Ísak einn af efnilegustu leikmönnum heims að mati The Guardian Ísland á einn fulltrúa á lista The Guardian yfir bestu ungu leikmenn heims fædda árið 2003. Fótbolti 8. október 2020 12:16
Margrét Lára: Of lítil umræða um fjarveru töffarans Fanndísar Friðriksdóttur Valsliðið skoraði ekki í 180 mínútur á móti Breiðabliki í sumar og Margrét Lára Viðarsdóttir segir að Íslandsmeistarnir hafi saknað mikið eins leikmanns í þessum leikjum. Íslenski boltinn 8. október 2020 11:00
KKÍ og HSÍ fresta öllu mótahaldi í tæpar tvær vikur en KSÍ í viku KKÍ og HSÍ hafa frestað öllu mótahaldið til og með 19. október en þetta kom fram í tilkynningu frá samböndunum nú í kvöld. Sport 7. október 2020 19:09
Segja Bryndísi Örnu einstakan leikmann sem minni á Van Nistelrooy Bryndís Arna Níelsdóttir hefur hrifið sérfræðinga Pepsi Max marka kvenna með frammistöðu sinni í sumar. Íslenski boltinn 7. október 2020 17:31
Sáu enga liðsheild eða liðsanda hjá KR Margrét Lára Viðarsdóttir og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna, eiga erfitt með að sjá KR bjarga sér frá falli úr Pepsi Max-deild kvenna. Íslenski boltinn 7. október 2020 16:37
Vilja meira frá Elínu Mettu og Hlín í stóru leikjunum Pepsi mörk kvenna voru ekki ánægðar með frammistöðu markadrottninga Valsliðsins í stóru leikjum sumarsins eftir 180 markalausar mínútur Valsliðsins í tveimur leikjum á móti Breiðabliki í sumar. Íslenski boltinn 7. október 2020 15:01
Geir búinn að taka til upp á Skaga: Deildin skuldar lítið sem ekkert Rekstur Knattspyrnudeildar ÍA er nú í góðum málum eftir að fyrrum formaður og framkvæmdastjóri KSÍ tók til í rekstrinum upp á Skaga. Íslenski boltinn 7. október 2020 11:31
Fótboltinn heldur áfram að rúlla en íþróttir innandyra ekki heimilaðar Íþróttir utandyra verða áfram heimilaðar þrátt fyrir hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu en tillögurnar taka gildi á morgun, sjöunda október. Íslenski boltinn 6. október 2020 21:26
Formaður knd. Hauka segir ummæli Þorsteins grafa undan uppbyggingu annarra félaga Halldór Jón Garðarsson, formaður knattspyrnudeildar Hauka, vandar Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, ekki kveðjurnar í pistli sem hann skrifar á fésbókarsíðu Hauka. Íslenski boltinn 6. október 2020 21:21
Segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild Þorkell Máni Pétursson segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild karla í fótbolta þetta árið. Annars væru þeir í bullandi fallbaráttu. Íslenski boltinn 6. október 2020 20:31
Atli Viðar handviss um að Lennon slái markametið Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar voru ekki sammála um hvort Steven Lennon myndi slá markametið í efstu deild. Íslenski boltinn 6. október 2020 16:31
Lokastaðan ef ekki verður meira spilað: Blikar sleppa inn í Evrópukeppni Valur verður Íslandsmeistari karla og Breiðablik Íslandsmeistari kvenna í fótbolta ef að ekki verða spilaðir fleiri leikir í Pepsi Max-deildunum á leiktíðinni. Íslenski boltinn 6. október 2020 13:50
Valgeir lánaður til Brentford Valgeir Valgeirsson hefur verið lánaður frá HK til Brentford í ensku B-deildina. Íslenski boltinn 5. október 2020 20:06
Ágúst farinn til Horsens þar sem hann leikur undir stjórn fyrrverandi samherja föður síns Víkingur og Horsens hafa staðfest félagaskipti Ágústs Eðvalds Hlynssonar. Íslenski boltinn 5. október 2020 16:21
Tryggvi bætist í hóp Skagamanna hjá Lillestrøm Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson leikur með Lillestrøm í norsku B-deildinni út þetta tímabil. Íslenski boltinn 5. október 2020 10:57
Vínrauðir Blikar, meistaraefnin í Val og Lennon í stuði: Öll mörkin frá því í gær Valsmenn fóru á kostum, Steven Lennon skoraði þrennu og Blikar voru á skotskónum í afmælisbúningunum. Nú er hægt að sjá öll mörkin frá því í gær á Vísi. Íslenski boltinn 5. október 2020 08:00
