Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Færeyjar náðu sínum besta árangri

Færeyjar tryggðu sér rétt í morgun sjöunda sætið á heimsmeistaramótinu í handbolta skipuðu leikmönnum 21 árs og yngri. Færeyjar lögðu Króatíu að velli í leiknum um sjöunda sætið en þetta er besti árangur í sögu færeyska U-21 árs landsliðsins. 

Handbolti
Fréttamynd

Spilað á slóðum Dags

Úrslitahelgi heimsmeistaramóts U-21 árs handbolta karla fer fram í stærstu og einni flottustu íþróttahöll Berlínar.

Handbolti
Fréttamynd

Úrslitastund í Berlín

Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér sæti í úrslitum HM í dag. Í veginum standa Ungverjar.

Handbolti
Fréttamynd

Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM

Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag.

Handbolti
Fréttamynd

„Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“

Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar.

Handbolti
Fréttamynd

Gísli Þorgeir: „Þetta var alveg svakalegt“

Gísli Þorgeir Kristjánsson varð viðstaddur skelfilegan atburð á stærstu stundu á ferli hans en pólskur blaðamaður lét lífið á meðan Gísli Þorgeir og liðsfélagar hans hjá Magdeburg voru að spila við Kielce í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta karla.

Handbolti