Góður svefn drífur líkamann Margir telja sér trú um að ekki sé hægt að vakna á morgnana fyrr en búið er að hella í sig einum rótsterkum kaffibolla og enn aðrir rífa sig upp á sykuráti. Það er reyndar ótrúlegt hversu lengi líkaminn og hugurinn geta gengið á litlum svefni og margir sofa aldrei nóg.<b><font face="Helv" color="#000080" size="5"></font></b> Menning 26. júlí 2004 00:01
Ekki standa hjá og horfa á! Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um nauðganir um verslunarmannahelgi Menning 26. júlí 2004 00:01
Er með líkamsrækt á heilanum "Ég er með líkamsrækt á heilanum, hvorki meira né minna. Það finnst að minnsta kosti sumum í kring um mig," segir Guðrún Helga Sigurðardóttir blaðamaður þegar hún er beðin að lýsa aðeins sínum lífsstíl. Menning 26. júlí 2004 00:01
Ný sturtusápa frá NIVEA Í NIVEA-línuna hefur nú bæst við ný rakagefandi sturtusápa með nýstárlegum nuddhaus sem gerir kleift að nudda húðina í sturtunni og auka þannig blóðstreymi til húðarinnar. Menning 26. júlí 2004 00:01
Mamma, ég þarf að gubba! Bílveiki getur verið hið versta mál og komið í veg fyrir að fólk njóti annars skemmtilegra ferðalaga. Bílveikin er skilgreind sem ein tegund af ferðaveiki sem fólk getur fundið fyrir þegar það ferðast í bíl, flugvél, skipi, lest eða fer í tívolítæki. Menning 26. júlí 2004 00:01
Skylmast í svefni Ég las mikið sem barn og þar á meðal Prins Valíant, ef til vill það hafi haft einhvern áhrif en mér hefur alltaf þótt skylmingar rosalega spennandi," segir Þorbjörg Ágústsdóttir, Norðurlanda- og Íslandsmeistari kvenna í skylmingum. Menning 19. júlí 2004 00:01
María Heba fann sig í dansinum "Ég var sko aldrei í neinum íþróttum þegar ég var lítil. Ég var alveg ömurleg í svoleiðis. Ég var svona frekar lítil eitthvað þannig að ég var alltaf kleina í öllum leikjum. Ég var frekar mikið íþróttanörd eiginlega," segir María Heba Þorkelsdóttir leikkona. Menning 19. júlí 2004 00:01
Dregur úr of háu kólesteróli Allir vilja hugsa vel um heilsuna og er fólk sífellt meðvitaðra um hvað það lætur ofan í sig. Margir stökkva til og henda öllu því í sem hefur yfirbragð heilsufæðis en átta sig kannski ekki alltaf á því hvað er nákvæmlega svona hollt við vöruna sem það kaupir. Menning 19. júlí 2004 00:01
Að muna betur Enginn vafi leikur á því að minnið er okkur afar dýrmætt enda er það er hluti af því hver við erum og okkur nauðsynlegt til að lifa eðlilegu lífi. Án þess er enginn heill maður. Eðlilegt er með aldrinum að minnið fari að klikka og er áberandi minnisleysi oft merki um öldrun. Minnisleysi getur samt sem áður herjað á fólk á öllum aldri en í mismiklum mæli. Menning 19. júlí 2004 00:01
Að axla ábyrgð á eigin lífi Heimspekingurinn Nietzsche vildi meina að enginn yrði algjörlega fullorðinn fyrr en hann axlaði fullkomna ábyrgð á eigin lífi. Fleiri hafa stutt þessa yfirlýsingu með orðum sínum og ritum. Heimspekingurinn þýski var hvorki fyrstur né síðastur til þess að koma henni á framfæri. En hvað felst í því að axla fulla ábyrgð á eigin lífi ? Menning 19. júlí 2004 00:01
Liggur í loftinu í heilsunni Nýlegar rannsóknir vísindamanna í Bandaríkjunum benda til að vírus geti verið valdur að brjóstakrabbameini kvenna. Vísindamennirnir hafa uppgötvað vírus sem þeir kalla MMTV í sýnum kvenna sem þjást af sjúkdómnum. Vitað er að MMTV-vírusinn veldur brjóstakrabbameini í músum, en rannsóknir á vírusnum hjá konum eru enn á byrjunarstigi Menning 13. júlí 2004 00:01
Hugljómun Eftir samveru mína með Yogi Shanti Desai í mars og maí á þessu ári velti ég því mikið fyrir mér hvort það sé eitthvað til sem heitir hugljómun. Í bókum um andleg fræði er oft rætt um hugljómun sem upphafið eða yfirnáttúrulegt ástand. Menning 13. júlí 2004 00:01
Hjálmar draga úr slysahættu "Hingað kemur fólk með ýmsa áverka eftir reiðhjólaslys, skrámur, meiðsl og beinbrot. Jafnvel alvarlega höfuðáverka en það er sem betur fer sjaldgæft," segir Jón Baldursson, yfirlæknir á Slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Menning 13. júlí 2004 00:01