Dagskráin: Pepsi Max Stúkan og Lengjudeild kvenna Eftir ótrúlega helgi er heldur rólegt um að litast hjá okkur í dag. Við bjóðum samt upp á leik í Lengjudeild kvenna, Gummi Ben mætir með Pepsi Max Stúkuna, hver veit hvaða slúður bíður upp á í dag. Sport 5. október 2020 06:01
Óskar Hrafn: Fannst aldrei spurning hvort liðið var að fara að vinna Blikar byrjuðu leikinn betur og það var því eins og köld tuska í andlitið þegar Fylkismenn komust yfir á 16.mínútu í nánast fyrstu sókn sinni í leiknum. Íslenski boltinn 4. október 2020 22:01
„Eina sem að maður leyfir sér er að skreppa í Bónus“ Birkir Már Sævarsson ræddi við Vísi um endurkomuna í landsliðið, stórsigurinn á Gróttu og þá staðreynd að Valur gæti mögulega orðið Íslandsmeistari í næstu umferð. Íslenski boltinn 4. október 2020 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 6-0 | Hlegið hátt á Hlíðarenda Valsmenn hafa hent að mörgu gaman í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í sumar og fóru illa með Gróttu á Hlíðarenda í kvöld þar sem staðan var orðin 3-0 eftir 25 mínútna leik. Mögulega verða þeir meistarar í næstu umferð. Íslenski boltinn 4. október 2020 21:27
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 4-1 | Mikilvæg þrjú stig í baráttunni um Evrópusæti Breiðablik vann frábæran 4-1 sigur á Fylki í Pepsi Max deild karla í kvöld. Bæði lið í harðri baráttu um Evrópusæti en Blikar sýndu úr hverju þeir eru gerðir í kvöld. Íslenski boltinn 4. október 2020 21:05
Rúnar Páll: Erum við ekki allir mannlegir? Rúnar Páll var ánægður með sigur í síðasta leik fyrir landsleikjahlé. Íslenski boltinn 4. október 2020 19:52
Rúnar Kristinsson: Það er augljós þreyta í mínu liði Rúnar Kristnsson segir augljósa þreytu vera í sínu liði. Íslandsmeistarar KR gerðu 1-1 jafntefli við HK í Kórnum í dag. Betri úrslit en í síðustu tveimur leikjum liðanna en þar unnu HK 4-1 og 3-0. Íslenski boltinn 4. október 2020 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fjölnir 1-0 | Sigur sem gæti skipt miklu máli í baráttunni um Evrópusæti Hilmar Árni Halldórsson kom Stjörnunni til bjargar gegn botnliði Fjölnis í dag. Lokatölur í Garðabænum 1-0 heimamönnum í vil sem eru nú komnir í Evrópusæti. Íslenski boltinn 4. október 2020 19:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - KR 1-1 | Tak HK á KR heldur áfram Ásgeir Marteinsson tryggði HK stig gegn Íslandsmeisturum KR í Kórnum í dag. KR hefur ekki unnið HK í síðustu þremur leikjum sínum. Íslenski boltinn 4. október 2020 18:55
Ágúst Eðvald: Maður hlýtur að hafa gert eitthvað rétt Ágúst Eðvald Hlynsson er á leið til Horsens í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst segir það ljóst að hann hafi gert eitthvað rétt í sumar en hefði þó viljað næla í fleiri stig. Víkingur hefur ekki unnið leik síðan 19. júlí eftir 2-2 jafntefli við KA á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 4. október 2020 16:46
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 5-0 KR | Þróttur slátraði KR í Laugardalnum Þróttur rústaði KR 5-0 í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 4. október 2020 16:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - FH 0-4 | Lennon með þrennu og nálgast markametið Steven Lennon skoraði þrjú mörk þegar FH vann öruggan sigur á vængbrotnu liði ÍA, 0-4, á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 4. október 2020 16:41
Lennon um markametið: Einbeiti mér ekki of mikið að því Þriggja marka maðurinn Steven Lennon var hógvær eftir sigurinn á ÍA á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 4. október 2020 16:38
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA 1-0 Selfoss | Risastór þrjú stig hjá Þór/KA Þór/KA vann mikilvægan sigur á Selfoss í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 4. október 2020 16:30