Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Janus og Sigvaldi skoruðu fimmtán fyrir Kolstad

Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson skoruðu samtals fimmtán mörk fyrir Kolstad er liðið vann öruggan sex marka útisigur gegn Kristiansand í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 27-33.

Handbolti
Fréttamynd

Gísli skoraði átta í sigri | Teitur og Ýmir unnu stórsigra

Íslendingar voru í eldlínunni í þrem af fjórum leikjum sam fram fóru í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði átta mörk fyrir Magdebur er liðið vann fjögurra marka sigur gegn Hamburg og Teitur Örn Einarsson og Ýmir Örn Gíslason unnu stórsigra með sínum liðum.

Handbolti
Fréttamynd

„Maður þarf að þora að fá höggin“

Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var svekktur eftir þriggja marka tap á móti Stjörnunni í Olís deild kvenna í handbolta. KA/Þór átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik en náðu að komast á lagi í seinni en það dugði ekki til. Lokatölur 19-16. 

Handbolti
Fréttamynd

Haukar slitu sig frá Sel­fyssingum með fimm marka sigri

Haukar lögðu Selfoss 35-30 í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Sigurinn þýðir að nú er sex stiga munur á liðunum sem sitja í 6. og 7. sæti deildarinnar sem inniheldur aðeins 8 lið. HK er sem fyrr á botni deildarinnar með aðeins tvö stig.

Handbolti
Fréttamynd

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 19-16 | Stjarnan ekki í vandræðum með vængbrotna Akureyringa

Stjarnan tók á móti KA/Þór í Olís-deild kvenna í dag. Leikurinn fór hægt af stað og var varnarleikur beggja liða í aðalhlutverki. Það var lítið skorað á fyrstu mínútunum en leiddu Stjörnukonur með fimm mörkum, 11-6 í hálfleik. KA/Þór mætti betur í seinni hálfleik en tókst ekki að koma sér almennilega inn í leikinn og vann Stjarnan með þremur mörkum, 19-16. 

Handbolti
Fréttamynd

Oddur og félagar misstigu sig á toppnum

Oddur Grétarsson og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið heimsótti VfL Lübeck-Schwartau í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 23-23, en Oddur og félagar eru enn í bílstjórasætinu á toppi deildarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

Fimmtíu bestu: Sá besti

Róbert Aron Hostert endaði í 1. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld.

Handbolti