diana Kipyokei frá Kenía kom sá og sigraði í Boston maraþoninu á síðasta ári. Hún hefur nú verið dæmd í keppnisbann eftir að falla á lyfjaprófi. Sömu sögu er að segja af Betty Wilson Lempus, einnig frá Kenía. Sport 15. október 2022 13:00
Bætti eigið heimsmet um 30 sekúndur Hlauparinn Eliud Kipchoge frá Keníu sló í dag eigið heimsmet í maraþoni þegar hann vann Berlínar maraþonið á tveimur klukkustundum, einni mínútu og níu sekúndum. Sport 25. september 2022 12:01
Kannabis áfram á bannlista lyfjaeftirlitsins Alþjóðlega lyfjaeftirlitið, WADA (e. World Anti-Doping Agnecy), hefur tilkynnt eftir nánari endurskoðun að kannabis verður áfram á bannlista yfir þau lyf sem íþróttamönnum er bannað að taka inn. Sport 24. september 2022 14:00
Ernirnir höfðu ekki not fyrir þriðja hraðasta grindahlaupara sögunnar Bandaríska NFL-liðið Philadelphia Eagles hefur ákveðið að losa sig við fyrrverandi grindahlauparann Devon Allen, en Allen setti þriðja hraðasta tíma sögunnar í 110m grindahlaupi fyrr í sumar. Sport 30. ágúst 2022 23:01
Týndi EM-gullinu sínu á flugvellinum Nýkrýndur Evrópumeistari frá EM í frjálsum íþróttum áttaði sig á því við heimkomuna frá München að hann var ekki með gullið með sér. Sport 22. ágúst 2022 09:30
Sá besti í heimi bætir við metasafnið Svíinn Armand Duplantis setti mótsmet í frjálsíþróttakeppni Meistaramóts Evrópu í München í Þýskalandi í gær. Tvö slík met féllu á Ólympíuleikvanginum. Sport 21. ágúst 2022 13:01
Fyrst Laugavegurinn og nú maraþonið: „Besta tilfinning í heimi“ Andrea Kolbeinsdóttir rúllaði upp keppni kvenna í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í höfuðborginni í morgun. Hún var lang fyrst kvenna í mark og var sjötta í mark í heildina, sekúndubrotum frá því að vera önnur Íslendinga yfir línuna. Hún fylgir eftir öruggum sigri í Laugavegshlaupinu fyrr í sumar og stefnir á Íslandsmet sem er jafn gamalt henni. Sport 20. ágúst 2022 15:00
Guðni hafnaði í ellefta sæti á EM Guðni Valur Guðnason hafnaði í ellefta sæti í úrslitum kringlukasts á EM í frjálsum íþróttum sem nú fer fram í München. Sport 19. ágúst 2022 19:00
Vésteinn setur alla pressuna á Slóvenann og er ekki á móti rigningu Ísland á ekki bara Guðna Val Guðnason í úrslitum kringlukastsins á EM í frjálsum í kvöld heldur er íslenski þjálfarinn Vésteinn Hafsteinsson með tvo menn í úrslitunum. Sport 19. ágúst 2022 16:00
Hilmar hafnaði tólfti á EM Hilmar Örn Jónsson úr FH hafnaði í tólfta sæti í úrslitum í sleggjukasti á EM í frjálsum íþróttum í kvöld. Sport 18. ágúst 2022 19:30
„Ég get ruglað og bullað með Guðna“ Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson og kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason munu báðir keppa til úrslita á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í München í Þýskalandi eftir góðan árangur í undanriðlunum í dag. Sport 17. ágúst 2022 21:30
Keppir í kvöld því Súperman-stökkið virkaði Joao Vitor de Oliveira er orðinn frægur fyrir stökkin sem hann tekur yfir marklínuna á frjálsíþróttamótum og það heppnaðist fullkomlega hjá honum í gær, í undankeppninni í 110 metra grindahlaupi. Sport 17. ágúst 2022 16:01
Hylltur sem hetja eftir að hafa hætt að hlaupa til að hjálpa keppinauti á EM Það er afar sjaldgæft að keppanda á stórmóti sé klappað lof í lófa af öllum viðstöddum, komi hann langsíðastur í mark. Sú var þó raunin í 3.000 metra hindrunarhlaupi á EM í frjálsíþróttum í gær. Sport 17. ágúst 2022 14:31
Kom í mark sem Evrópumeistari en líka með risasár: Lærið „sprakk“ Þjóðverjinn Gina Lückenkemper varð í gær Evrópumeistari í 100 metra hlaupi kvenna eftir frábæran endasprett. Hún fagnaði gríðarlega og tók ekkert eftir stóru sári á lærinu sínu. Sport 17. ágúst 2022 13:31
Guðni Valur komst líka í úrslit á EM Guðni Valur Guðnason er kominn í úrslit í kringlukasti á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í München og var þar með annar íslenski kastarinn sem tryggir sér inn í úrslit á EM í dag. Sport 17. ágúst 2022 12:12
„Létt kast og þægilegt“ „Ég vissi að ég myndi gera þetta,“ sagði Hilmar Örn Jónsson eftir að hafa kastað sleggju 76,33 metra, eða meira en sem nemur hæð Hallgrímskirkju, þegar mest lá við á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í dag. Sport 17. ágúst 2022 10:00
Hilmar Örn endaði í sjöunda sæti og er staðfestur í úrslit á EM Hilmar Örn Jónsson tryggði sér sæti í úrslitum í sleggjukasti á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum eftir sitt næstlengsta kast á ferlinum. Sport 17. ágúst 2022 09:42
Besta kast ársins hjá Hilmari Erni ætti að koma honum í úrslit á EM Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson er staddur í München í Þýskalandi þar sem Evrópumótið í frjálsíþróttum fer fram. Hilmar Örn kastaði best 76,33 metra í forkeppni sleggjukastsins og er því að öllum líkindum kominn í úrslit. Sport 17. ágúst 2022 08:20
Erna vonsvikin en skemmti sér á fyrsta stórmótinu Íslandsmethafinn Erna Sóley Gunnarsdóttir keppti á sínu fyrsta stórmóti í dag þegar hún varð í 22. sæti á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í München í Þýskalandi. Sport 15. ágúst 2022 13:39
Eitt mótsmet féll á bikarkeppni FRÍ Bikarkeppni FRÍ, Frjálsíþróttasambands Íslands, fór fram í dag þar sem keppt var í 20 mismunandi greinum í hlaupi, stökki, kasti og varpi. Eitt mótsmet féll í sleggjukasti kvenna. Sport 13. ágúst 2022 16:45
Fleiri íþróttamenn hverfa sporlaust í Bretlandi Alls hefur nú verið lýst eftir 12 íþróttamönnum sem kepptu á bresku Samveldisleikunum í Birmingham en enginn virðist vita hvar þessir íþróttamenn eru niðurkomnir. Sport 13. ágúst 2022 10:30
Fjórtán árum eftir ÓL-gull er hún enn að endurskrifa söguna í 100 m Hin jamaíska Shelly-Ann Fraser-Pryce er 35 ára gömul en er engu að síður fljótast kona heims í dag. Það sannaði hún enn einu sinni á Demantamóti í Mónakó í gær. Sport 11. ágúst 2022 14:31
Í ævilangt bann eftir að hafa káfað á konum sem hann þjálfaði Toni Minichiello mun aldrei aftur fá að þjálfa á vegum breska frjálsíþróttasambandsins eftir að hafa verið fundinn sekur um óviðeigandi kynferðislega hegðun gagnvart íþróttafólki sem hann þjálfaði. Sport 9. ágúst 2022 11:43
Næsti Usain Bolt setti heimsmet og sýndi „hrokann“ sem Bolt var frægur fyrir Letsile Tebogo er framtíðarstjarna í frjálsum íþróttum ef marka má frammistöðu hans á HM unglinga á dögunum. Sport 4. ágúst 2022 16:15
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti