Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Sögubækurnar bíða Birgis Leifs

Birgi Leifi Hafþórssyni og Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur er spáð Íslandsmeistaratitlinum í höggleik en mótið hefst á Jaðarsvelli á Akureyri í dag. Vinni Birgir verður hann sigursælastur í sögunni.

Golf
Fréttamynd

Stenson leiðir óvænt fyrir lokahringinn

Sænski kylfingurinn Henrik Stenson leiðir fyrir lokahringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi en hann gæti orðið fyrsti sænski kylfingurinn sem sigrar þetta sögufræga golfmót.

Golf
Fréttamynd

Axel leiðir fyrir lokahringinn

Axel Bóasson leiðir með einu höggi fyrir lokahringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni en Gísli Sveinbergsson, Alfreð Brynjar Kristinsson og Ólafur Björn Loftsson eru ekki langt undan.

Golf