Settu báðar mótsmet á leiðinni að gullinu á Gíbraltar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 09:31 Birna Kristín Kristjánsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir áttu báðar flottan dag í sólinni á Gíbraltar. FRÍ Íslenska frjálsíþróttafólkið vann sjö gullverðlaun á Smáþjóðameistaramótinu á Gíbraltar í gær. Íslenski hópurinn vann alls níu verðlaun því eitt silfur og eitt brons kom líka í hús í sólinni á Gíbraltar. Tvær íslenskar konur settu mótsmet á leið sinni að gullverðlaununum. Birna Kristín Kristjánsdóttir vann langstökkið með stökki upp á 6,46 metra sem er ekki bara mótsmet heldur einnig aldursflokkamet í flokki 23 ára og yngri. Frábær stökk hjá henni. Ingibjörg Sigurðardóttir setti líka mótsmet þegar hún vann 400 metra grindahlaup kvenna á tímanum 60,22 sekúndum. Mjög vel gert. Birta María Haraldsdóttir vann hástökkið með því að fara yfir 1,85 metra og átti síðan mjög góðar tilraunir við 1,89 metra sem hefði verið Íslandsmet. Það er því væntanlega ekki langt í að það 34 ára gamla met falli sem er 1,88 metrar. Guðni Valur Guðnason sigraði í kringlukasti þegar hann kastaði kringlunni 60,40 metra. Ívar Kristinn Jasonarson vann 400 metra grindahlaup á 53,20 sekúndum. Júlía Kristín Jóhannesdóttir vann 100 metra grindahlaup kvenna á tímanum 14,36 sekúndum. Andrea Kolbeinsdóttir, sem var síðasti Íslendingurinn inn á völlinn, en fyrst í mark á tímanum 17:13,55 mínútum og sigraði 5000 metra hlaupið með þó nokkrum yfirburðum. Auk þeirra náði Erna Sóley Gunnarsdóttir silfri í kúluvarpinu þar sem hún kastaði lengst 17,23 metra og Embla Margrét Hreimsdóttir náði bronsi í 1500 metra hlaupi þegar hún kom í mark á 4:50:41 mínútum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fleiri fréttir Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Sjá meira
Íslenski hópurinn vann alls níu verðlaun því eitt silfur og eitt brons kom líka í hús í sólinni á Gíbraltar. Tvær íslenskar konur settu mótsmet á leið sinni að gullverðlaununum. Birna Kristín Kristjánsdóttir vann langstökkið með stökki upp á 6,46 metra sem er ekki bara mótsmet heldur einnig aldursflokkamet í flokki 23 ára og yngri. Frábær stökk hjá henni. Ingibjörg Sigurðardóttir setti líka mótsmet þegar hún vann 400 metra grindahlaup kvenna á tímanum 60,22 sekúndum. Mjög vel gert. Birta María Haraldsdóttir vann hástökkið með því að fara yfir 1,85 metra og átti síðan mjög góðar tilraunir við 1,89 metra sem hefði verið Íslandsmet. Það er því væntanlega ekki langt í að það 34 ára gamla met falli sem er 1,88 metrar. Guðni Valur Guðnason sigraði í kringlukasti þegar hann kastaði kringlunni 60,40 metra. Ívar Kristinn Jasonarson vann 400 metra grindahlaup á 53,20 sekúndum. Júlía Kristín Jóhannesdóttir vann 100 metra grindahlaup kvenna á tímanum 14,36 sekúndum. Andrea Kolbeinsdóttir, sem var síðasti Íslendingurinn inn á völlinn, en fyrst í mark á tímanum 17:13,55 mínútum og sigraði 5000 metra hlaupið með þó nokkrum yfirburðum. Auk þeirra náði Erna Sóley Gunnarsdóttir silfri í kúluvarpinu þar sem hún kastaði lengst 17,23 metra og Embla Margrét Hreimsdóttir náði bronsi í 1500 metra hlaupi þegar hún kom í mark á 4:50:41 mínútum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fleiri fréttir Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Sjá meira