

Gagnrýni
Gagnrýni á kvikmyndum, bókmenntum, tónlist, leikhúsverkum og fleiru.

Skrímsli verður til
Ótrúlega mögnuð og merkileg bók, sorgleg, óhugnanleg og hræðileg en samt ómögulegt að leggja hana frá sér. Bók sem breytir fólki.

Glæpsamlegir tónleikar í Dómkirkjunni
Sumpart góður en nokkuð litlaus flutningur á Stabat mater eftir Pergolesi.

Reiði í revíuformi
Textahöfundar sem eiga framtíðina fyrir sér.

Óhugnaður, karlmennska og tregi
Myndrænar sögur um háskalega karlmennsku og karlmennskuímyndir sem gjalda fyrir ofhlæði á ýmsum sviðum.

Tónlist Jóhanns Jóhannssonar svínvirkar
Yfirleitt frábærir tónleikar með magnaðri tónlist.

Risið upp úr öskunni og nýtt líf hafið
Þýskir dagar standa nú sem hæst í Bíói Paradís þar sem kennir ýmissa grasa. Í Pheonix eftir Christian Petzold er tekist á við áleitin málefni og þykir hún einkar vel gerð.

Naumhyggja og nánd
Veikar dramatískar áherslur verða sýningunni að falli.

Enn ein nasistamyndin
Myndin er mjög fagmannlega gerð og stórvel leikin en í grunninn er þetta bara enn ein nasistamyndin og gerir lítið sem hefur ekki verið gert áður og betur.

Gleðisprengja!
Mamma mia! í Borgarleikhúsinu er pallíettuparadís þar sem gleðin ríkir.

Leitin að þeim rétta
Myndrík en átakalítil sýning.

Áður en Sibelius hefði átt að fara á Vog
Píanókonsert eftir Rakmaninoff var fremur yfirborðskenndur, en Sibelius og Beethoven voru flottir.

Eitthvað um ástina og lífið
Síðasta ástarjátningin er fallega skrifuð bók, full af pælingum, þunglyndi, fyndni, ljóðbrotum og ást.

Fjölbreytt kóreógrafía en lítil spenna
Skemmtilegt að sjá verk þar sem lögð er slík áhersla á kóreógrafíu en það náði aldrei að verða eins spennandi og ég hefði vonast til.

Kjarni heimsins
Tékkneski sviðslistahópurinn Studio Hrdinu frumsýndi sína útgáfu af Skugga-Baldri eftir Sjón í Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu síðastliðinn föstudag.


Léku af hástemmdri andakt, tært og fókuserað
Framúrskarandi túlkun á öndvegisverkum eftir Fauré og Brahms.

Að herma eða ekki herma eftir
Bráðskemmtileg og Woody Allen-leg stjörnum prýdd gamanmynd Óskars Jónassonar

Lóan, spóinn og íslenski draumurinn
Hársbreidd frá hágæðum.

Don Giovanni komst ekki á flug
Ósannfærandi túlkun á meistaraverki Mozarts.

Með brýnt erindi við samtíð og framtíð
Algjörlega mögnuð bók sem tekur á viðkvæmustu málefnum líðandi stundar sem og stöðu og þróun samfélagsins.

Skuggi sögunnar
Þreytandi kaldhæðni ræður ríkjum í Illsku.

Hljómkviða í hverju augnabliki
Það gneistaði af fimmtu sinfóníu Bruckners og Rapsódía eftir Brahms var unaðsleg.

Edda skiptir sér af
Spennandi og vel skrifuð afþreying sem gefur fyrirheit um skemmtilegt lesefni til framtíðar.

Verkalýðshetja í slökkviliðsbúningi
Stórbrotinn flutningur á Leningrad-sinfóníunni eftir Shostakovitsj og fyrsti píanókonsert Tsjajkovskíjs var mergjaður.

Litríkt og heillandi ferðalag
Píla pína er hugljúf og einlæg sýning.

Angist og ótti, spægipylsa og þjóðerniskennd
Meinfyndið og beitt leikverk en leikstjórnina skortir dýpt.

Samt er hún sólgin í enn einn daginn
Falleg, áhugaverð og skemmtileg skáldsaga sem gefur dýrmætt sjónarhorn.

Segir margt með fáum tónum
Megnið var gott, sumt frábært, annað ekki.

Ævintýralegur dans
Vel unnið barnaverk þar sem hugmyndin, útfærslan og umgjörðin voru til fyrirmyndar.

Keyrt niður miðjuna
Kostulegir kaflar en skortir áhættu hjá Mið-Íslandi.