Heillum horfinn Tiger lék sinn versta hring á ferlinum Lék Murifield völlinn á Memorial mótinu á 85 höggum eða heilum þrettán höggum yfir pari. Golf 6. júní 2015 17:00
Ísland fékk tvenn gullverðlaun í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi vann liðakeppnina á Smáþjóðaleikunum í dag, en Ísland vann með 33 högga mun. Guðrún Brá Björgvinsdóttir sigraði einstaklingskeppnina. Golf 6. júní 2015 16:03
Óþekktur Svíi efstur á Memorial Tiger Woods náði niðurskurðinum en er langt á eftir efstu mönnum. Jordan Spieth er ofarlega á skortöflunni, sem og Jason Dufner sem virðist vera að nálgast sitt gamla form. Golf 6. júní 2015 14:15
Ísland með forystu fyrir lokahringinn Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í forystu fyrir lokadaginn á Smáþjóðaleikunum. Golf 5. júní 2015 15:50
Kristján Þór bætti vallarmetið eftir ótrúlegan hring | Ísland í öruggri forystu Kristján Þór Einarsson með níu högga forystu á næsta mann fyrir lokahringinn í golfkeppni Smáþjóðaleikanna. Golf 5. júní 2015 15:12
Jordan Spieth í toppbaráttunni á Memorial - Tiger í basli Mörg góð skor á fyrsta hring á Memorial móti Jack Nicklaus. Matsuyama og Van Pelt leiða á átta höggum undir pari en Jordan Spieth byrjaði einnig vel. Golf 5. júní 2015 10:00
Íslendingar í þremur efstu sætunum í golfkeppninni Íslenska karlalandsliðið í golfi er í góðri stöðu eftir annan hring á Smáþjóðaleikunum sem fara fram hér á landi þessa dagana. Golf 4. júní 2015 16:28
Guðrún Brá heldur öruggri forystu Spilaði á 71 höggi á Korpúlfstaðavelli í dag og er með sex högga forystu. Golf 4. júní 2015 15:03
Guðrún Brá spilaði mjög vel á Korpu Ísland í forystu í golfkeppni kvenna á Smáþjóðaleikunum. Golf 3. júní 2015 16:10
Kristján og Haraldur með forystu í golfkeppninni Kristján Þór Einarsson og Haraldur Magnús Franklín léku báðir á 68 höggum, eða á þremur höggum undir pari, á fyrsta hring í golfkeppninni. Golf 3. júní 2015 14:59
Tiger Woods meðal keppenda á Memorial Memorial mótið sem goðsögnin Jack Nicklaus heldur hefst á morgun en mótið er liður í undirbúningi margra bestu kylfinga heims fyrir US Open. Golf 3. júní 2015 14:45
Fyrsta golfkeppni Smáþjóðaleikanna hefst í dag Ísland sendir sterk lið til leiks í karla- og kvennaflokki en leikið er á Korpúlfsstaðarvelli. Golf 3. júní 2015 08:15
Rory mætti með nýju kærustuna Besti kylfingur heims, Rory McIlroy, sýndi sig með nýju kærustunni í fyrsta skipti um síðustu helgi. Golf 2. júní 2015 22:45
Steven Bowditch sigraði á Byron Nelson meistaramótinu Breytti pútternum fyrir mótið og sigraði á sínu öðru móti á PGA-mótaröðinni á ferlinum. Á Evrópumótaröðinni fór Opna Írska meistaramótið fram en þar fór Daninn Soren Kjældsen með sigur af hólmi. Golf 31. maí 2015 23:30
Guðmundur bætti stöðu sína á lokamóti NCAA háskóladeildarinnar Guðmundur Ágúst er annar íslenski kylfingurinn sem nær að komast í úrslitamót NCAA háskólakeppninnar í Bandaríkjunum. Golf 31. maí 2015 13:45
Birgir Leifur í 12.-15. sæti í Danmörku Birgir Leifur var sjö höggum á eftir Svíanum Per Barth sem sigraði. Golf 31. maí 2015 13:23
Bowditch með tveggja högga forystu Steven Bowditch er með tveggja högga forystu fyrir lokadaginn í Texas. Golf 31. maí 2015 10:00
Tinna og Haraldur efst fyrir lokahringinn Spenna fyrir lokahringinn á Securitas-mótinu í Vestmannaeyjum. Golf 29. maí 2015 19:58
Heiða með tveggja högga forskot eftir fyrstu umferðina Heiða Guðnadóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar er efst að loknum fyrsta hringnum af alls þremur á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Golf 29. maí 2015 14:30
Hlynur Geir lék frábært golf – með þriggja högga forskot Hlynur Geir Hjartarson úr Golfklúbbi Selfoss er efstur í karlaflokki eftir fyrsta hringinn á Securitasmótinu á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer í Vestmannaeyjum. Golf 29. maí 2015 14:27
Breytti pútternum og leiðir á Byron Nelson meistaramótinu Ástralinn Steven Bowditch lék á átta höggum undir pari á fyrsta hring en Jimmy Walker kemur einn í öðru sæti á sex undir. Golf 29. maí 2015 14:00
Chris Kirk sigraði eftir spennuþrunginn lokahring í Texas Fjölmargir sterkir kylfingar voru í toppbaráttunni alveg fram á síðustu holu á Crowne Plaza Invitational en Kirk hafði sigur að lokum. Golf 25. maí 2015 14:30
Glæsileg tilþrif á Íslandsbankamótaröðinni á Akranesi Glæsileg tilþrif sáust á fyrsta móti ársins 2015 á Íslandsbankamótaröð barna – og unglinga sem fram fór á Garðavelli á Akranesi um helgina. Golf 25. maí 2015 10:00
Andri fagnaði sínum öðrum sigri á Egils Gull mótinu Andri Þór Björnsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur sigraði á Egils Gull mótinu á Eimskipsmótaröðinni sem lauk í dag á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Andri sigraði með tveggja högga mun. Golf 24. maí 2015 16:09
Ragnhildur með sinn fyrsta sigur á Eimskipsmótaröðinni Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur tryggði sér sinn fyrsta sigur á Eimskipsmótaröðinni þegar hún stóð uppi sem sigurvegari á Egils Gullmótinu. Mótið fór fram á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suðurnesja. Golf 24. maí 2015 14:36
Kevin Na og Ian Poulter bítast um efsta sætið í Texas Eru i efstu tveimur sætunum á Crowne Plaza Invitational þegar að einn hringur er eftir. Golf 24. maí 2015 11:00
Aron Snær og Ragnhildur leiða fyrir lokahringinn Aron Snær Júlíusson, GKG, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR; eru efst í karla- og kvennaflokki eftir fyrstu tvær umferðirnar í fyrsta móti tímabilsins á Eimskiptsmótaröðinni sem ber nafnið Egils Gull mótið. Golf 23. maí 2015 21:22
Kevin Na leiðir á Crowne Plaza Invitational - Rory McIlroy datt úr leik á Wentworth Hinn bandaríski Kevin Na leiðir í Texas þegar að Crowne Plaza Invitational er hálfnað. Á meðan er Francesco Molinari í efsta sæti á BMW PGA meistaramótinu sem fram fer á Wentworth á Englandi en Rory McIlroy lék afar illa á öðrum hring og datt úr leik. Golf 23. maí 2015 12:30