Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Sund er frábær heilsukostur

Ég byrjaði nýlega á því að fara í sund nánast á hverjum degi. Það gerði ég til að byrja með því maðurinn minn er rútínuóður og fann upp á því að setja ferð í heita pottinn í morgunrútínuna sína. Ég ákvað að prófa að fara með honum, sjá hvernig það færi í mig og viti menn, mér líkaði það svona dásamlega vel.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Hrísgrjónanúðluvefjur með hnetusmjörssósu

Þessar vefjur eru dásamlega ferskar og einfaldar í gerð. Hér er einmitt um að gera og nýta það sem þú átt t.d. í afgang af kjúkling eða öðru kjöti. Eins er málið með þessar vefjur að nota hugmyndaflugið þegar kemur að innihaldinu.

Matur
Fréttamynd

Lög sem segja sex

Anna Tara Andrésdóttir er þekkt fyrir vasklega framgöngu og söng í hljómsveitunum Reykjavíkudætur og Hljómsveitt auk þess að stýra útvarpsþættinum Kynlegir kvistir. Hér deilir hún sínum uppáhaldslögum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Gleði í hversdeginum

Við verðum glaðari þegar við hlæjum, göngutúrar hressa og kæta og faðmlög minnka streitu­hormón í líkamanum. Það má ýmislegt gera án mikillar fyrirhafnar til þess að gera sér glaðan dag.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Upplifir þú oft reiði?

Þá er gott að vita að þó að reiði sé sterk tilfinning þá þarf hún alls ekki að vera tjáð með þvílíku offorsi. Hún á sér margar hliðar og getur líka verið uppbyggjandi allt eftir aðstæðum.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Foreldrar og yfirvöld fá falleinkunn

Hráefniskostnaður sem eyrnamerktur er þessum máltíðum var árið 2014 að meðaltali tvö hundruð og fimmtíu krónur. Það sér það hver sem í rýnir að þessi upphæð dugar engan veginn fyrir næringarríkri máltíð,“ segir Lukka.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Kynfræðsla í 1.bekk

Kynfræðsla þarf að hefjast snemma en veist þú hvernig þú getur svarað spurningum barna um kynfæri og hvernig börnin verða til?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Skiptir hreyfing barna okkar máli?

Ég hef það á tilfinningunni að eftir það fari áhuginn á hreyfiþroskanum oft að dvína örlítið. Ég get í rauninni ekki sagt til um það hvort þetta eigi við um sjálfa mig þar sem barnið mitt er aðeins rúmlega tveggja ára og enn þá að taka miklum framförum í hreyfiþroska, eins og að hoppa, klifra, hlaupa hraðar og fleira og alltaf finnst mér jafn skemmtilegt og merkilegt að sjá framfarirnar.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Jafnvægi í kynlöngun tveggja einstaklinga

Ég og kærastinn minn erum búin að vera saman í nokkur ár. Hann langar að stunda kynlíf oftar en mig. En kynlífslöngun mín sveiflast svolítið. Ég er búin að útskýra eftir minni bestu getu að þetta sé eðlilegt af minni hálfu, að einstaklingar séu mismunandi og sumir vilja yfirhöfuð ekki stunda kynlíf.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Láttu þér líða vel

Eyrún Eggertsdóttir er frumkvöðull og hugmyndsmiður dúkkunnar Lúllu sem hjálpar börnum að sofa. Hér deilir hún lögum sem láta henni líða vel svo nú er mál að halla sér aftur og njóta eyrnakonfekts.

Lífið
Fréttamynd

Hey þú þarna með bumbuna!

Nú er tími fyrir hugarfarsbreytingu og að við áttum okkur á því að líkamar eru allskonar og það sem meira er þá koma líkamar annara okkur ekki við.

Heilsuvísir
Fréttamynd

9 merki um óheilbrigt foreldrasamband

Sum sambönd geta verið skaðleg og á það einnig við um samband foreldra og barns, átt þú í óheilbrigðu sambandi við þína foreldra? Þetta er pistill sem flestir ættu að lesa því þetta er ótrúlega algengt.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Kvíði er lamandi tilfinning

Það eru margvíslegar og oft einstaklingsbundnar ástæður fyrir kvíða. Sumir geta þróað með sér kvíða vegna eins ákveðins atviks sem hefur gerst í lífi viðkomandi en oftast eru það fleiri atriði sem spila inn í.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Góðmennska er næringarefni sálarinnar

Góðmennsku mætti á vissan hátt hreinlega líkja við lífsnauðsynlegt næringarefni fyrir hug og hjarta. Öll getum við unnið að því að vera betri við hvert annað og liggur þá beinast við að byrja á okkur sjálfum.

Heilsuvísir