Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Lowry efstur á Opna bandaríska

Írinn Shane Lowry er í forystu eftir þriðja keppnisdaginn á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, sem fer fram á Oakmont Country Club í Pennsylvaníu.

Golf
Fréttamynd

Dustin Johnson efstur á Opna bandaríska

Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson og Andrew Landry eru efstir og jafnir eftir tvo daga á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, sem fer að þessu sinni fram á Oakmont Country Club í Pennsylvaníu.

Golf
Fréttamynd

Lýkur eyðimerkurgöngu Mickelson?

Opna bandaríska meistaramótið í golfi, US Open, hófst á Oakmont-vellinum í Pennsylvaníu í gær. Helsti silfurmaður mótsins, Phil Mickelson, er bjartsýnn á að klára mótið að þessu sinni eftir að hafa lent sex sinnum í öðru sæti. Erfiðasti völlur heims, segir Mickelson.

Golf
Fréttamynd

Tiger Woods ekki með á U.S. Open

Tiger Woods verður ekki með opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem hefst í næstu viku á Oakmont-vellinum. Tiger er enn að jafna sig eftir bakaðgerð.

Golf
Fréttamynd

Spieth blandar sér í baráttuna á Byron Nelson

Jordan Spieth deilir öðru sæti á AT&T Byron Nelson meistaramótinu í golfi sem fer fram í Texas þessa dagana en hann ásamt fjórum öðrum kylfingum er einu höggi á eftir forystusauðnum Ben Crane.

Golf
Fréttamynd

Day kom, sá og sigraði á Players

Ástralinn Jason Day kom sá og sigraði á Players-meistaramótinu sem lauk í Flórída í nótt, en hann spilaði frábært golf. Bandaríkjamenn röðuðu sér í næstu fjögur sæti.

Golf
Fréttamynd

Valdís aðeins einu högg frá efsta sætinu | Náði sínum besta árangri

Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni náði sínum besta árangri á næststerkustu atvinnumótaröð Evrópu sem lauk á Spáni í dag. Valdís endaði í þriðja sæti á þremur höggum undir pari vallar og var hún aðeins einu höggi frá efsta sætinu. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR endaði í 23. sæti á +2 samtals.

Golf
Fréttamynd

Stelpugolfið stækkar og stækkar

Golfsumarið fer fyrst í fullan gang daginn sem Stelpugolfdagurinn er haldinn en hann hefur fest sig í sessi sem eitt af vorverkefnum PGA á Íslandi og Golfsambands Íslands.

Golf