Mörg góð skor á fyrsta hring á Opna kanadíska meistaramótsins Michael Putnam og Tim Petrovic leiða á sex höggum undir pari en Royal Montreal völlurinn á eftir að bjóða upp á fuglaveislu um helgina. Golf 25. júlí 2014 12:04
Birgir Leifur í forystu á heimavelli Sextán ára landsliðsmaður í öðru sæti á eftir Íslandsmeistaranum. Golf 24. júlí 2014 20:30
Valdís Þóra og Ragnhildur efstar eftir fyrsta dag Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni og Ragnhildur Kristinsdóttir úr Golfklúbb Reykjavíkur eru jafnar í efsta sæti eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í höggleik sem fer fram um helgina. Golf 24. júlí 2014 15:11
Allir sterkustu kylfingar landsins mættir Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum á von á erfiðri og spennandi keppni á Íslandsmótinu í höggleik sem hefst á Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar í dag. Golf 24. júlí 2014 07:30
Birgir Leifur hefur titilvörnina á heimavelli í dag Birgir Leifur Hafþórsson og Sunna Víðisdóttir eiga von á skemmtilegu Íslandsmóti um helgina þar sem þau fá tækifæri á því að endurheimta titilinn Íslandsmeistari í höggleik. Golf 24. júlí 2014 07:00
Hættur að velta mér upp úr þessu Kristján Þór Einarsson var nokkuð brattur á blaðamannafundi fyrir Íslandsmótið í höggleik sem fer fram á GKG um helgina. Hann er hættur að velta sér upp úr vali Úlfars Jónssonar á landsliðinu og ætlar að einblína á að sigra á Eimskipsmótaröðinni í sumar. Golf 23. júlí 2014 15:45
Mickelson og Woods þurfa að sanna sig fyrir Ryder-bikarinn Tom Watson býður erfið ákvörðun ef tvær skærstu stjörnur bandaríska liðsins byrja ekki að spila betur. Golf 22. júlí 2014 20:00
Áhorfandi reyndi ítrekað að trufla Rory Mótshaldarar færðu manninn af svæðinu eftir að norður-írski kylfingurinn lét þá vita af honum. Golf 21. júlí 2014 15:02
McIlroy stefnir hátt Rory McIlroy, sem sigraði á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina, setur markið hátt og vill feta í fótspor Jacks Nicklaus og Tigers Woods. Golf 21. júlí 2014 12:15
Rory varð hlutskarpastur | Samantekt frá lokadeginum Allt það helsta frá lokadegi Opna breska meistaramótsins. Golf 21. júlí 2014 11:27
Hokkístjarna með Happy Gilmore tilburði á flötinni | Myndband T.J. Oshie hægri kantmaður St. Louis Blues í NHL deildinni í íshokkí í Norður-Ameríku og hetja bandaríska landsliðsins frá ólympíuleikunum í Sochi sýndi tilburði með pútterinn sem hann vill fljótt gleyma. Golf 20. júlí 2014 22:00
Rory McIlroy stóðst pressuna og sigraði Opna breska Norður-írski kylfingurinn stóðst áhlaup Sergio Garcia á lokadegi Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og tryggði sér þriðja risatitilinn sinn á ferlinum. Golf 20. júlí 2014 17:30
Garcia saxar á forskot McIlroy Sergio Garcia hefur leikið manna best á lokahring Opna breska Meistaramótsins sem er í gangi þessa stundina. Golf 20. júlí 2014 16:00
Efstu menn fara vel af stað Forystusauðirnir á opna breska meistaramótinu í golfi eru farnir af stað á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Rory McIlroy fór af stað með látum. Golf 20. júlí 2014 14:04
Tiger búinn | Styttist í Rory Tiger Woods er búinn að ljúka leik á opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Hann lauk leik á sex höggum yfir pari. Golf 20. júlí 2014 12:08
Búbót bíður McIlroy eldri haldi sá yngri út Rory McIlroy er með sex högga forystu þegar aðeins 18 holur eru eftir af opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Golf 20. júlí 2014 11:00
Rory með pálmann í höndunum - Samantekt frá þriðja hring Öll helstu tilþrifin frá þriðja keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu. Golf 19. júlí 2014 22:52
Fowler ætlar að reyna að setja pressu á McIlroy á morgun Hefur nokkrum sinnum haft betur gegn Norður-Íranum á lokahringnum. Golf 19. júlí 2014 16:04
McIlroy stakk af undir lokin Norður-Írinn Rory McIlroy er með 6 högga forystu fyrir fjórða og síðasta keppnisdag opna breska meistaramótsins í golfi sem leikið er á Royal Liverpool vellinum á Englandi. Golf 19. júlí 2014 14:45
Fowler búinn að ná McIlroy Bandaríkjamaðurinn Rickie Fowler hefur leikið frábært golf í dag á opna breska meistaramótinu á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Fowler er nú jafn Rory McIlroy á toppnum. Golf 19. júlí 2014 13:27
Spennan magnast á opna breska | Veðrið setur strik í reikninginn Allir kylfingar eru farnir af stað á þriðja degi opna breska meistaramótsins í golfi sem haldið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Í fyrsta sinn í sögu mótsins var ræst út á tveimur teigum. Golf 19. júlí 2014 11:02
Allt það besta frá öðrum degi á Opna breska Það voru mörg glæsileg tilþrif sem litu dagsins ljós á öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu sem fram fer á Royal Liverpool vellinum. Golf 18. júlí 2014 22:53
McIlroy með góða forystu þegar að Opna breska er hálfnað Tiger Woods lék mjög illa í dag og rétt náði niðurskurðinum en úttlit er fyrir rigningu og roki á þriðja leikdegi á morgun. Golf 18. júlí 2014 19:32
Rory lék óaðfinnanlega á degi tvö Engan bilbug var að finna á spilamennsku norður-írska kylfingsins á degi tvö á Opna breska Meistaramótinu í dag en hann kom annan daginn í röð í hús á sex höggum undir pari. Golf 18. júlí 2014 18:36
Tiger slapp líklegast fyrir horn Slök hola var nálægt því að slá Tiger Woods úr leik á Opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Tiger byrjaði illa annan daginn í röð og var þremur yfir eftir tvær holur í dag. Golf 18. júlí 2014 18:02
Rory áfram í miklu stuði á Hoylake Norður-Írinn spilaði fyrri níu í dag á þremur höggum undir pari og er efstur á mótinu. Golf 18. júlí 2014 16:06
Ógleymanlegur afmælisdagur hjá Coetzee George Coetzee frá Suður-Afríku átti svo sannarlega magnaðan 28 ára afmælisdag. Coetzee er meðal efstu manna á samtals fimm höggum undir pari á Opna breska eftir að hafa leikið annan hring mótsins á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Golf 18. júlí 2014 15:24
Tiger byrjar hræðilega í dag | Mickelson spilaði á tveimur undir Annar keppnisdagur á opna breska meistaramótinu í golfi í fullum gangi. Golf 18. júlí 2014 13:41
Hvað var Ernie Els að spá? Ernie Els fór illa af ráði sínu á fyrstu holu á Opna breska í dag. Hann lék holuna á sjö höggum eftir að hafa tvívegis misst stutt pútt. Golf 17. júlí 2014 23:03
Sjáðu öll bestu tilþrif dagsins á Opna breska Rory McIlroy er með eins höggs forystu eftir fyrsta keppnisdag á Opna breska meistaramótinu sem hófst í dag á Royal Liverpool í Englandi. Golf 17. júlí 2014 22:31