Hamrén: Stuðningurinn getur ráðið úrslitum Erik Hamrén kveðst bjartsýnn fyrir leikinn gegn Rúmeníu enda aldrei getað valið jafn sterkan hóp síðan hann tók við íslenska karlalandsliðinu. Íslenski boltinn 2. október 2020 17:30
Blikakonur ekki unnið á Hlíðarenda í fimm ár Ætli Blikarkonur að fara langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á morgun þá þurfa þær að gera eitthvað sem þær hafa ekki náð í meira en fimm ár. Íslenski boltinn 2. október 2020 17:01
Blikakonur með sextán mörk eftir hornspyrnur í deildinni í sumar „Þetta eru oft mörk sem að skila sér inn í svona stóra leiki“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir um mörkin úr föstu leikatriðum þar sem Blikakonur hafa gert svo vel í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 2. október 2020 15:30
Hikaði ekki við að velja Birki Má aftur í landsliðið Birkir Már Sævarsson hefur farið á kostum í Pepsi Max deildinni að undanförnu og fékk sæti í landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu, Danmörku og Belgíu. Íslenski boltinn 2. október 2020 14:23
Elín Metta ekki búin að skora í 555 mínútur á móti Blikum Mesti markaskorari Valsliðsins hefur ekki skorað á móti Blikum í meira en þrjú ár og á morgun er úrslitaleikur Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 2. október 2020 14:00
Svona var blaðamannafundur Hamréns og Freys fyrir Rúmeníuleikinn Erik Hamrén tilkynnti í dag landsliðshópinn fyrir leikina gegn Rúmeníu, Danmörku og Belgíu. Íslenski boltinn 2. október 2020 12:46
Sveindís Jane og Agla María efstar í bæði mörkum og stoðsendingum Valskonur þurfa að hafa sérstaklegar góðar gætur á tveimur leikmönnum Breiðabliks leiknum í stórleiknum á morgun. Íslenski boltinn 2. október 2020 12:30
Sjáðu dramatíkina á Samsung-vellinum, tilþrif Óskars Arnar og allt hitt úr Pepsi Max-deild karla í gær Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gær. Sex mörk voru skoruð í leikjunum þremur. Íslenski boltinn 2. október 2020 12:08
Breytt lið og annar stórsigur ekki í spilunum „Liðin eru bæði á mikið betri stað en þau voru í fyrri leiknum,“ segir Mist Rúnarsdóttir um Breiðablik og Val sem mætast í hálfgerðum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta á morgun. Íslenski boltinn 2. október 2020 11:30
Nokkur orð sem ég hefði átt að sleppa en mörg sannleikskorn líka Ummælum Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, í garð Fylkismannsins Ólafs Inga Skúlasonar hefur verið vísað til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. Íslenski boltinn 2. október 2020 08:30
Kewell vildi „ungan og graðan“ Sindra Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður knattspyrnuliðs Keflavíkur, hefur hafnað tilboði enska D-deildarliðsins Oldham Athletic og ætlar að klára tímabilið með Keflavík. Íslenski boltinn 2. október 2020 07:30
Rúnar: Hann ver sjaldan á æfingum en alltaf í leikjum Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var sáttur með sigur sinna manna gegn Víking eftir allt sem hefur gengið á undanfarið. Hann hrósaði Guðjóni Orra Sigurjónssyni sérstaklega en markvörðurinn varði víti í 2-0 sigri í kvöld. Íslenski boltinn 1. október 2020 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 1-1 | Aftur skoruðu Stjörnumenn á ögurstundu Hilmar Árni Halldórsson bjargaði stigi fyrir Stjörnuna með marki í uppbótartíma er FH mætti í Garðabæinn í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 1. október 2020 23:00
Rúnar Páll: Halli er besti markvörður deildarinnar Þjálfari Stjörnunnar hældi Haraldi Björnssyni, markverði liðsins, eftir jafnteflið við FH á Samsung-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 1. október 2020 22:59
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KR 0-2 | Víkingar án sigurs í 12 leikjum Íslandsmeistarar KR lögðu bikarmeistara Víkings í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld. Líkt og í fyrri leiknum fór leikurinn 2-0 fyrir KR. Íslenski boltinn 1. október 2020 21:10
