Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Vignir hefur ekki sérstaklega gaman af handbolta

Vignir Svavarsson tilkynnti í gær að hann hafi ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann sér sig ekki fara út í þjálfun eða eitthvað tengt handboltanum því hann hafi ekkert sérstaklega gaman af íþróttinni.

Handbolti
Fréttamynd

Vignir einnig hættur

Vignir Svavarsson er annar leikmaður Hauka og fyrrum landsliðsmaður sem tilkynnir það að handboltaskórnir séu komnir upp í hillu.

Handbolti
Fréttamynd

Kári rifjaði upp draumakvöld á Lundanum

Kári Kristján Kristjánsson rifjaði meðal annars upp af hverju hann var eitt sinn á kassanum/bumbunni á veitingastaðnum Lundanum í Vestmannaeyjum árið 2005, í nýjasta innslaginu úr skúrnum sínum í Sportinu í dag.

Handbolti