Selfyssingar fjarlægjast falldrauginn eftir dramatískan sigur gegn Grinvíkingum og hagstæð úrslit Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld. Selfyssingar unnu hádramatískan 3-2 heimasigur gegn Grindvíkingum og Þróttarar töpuðu 2-1 á heimavelli gegn Gróttu. Íslenski boltinn 13. ágúst 2021 21:33
Leikur Breiðabliks og ÍA færður til mánudags Breiðablik fær örlítið lengri hvíld eftir Skotlandsferðina þar sem liðið beið lægri hlut gegn Aberdeen. Liðið átti að leika strax á sunnudag en nú hefur leikurinn verið færður fram á mánudag. Íslenski boltinn 13. ágúst 2021 17:00
Sjáðu öll sautján mörkin í tveimur leikjum Vals og Breiðabliks í sumar Er enn einn markaveislan á leiðinni í kvöld? Ef það er eitthvað að marka fyrra innbyrðis leiki liðanna í sumar þá er von á mikilli skemmtun í stórleik kvöldsins. Íslenski boltinn 13. ágúst 2021 15:15
Ég veit ekki með þetta rauða spjald Farið var yfir rauða spjaldið sem Jónatan Ingi Jónsson fékk í 0-1 tapi FH gegn ÍA í Mjólkurbikarmörkunum. FH-ingar voru manni færri síðasta hálftímann og tókst ekki að jafna metin. ÍA er því komið áfram í 8-liða úrslit bikarsins. Íslenski boltinn 13. ágúst 2021 15:01
„Algjörlega galið að þetta sé leyfilegt í sumardeild á Íslandi“ KFS er í botnbaráttunni í 3. deild karla sem er fjórða hæsta deildin á Íslandi en tókst samt að komast í sextán liða úrslit bikarkeppninnar og mun lengra en stóri bróðir í Vestmannaeyjum. Þjálfari liðsins er ÍBV goðsögn. Íslenski boltinn 13. ágúst 2021 13:31
Sjáðu mörkin er bikarmeistarar Víkings tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Bikarmeistarar Víkings unnu öruggan 3-1 sigur á KR í stórleik 16-liða úrslita Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Sigur Víkinga var einkar öruggur en liðið komst í 3-0 og mark KR kom undir lok leiks þegar úrslitin voru ráðin. Íslenski boltinn 13. ágúst 2021 11:01
Síðast skoraði Breiðablik sjö en sá hlær best sem síðast hlær Íslandsmeistarar Breiðabliks taka á móti Val í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Breiðablik vann fyrri leik liðanna á Hlíðarenda 7-3 en Valur trónir nú á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forystu þegar aðeins fjórar umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 13. ágúst 2021 10:00
FH með tveggja stiga forskot á toppi Lengjudeildarinnar Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. FH náði tveggja stiga forskoti á toppnum með 1-0 sigri gegn ÍA á meðan að KR gerði 3-3 jafntefli gegn Grindavík. Afturelding fer upp í annað ætið eftir 4-2 sigur gegn Gróttu og HK lyfti sér upp úr fallsæti með 2-1 sigri gegn Haukum. Íslenski boltinn 12. ágúst 2021 23:04
Átta liða úrslitin í Mjólkurbikarnum klár | Neðrideildarliðin fá heimaleiki Nú rétt í þessu var dregið í átta liða úrslit Mjólurbikars karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Spútniklið ÍR fær Skagamenn í heimsókn og ríkjandi bikarmeistarar Víkings fara í Árbæinn. Íslenski boltinn 12. ágúst 2021 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KR 3-1 | Víkingar í átta liða úrslit eftir öruggan sigur í stórleiknum Ríkjandi bikarmeistarar Víkings eru komnir í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur gegn KR í stórleik umferðarinnar. Íslenski boltinn 12. ágúst 2021 22:12
Sigurvin: Góður kafli Víkinga setti okkur ofan í holu KR datt út í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins þegar þeir töpuðu 3-1 gegn Víkingum í kvöld.Sigurvin Ólafsson aðstoðarþjálfari KR var svekktur með niðurstöðuna í leiks lok. Fótbolti 12. ágúst 2021 21:35
Reynir Haraldsson um þrennuna gegn Fjölni: Þetta er bara rugl ÍR-ingurinn Reynir Haraldsson sá til þess að lið hans er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins þegar hann skoraði þrennu á fimm mínútum gegn Fjölni síðasta þriðjudag. ÍR leikur í 2. deild og Reynir segir það spennandi að taka þátt í svona bikarævintýri. Íslenski boltinn 12. ágúst 2021 19:15
Á leið frá ÍBV til Íslendingaliðs Kristianstad Hin bandaríska Delaney Baie Pridham er á leið frá ÍBV til Íslendingaliðs Kristianstad sem leikur í sænsku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 12. ágúst 2021 16:30
Dregið í átta liða úrslitin í Mjólkurbikarmörkunum í beinni í kvöld Það verða ekki bara sýnt öll mörkin í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins í Mjólkurbikarmörkunum í kvöld heldur kemur framhaldið í keppninni einnig í ljós. Íslenski boltinn 12. ágúst 2021 16:01
Næstum því 47 ár upp á dag síðan Víkingar slógu KR síðast út úr bikarnum Víkingur tekur á móti KR í kvöld í lokaleik sextán liða úrslita Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Sjö félög eru komin áfram og það ræðst í Víkinni í kvöld hvað verður áttunda liðið. Íslenski boltinn 12. ágúst 2021 15:01