Getur ekki beðið um meira en 2-3 færi til að skora á móti liði eins og KA Leikið var í 14. umferð Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld. Breiðablik og KA skildu jöfn á Kópavogsvelli og markaskorari Blika var svekktur í leikslok. Íslenski boltinn 1. október 2020 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KA 1-1 | Annað jafntefli liðanna í sumar Breiðablik og KA skildu jöfn í kvöld er þau mættust í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1. október 2020 19:50
Rúnar framlengir við Íslandsmeistarana til 2023 Rúnar Kristinsson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara KR til ársins 2023. Íslenski boltinn 1. október 2020 18:36
Leikmenn beggja liða í dúndurformi og skýr skilaboð send á milli „Liðin hafa sent skýr skilaboð sín á milli og þetta verður gríðarlega spennandi á laugardaginn,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir um toppslaginn á milli Vals og Breiðabliks í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 1. október 2020 15:01
Víkingar enduðu átta inn á vellinum í síðasta KR-leik Víkingar sáu rautt í bókstarflegri merkingu þegar þeir mættu KR síðast í Pepsi Max deild karla í fótbolta en liðin mætast aftur í Vikinni í kvöld. Íslenski boltinn 1. október 2020 13:31
Fylkismenn segja ummæli Rúnars til skammar en ætla ekki að kæra Fylkismenn ætla ekki að kæra ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, eftir leik liðanna á sunnudaginn til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Íslenski boltinn 1. október 2020 12:55
Dómaraníð stuðningsmanns kostaði Gróttu 50 þúsund krónur Ummæli tökumanns Gróttu TV í garð dómara kostuðu Gróttu 50 þúsund krónur. Íslenski boltinn 1. október 2020 10:56
Breiðablik segir ummæli Þorsteins tekin úr samhengi Knattspyrnudeild Breiðabliks segir að ummæli Þorsteins Halldórssonar varðandi Sveindísi Jane Jónsdóttur og uppeldisfélag hennar hafa verið slitin úr samhengi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Breiðablik gaf frá sér í gærkvöldi. Íslenski boltinn 1. október 2020 07:01
Hrósuðu tvítugum fyrirliða Þróttar í hástert Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna hrifust af frammistöðu Þróttar á Selfossi. Fyrirliði Þróttara, Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fékk sérstaklega mikið hrós. Íslenski boltinn 30. september 2020 22:16
KV og Reynir Sandgerði upp í 2. deild Knattspyrnufélag Vesturbæjar og Reynir Sandgerði eru komin upp úr 2. deild karla í knattspyrnu þó enn séu þrjár umferðir eftir af mótinu. Bæði lið unnu leiki sína í kvöld. Fótbolti 30. september 2020 22:00
ÍH fylgir KFS upp í 3. deild eftir stórsigur í kvöld Íþróttafélag Hafnafjarðar tryggði sér sæti í 3. deild karla í knattspyrnu með ótrúlegum 7-1 sigri á Kormáki/Hvöt í úrslitakeppni 4. deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 30. september 2020 20:30
Þróttur skiptir um þjálfara í von um að bjarga sér frá falli Gunnari Guðmundssyni og Srdjan Rajkovic eru ekki lengur þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Þrótti Reykjavík. Liðið er í bullandi fallbaráttu í Lengjudeild karla. Íslenski boltinn 30. september 2020 19:46
Ef kallið kemur mæti ég glaður og geri mitt allra besta Birkir Már hefur átt frábært sumar í hægri bakverðinum hjá Val sem stefnir hraðbyr að Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu. Hann segist tilbúinn ef kallið kemur frá landsliðsþjálfurum Íslands. Íslenski boltinn 30. september 2020 19:30
Jóhannes Karl: Það er bara ólíðandi að það sé ekki flaggað á þetta KR tapaði enn einum leiknum í Pepsi Max deild kvenna er liðið tapaði 2-1 gegn Selfyssingum á útivelli. KR komst yfir en tókst ekki að halda út og liðið er á botni deildarinnar sem stendur. Íslenski boltinn 30. september 2020 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 | Selfoss vaknaði í seinni hálfleik og vann KR Selfoss er komið upp í 3. sæti Pepsi Max deildar kvenna eftir að endurkomu gegn KR á heimavelli í dag. Lokatölur 2-1 Selfyssingum í vil. Íslenski boltinn 30. september 2020 17:55