Sundgleraugu með styrkleika Þeir sem sjá illa geta núna séð fullkomlega vel í sundi því nú er komin á markað ný tegund sundgleraugna með styrkleika. Gleraugun eru til bæði fyrir nærsýna og fjærsýna og er hægt að velja á milli styrkleika allt frá mínus níu upp í plús fjóra. Menning 12. júlí 2004 00:01
Hjálmar draga úr slysahættu "Hingað kemur fólk með ýmsa áverka eftir reiðhjólaslys, skrámur, meiðsl og beinbrot. Jafnvel alvarlega höfuðáverka en það er sem betur fer sjaldgæft," segir Jón Baldursson, yfirlæknir á Slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Hann segir alltaf meira um reiðhjólaslys á sumrin en á öðrum árstímum enda noti fólk hjólin meira þá. Menning 12. júlí 2004 00:01
Gott að karlmenn gráti Á nýafstöðnu Evrópumóti í fótbolta mátti sjá margan fílefldan karlmanninn hágráta í myndavélarnar. Þeir þóttu þó ekki minna karlmannlegir fyrir það, en sálfræðingar í Bretlandi segja að fótboltinn sé að verða eini vettvangurinn fyrir vestræna nútímakarlmenn til að fá útrás fyrir tárin sem "sannir karlmenn fella helst ekki og allra síst í fjölmenni". Menning 12. júlí 2004 00:01
Fjöldi athyglisverða fyrirlestra Dagana 16. og 17. september næstkomandi verður haldin ráðstefna um tóbaksvarnir á Hótel Örk í Hveragerði, LOFT 2004. Skráning stendur nú yfir á heimasíðu LOFTS, www.hnlfi.is/loft2004, en þar er einnig að finna dagskrá og aðrar upplýsingar um ráðstefnuna. Menning 12. júlí 2004 00:01
Hefur ekki efni á Atkins Það er nú bara það klassíska sem gildir hjá mér - að passa mataræðið og hreyfa sig," segir Þórey Ploder Vigfúsdóttir, nemi í Listdansskólanum. Ég á ekki bíl og ég geng allt sem ég þarf að fara. Í haust gekk ég alltaf í skólann til dæmis. Menning 12. júlí 2004 00:01
Lestur hættulegur sjóninni Helsta ástæðan fyrir aukinni nærsýni meðal Asíubúa er sú að lífsstíll þeirra hefur tekið miklum breytingum. Nú er svo komið að þar sem ástandið er verst, í Singapúr, eru fjórir af hverjum fimm átján ára piltum sem gegna herþjónustu nærsýnir. Fyrir þrjátíu árum var einungis fjórði hver nýliði nærsýnn. Menning 8. júlí 2004 00:01
Kanntu að slaka á? Guðjón Bergmann hvetur til að safna orku fremur en sóa henni í sumarleyfinu. Menning 5. júlí 2004 00:01
Húðlyf veldur þunglyndi Víðs vegar á netinu má lesa um reynslu fólks af hræðilegum aukaverkunum húðlyfsins roaccutan, sem talið er að geti valdið svo alvarlegu þunglyndi að því megi kenna um nokkur tilfelli sjálfsvíga. Menning 5. júlí 2004 00:01
Íslensk börn of þung Opnunaviðburður Evrópuársins: Frumniðurstöður rannsóknarinnar Lífstíll 2003 sýna að tæp tuttugu prósent níu og fimmtán ára barna á Íslandi eru of feit eða of þung. Menning 5. júlí 2004 00:01
Upplýsingasíða í smíðum Veðurstofa Íslands, Umhverfisstofnun og Geislavarnir ríkisins vinna nú að margþættri rannsóknar- og þróunarvinnu varðandi óson og útfjólubláa geislun. Menning 5. júlí 2004 00:01
Flughræðsla mismunandi eftir kyni Samkvæmt nýrri könnun þýsks sálfræðings við háskólann í Leiden í Hollandi er flughræðsla kynjanna af ólíkum toga. Menning 5. júlí 2004 00:01
Öðruvísi sjúkratryggingavottorð Mörg ríki innan Evrópusambandsins hófu útgáfu á nýjum, evrópskum sjúkratryggingakortum í byrjun síðasta mánaðar. Þessi kort koma í staðinn fyrir sjúkratryggingavottorðin E-111 og E-128. Menning 5. júlí 2004 00:01
Heitasti tíminn skellur á Um þessar mundir er að renna upp heitasti tími ársins þegar geislar hennar eru hvað sterkastir og því er mjög nauðsynlegt fyrir alla, jafnt börn og fullorðna, að verja sig fyrir þeim skaðlegu geislum sem af sólinni kemur. Menning 5. júlí 2004 00:01
Umhverfisstofnun Umhverfisstofnun hefur samþykkt yfir 250 vörutegundir sem matvælafyrirtæki mega nota til að þrífa og eyða gerlum í húsakynnum sínum. Menning 1. júlí 2004 00:01
Krabbameinsskrá 50 ára Í tilefni 50 ára afmælis krabbameinsskrár Krabbameinsfélags Íslands hefur félagið gefið út vandaða og veglega bók sem nefnist "Krabbamein á Íslandi". Menning 29. júní 2004 00:01
Ís í hita Ís og kaldir drykkir freista margra í heitri sumarsól. Þessar köldu vörur geta þó verið varhugaverðar því þær geta leitt til skyndilegs höfuðverkjar. Menning 29. júní 2004 00:01
24 prósent meira kynlíf Konur stunda 24 prósent meira kynlíf þá daga sem þær eru frjósamar Menning 29. júní 2004 00:01