Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Sindri Sverrisson skrifar 19. desember 2024 14:07 Skyttan hávaxna Þorsteinn Leó Gunnarsson er á leið á sitt fyrsta stórmót. vísir/Anton Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti í dag hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramót karla í handbolta í næsta mánuði. Ísland leikur í G-riðli á HM ásamt Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu, og byrjar á leik við Grænhöfðaeyjar 16. janúar. Einn af burðarásum íslenska liðsins síðustu ár, Ómar Ingi Magnússon, á við meiðsli að stríða og er því ekki í HM-hópnum. Í hans stað er Teitur Örn Einarsson með Viggó Kristjánssyni í stöðu hægri skyttu. HM-hópinn má sjá hér að neðan: HM-hópur Íslands 2025 Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur 273 leikir/24 mörk Viktor Gísli Hallgrímsson, Wista Plock 60/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen 100/101 Aron Pálmarsson, Veszprém 177/674 Bjarki Már Elísson, Veszprém 118/400 Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia 14/4 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 50/109 Elvar Örn Jónsson, Melsungen 79/184 Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg 62/139 Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest 35/51 Janus Daði Smárason, Pick Szeged 86/141 Óðinn Ríkharðsson, Kadetten Scaffhausen 43/131 Orri Freyr Þorkelsson, Sporting 16/41 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad 76/214 Teitur Örn Einarsson, Gummersbach, 36/36 Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto 5/10 Viggó Kristjánsson, Leipzig 59/165 Ýmir Örn Gíslason, Göppingen 92/36 Heimilt er að velja 18 leikmenn fyrir mótið en 16 leikmenn verða svo valdir í hvern leik og auk þess er hægt að gera breytingar á hópnum. Upptöku af fundinum í dag, þar sem Snorri kynnti hópinn og svaraði spurningum, má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn kemur allur saman 2. janúar til æfinga Íslandi og spilar svo tvo vináttulandsleiki við Svíþjóð ytra. Fyrri leikurinn við Svía fer fram í Kristianstad 9. janúar og sá síðari í Malmö tveimur dögum síðar. Því næst eða 13. janúar halda strákarnir okkar til Zagreb, höfuðborgar Króatíu, þar sem allir leikir liðsins á HM fara fram. Leikir Íslands í G-riðli: 16. janúar: Ísland - Grænhöfðaeyjar 18. janúar: Ísland - Kúba 20. janúar: Ísland - Slóvenía Þrjú lið komast svo áfram í milliriðil með þremur liðum úr H-riðli (Egyptaland, Króatía, Argentína, Barein). Tvö lið úr milliriðlinum komast svo áfram í 8-liða úrslitin. Leikdagar í milliriðli: 22. janúar, 24. janúar og 26. janúar. Átta liða úrslit eru 28. janúar, undanúrslit 30. og 31. janúar, og úrslita- og bronsleikur 2. febrúar. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Ísland leikur í G-riðli á HM ásamt Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu, og byrjar á leik við Grænhöfðaeyjar 16. janúar. Einn af burðarásum íslenska liðsins síðustu ár, Ómar Ingi Magnússon, á við meiðsli að stríða og er því ekki í HM-hópnum. Í hans stað er Teitur Örn Einarsson með Viggó Kristjánssyni í stöðu hægri skyttu. HM-hópinn má sjá hér að neðan: HM-hópur Íslands 2025 Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur 273 leikir/24 mörk Viktor Gísli Hallgrímsson, Wista Plock 60/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen 100/101 Aron Pálmarsson, Veszprém 177/674 Bjarki Már Elísson, Veszprém 118/400 Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia 14/4 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 50/109 Elvar Örn Jónsson, Melsungen 79/184 Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg 62/139 Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest 35/51 Janus Daði Smárason, Pick Szeged 86/141 Óðinn Ríkharðsson, Kadetten Scaffhausen 43/131 Orri Freyr Þorkelsson, Sporting 16/41 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad 76/214 Teitur Örn Einarsson, Gummersbach, 36/36 Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto 5/10 Viggó Kristjánsson, Leipzig 59/165 Ýmir Örn Gíslason, Göppingen 92/36 Heimilt er að velja 18 leikmenn fyrir mótið en 16 leikmenn verða svo valdir í hvern leik og auk þess er hægt að gera breytingar á hópnum. Upptöku af fundinum í dag, þar sem Snorri kynnti hópinn og svaraði spurningum, má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn kemur allur saman 2. janúar til æfinga Íslandi og spilar svo tvo vináttulandsleiki við Svíþjóð ytra. Fyrri leikurinn við Svía fer fram í Kristianstad 9. janúar og sá síðari í Malmö tveimur dögum síðar. Því næst eða 13. janúar halda strákarnir okkar til Zagreb, höfuðborgar Króatíu, þar sem allir leikir liðsins á HM fara fram. Leikir Íslands í G-riðli: 16. janúar: Ísland - Grænhöfðaeyjar 18. janúar: Ísland - Kúba 20. janúar: Ísland - Slóvenía Þrjú lið komast svo áfram í milliriðil með þremur liðum úr H-riðli (Egyptaland, Króatía, Argentína, Barein). Tvö lið úr milliriðlinum komast svo áfram í 8-liða úrslitin. Leikdagar í milliriðli: 22. janúar, 24. janúar og 26. janúar. Átta liða úrslit eru 28. janúar, undanúrslit 30. og 31. janúar, og úrslita- og bronsleikur 2. febrúar.
HM-hópur Íslands 2025 Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur 273 leikir/24 mörk Viktor Gísli Hallgrímsson, Wista Plock 60/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen 100/101 Aron Pálmarsson, Veszprém 177/674 Bjarki Már Elísson, Veszprém 118/400 Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia 14/4 Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach 50/109 Elvar Örn Jónsson, Melsungen 79/184 Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg 62/139 Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest 35/51 Janus Daði Smárason, Pick Szeged 86/141 Óðinn Ríkharðsson, Kadetten Scaffhausen 43/131 Orri Freyr Þorkelsson, Sporting 16/41 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad 76/214 Teitur Örn Einarsson, Gummersbach, 36/36 Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto 5/10 Viggó Kristjánsson, Leipzig 59/165 Ýmir Örn Gíslason, Göppingen 92/36
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti