Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Cadillac Championship hefst í kvöld

70 bestu kylfingar heims munu spila upp á stjarnfræðilega háar upphæðir á næstu fjórum dögum en fyrsta mótið á heimsmótaröðinni í golfi fer fram um helgina.

Golf
Fréttamynd

Veðrið enn í aðalhlutverki á Honda Classic

Eftir tvo hringi á þremur dögum leiðir fyrrum besti kylfingur heims, Padraig Harrington, á Honda Classic. Margir þekktir kylfingar í toppbaráttunni en Rory McIlroy náði ekki niðurskurðinum.

Golf
Fréttamynd

„Hákarlinn" bítur í Tiger Woods

Ástralska goðsögnin Greg Normal telur að bestu dagar Tiger Woods á golfvellinum séu taldir en hann er þessa dagana í fríi frá keppnisgolfi eftir hræðilega byrjun á tímabilinu.

Golf
Fréttamynd

James Hahn sigraði á Riviera

Tryggði sér sinn fysta sigur á PGA-mótaröðinni eftir æsispennandi lokahring þar sem margir af bestu kylfingum heims áttu í miklu basli.

Golf
Fréttamynd

Brandt Snedeker sigraði á Pebble Beach

Jim Furyk sem leiddi fyrir lokahringinn fann sig ekki í dag og Brandt Snedeker nýtti sér það til fulls. Hefur átt í erfileikum með leik sinn að undanförnu en sigurinn veitir honum stall á meðal þeirra bestu á ný.

Golf
Fréttamynd

Snedeker og Jones taka forystuna á AT&T National

Margir kylfingar eru um hituna í Kaliforníuríki þegar að tveir hringir eru óleiknir. Nær fyrrum Fed-Ex meistarinn Brandt Snedeker að komast á sigurbraut á ný eftir lélegt gengi að undanförnu?

Golf
Fréttamynd

Mörg góð skor á fyrsta hring á Pebble Beach

AT&T National mótið hófst í dag en J.B. Holmes og Justin Hicks leiða eftir fyrsta hring á átta höggum undir pari. John Daly byrjaði líka vel og er meðal efstu manna ásamt reynsluboltanum Jim Furyk.

Golf
Fréttamynd

Jason Day fagnaði sigri eftir bráðabana

Lokahringurinn á Torrey Pines var hörkuspennandi en margir kylfingar gerðu atlögu að titlinum og skiptust á að taka forystuna. Það var þó Jason Day sem sigraði eftir bráðabanda við þrjá aðra kylfinga en þetta er hans þriðji sigur á PGA-mótaröðinni.

Golf
Fréttamynd

Harris English efstur á Farmers Insurance

Er á tíu höggum undir pari eftir tvo hringi og leiðir með tveimur höggum. Margir af bestu kylfingum heims áttu erfitt uppdráttar á fyrstu tveimur hringjunum og náðu ekki niðurskurðinum.

Golf