Sjáðu markvörslurnar: Árni Marinó kom sá og sigraði Árni Marinó Einarsson var hreint út sagt stórkostlegur í marki Skagamanna er liðið vann nokkuð óvæntan 1-0 sigur á FH í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í knattspyrnu. Íslenski boltinn 12. ágúst 2021 07:32
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Haukar 2-1 | Heimamenn gerðu nóg og eru komnir í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins Fylkismenn skoruðu nógu mörg mörk í kvöld til að leggja Hauka að velli en ekki var leikurinn mikið fyrir augað. Leikar enduðu 2-1 og Fylkir verður í hattinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla. Leikið var á Würth vellinum í Árbænum undir flóðljósunum og skapaðist fínasta stemmning á leiknum. Íslenski boltinn 11. ágúst 2021 23:12
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 1-0 | Skagamenn hentu tíu FH-ingum úr keppni ÍA vann 1-0 sigur á FH er liðin mættust á Norðurálsvellinum á Akranesi í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. FH hefur ekki fallið svo snemma úr keppni í bikarnum í sjö ár. Íslenski boltinn 11. ágúst 2021 21:45
Jóhannes Karl: Árni sagði bara „Nei takk“ ÍA eru komnir áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 1-0 sigur á FH í kvöld. Jóhannes Karl, þjálfari Skagamanna, var mjög ánægður í leikslok. Íslenski boltinn 11. ágúst 2021 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Völsungur 6-0 | Öruggt hjá Völsurum gegn Völsungum Valur vann 2. deildarlið Völsungs örugglega 6-0 er liðin áttust við í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn eru því komnir í 8-liða úrslit. Íslenski boltinn 11. ágúst 2021 20:50
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KA 3-1 | Tvö mörk frá Gibbs er Keflavík fór áfram Keflavík er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á KA á Nettóvellinum í Keflavík í kvöld. Keflavík hefur nú slegið út tvö lið í efri hluta Pepsi Max-deildarinnar í keppninni. Íslenski boltinn 11. ágúst 2021 20:30
Ástbjörn um Hallgrím Mar: „Mig langaði að fá að halda honum niðri“ Keflavík er komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur á KA í 16-liða úrslitum keppninnar í kvöld. Ástbjörn Þórðarson var meðal bestu leikmanna í Keflavík í kvöld Íslenski boltinn 11. ágúst 2021 20:20
HK skoraði sjö og komst í 8-liða úrslitin HK vann 7-1 heimasigur á KFS frá Vestmannaeyjum í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Liðið verður því í pottinum þegar dregið er í 8-liða úrslit keppninnar á morgun. Íslenski boltinn 11. ágúst 2021 19:50
Missti af mikilvægum botnslag því hann var í brúðkaupi Guðmundur Steinn Hafsteinsson var hvergi sjáanlegur er Fylkir heimsótti Keflavík í botnbaráttuslag í Pepsi Max deild karla. Atli Sveinn Þórarinsson, þjálfari Fylkis, var spurður út í fjarveru sóknarmannsins og sagði það vera „vegna persónulegra ástæðna.“ Íslenski boltinn 11. ágúst 2021 16:46
FH-ingar geta í kvöld komist í átta liða úrslit bikarsins sjöunda árið í röð Fimm lið munu tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld og bætast í hóp með Vestra og ÍR sem tryggði sig áfram í gærkvöldi. Íslenski boltinn 11. ágúst 2021 15:30
Bjarni Guðjóns nýr framkvæmdastjóri KR Bjarni Guðjónsson er kominn aftur í KR þar sem hann hefur verið sem leikmaður, þjálfari og aðstoðarþjálfari á síðustu árum. Aðalstjórn Knattspyrnufélags Reykjavíkur hefur ráðið Bjarna Guðjónsson sem næsta framkvæmdastjóra félagsins. Íslenski boltinn 11. ágúst 2021 14:46
Auglýsti tónleika sína eftir magnaða þrennu sem skaut ÍR áfram í bikarnum Reynir Haraldsson var óvænt hetja ÍR er liðið vann magnaðan endurkomu sigur á Fjölni í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í knattspyrnu. Reynir gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í 3-2 sigri ÍR eftir að lenda 2-0 undir. Íslenski boltinn 11. ágúst 2021 12:00
Sjáðu Reyni Haralds skora þrennu á fimm mínútum í Mjólkurbikarnum í gær 2. deildarlið ÍR tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins í gær eftir 3-2 útisigur á Fjölni í Grafarvogi. Íslenski boltinn 11. ágúst 2021 09:31
Kórdrengir halda í við toppliðin og toppliðið fór létt með botnliðið Kórdrengir og Framarar taka þrjú stig með sér á koddann úr þeim tveim leikjum sem fram fóru í Lengjudeild karla í kvöld. Kórdrengir unnu sterkan 2-1 sigur þegar Afturelding mætti í heimsókn og Topplið Fram vann öruggan 3-0 sigur gegn botnliði Víkinga frá Ólafsvík. Íslenski boltinn 10. ágúst 2021 21:31
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍR 2-3 | Trylltur fimm mínútna kafli kláraði leikinn fyrir ÍR Reynir Haraldsson var hetja ÍR-inga þegar þeir slógu út Fjölni í 16 liða úrslitum Mjólkurbikars karla fyrr í kvöld. Hann gerði öll mörkin á fimm mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks en Fjölnir leiddi 2-0 í hálfleik. Íslenski boltinn 10. ágúst 2021 21:11