Pepsi Max mörk kvenna: Er Donni með fámennasta hóp Íslandssögunnar? Þór/KA ætlaði að berjast um Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í sumar en er nú ellefu stigum á eftir toppliðunum eftir tíu umferðir. Íslenski boltinn 18. júlí 2019 13:00
Ætlum okkur að breyta nálguninni Arnar Þór Viðarsson var ráðinn yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ fyrr á þessu ári. Arnar Þór hefur hugmyndir um að breyta starfinu hjá yngri landsliðum Íslands í karla- og kvennaflokki sem hann hyggst hrinda í framkvæmd næsta haust. Íslenski boltinn 18. júlí 2019 12:30
KA kallar varnarmann til baka úr Ólafsvík Varnarmaðurinn Ívar Örn Árnason hefur verið kallaður til baka í Pepsi-Max deildarlið KA úr láni frá Inkasso deildarliði Víkings í Ólafsvík. Íslenski boltinn 18. júlí 2019 08:30
Pepsi Max-mörk kvenna: Flýtti sér að taka innkast en fékk gult fyrir að tefja Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Keflavíkur, fékk heldur óverðskuldaða áminningu gegn Fylki. Íslenski boltinn 18. júlí 2019 07:00
Jóhannes Karl tekur við KR Búið er að finna þjálfara fyrir kvennalið KR. Íslenski boltinn 17. júlí 2019 20:01
Cloé á förum frá ÍBV Staða Eyjakvenna gæti versnað enn frekar ef markahæsti leikmaður liðsins færir sig um set. Íslenski boltinn 17. júlí 2019 17:09
Munar miklu fyrir KR að hafa fengið HM-konuna til baka Nýsjálendingurinn Betsy Doon Hassett var allt í öllu í 4-2 sigri KR á HK í Pepsi Max deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 17. júlí 2019 16:30
Helsingborg tilkynnti komu Daníels Daníel Hafsteinsson er formlega orðinn leikmaður sænska liðsins Helsingborg eftir að hafa skrifað undir þriggja og hálfs árs samning hjá félaginu í dag. Íslenski boltinn 17. júlí 2019 15:16
Kristján Flóki búinn að semja við KR Kristján Flóki Finnbogason mun ganga til liðs við KR á næstu vikum frá Start, en bæði félög tilkynntu þetta í dag. Íslenski boltinn 17. júlí 2019 13:39
Jákup Thomsen með slitið krossband Færeyski sóknarmaðurinn Jákup Thomsen mun ekki leika meira með FH á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 17. júlí 2019 08:30
ÍBV ekki fengið á sig jafn mörg mörk síðan 1998 Eyjakonur hafa aðeins einu sinni fengið á sig fleiri mörk í leik í efstu deild en í gær. Íslenski boltinn 17. júlí 2019 07:00
Tveir Eyjamenn og tveir HK-ingar í bann ÍBV og HK verða án sterkra leikmanna í næstu umferð Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 17. júlí 2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - HK/Víkingur 4-2 | KR-ingar upp í 5. sætið eftir annan sigurinn í röð KR vann sinn annan leik í röð undir stjórn Rögnu Lóu Stefánsdóttur þegar liðið lagði HK/Víking að velli, 4-2, í fallslag í Vesturbænum. Íslenski boltinn 16. júlí 2019 22:00
Ragna Lóa: „Sagði að ég myndi hætta sem þjálfari ef þær myndu ekki skora“ KR hefur unnið báða leikina eftir að Ragna Lóa Stefánsdóttir tók við þjálfun liðsins. Íslenski boltinn 16. júlí 2019 21:51
Fjórði sigur Fjölnis í síðustu fimm leikjum | Sjáðu mörkin Staðan á toppnum í Inkasso-deild karla breyttist ekkert í kvöld. Íslenski boltinn 16. júlí 2019 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 9-2 | Breiðablik niðurlægði ÍBV í Kópavogi Breiðablik vann stórsigur á ÍBV á Kópavogsvelli í kvöld, 9-2. Breiðablik komst aftur upp að hlið Vals á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 16. júlí 2019 21:00
Fyrsti útisigur Magna í næstum því 300 daga Tveimur leikjum er lokið í Inkasso-deild karla. Íslenski boltinn 16. júlí 2019 20:00
Helena hætt með ÍA ÍA, sem situr í 6. sæti Inkasso-deildar kvenna, þarf að finna sér nýjan þjálfara. Íslenski boltinn 16. júlí 2019 19:27
Daníel Hafsteinsson fer til Helsingborg Daníel Hafsteinsson er á leið til sænska félagsins Helsingborgs en KA hefur náð samkomulagið við sænska félagið um kaup á miðjumanninum. Íslenski boltinn 16. júlí 2019 12:23
Málfríður Erna hætt við að hætta Knattspyrnukonan Málfríður Erna Sigurðardóttir var í leikmannahópi Vals þegar liðið vann 0-3 sigur á Þór/KA í stórleik 10.umferðar Pepsi-Max deildarinnar í gær. Íslenski boltinn 16. júlí 2019 10:00
Jóhannes Karl: Fannst við vera með yfirburði Þjálfari ÍA vildi sjá sína menn vinna Grindavík suður með sjó. Íslenski boltinn 15. júlí 2019 22:37
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍA 1-1 | Ófarir Skagamanna á móti botnliðunum halda áfram Grindavík og ÍA gerðu 1-1 jafntefli þar sem bæði mörkin komu í skemmtilegum fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 15. júlí 2019 22:15
Sjáðu fallegt mark Guðmundar Andra og hin þrjú úr leikjum kvöldsins Tólftu umferð Pepsi Max-deildar karla lauk í kvöld með tveimur leikjum. Íslenski boltinn 15. júlí 2019 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 2-0 | Keflavík lyfti sér upp úr fallsæti Keflavík hafði sigur og sendi Fylki niður í fallsæti í staðinn Íslenski boltinn 15. júlí 2019 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fylkir 1-1 | Víkingar upp úr fallsæti Víkingur R. og Fylkir skildu jöfn, 1-1, í Víkinni í kvöld. Með stiginu komust Víkingar upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 15. júlí 2019 22:00
Arnar: Finnst ekki eins og við séum í fallbaráttu Þjálfari Víkings R. var nokkuð ánægður með frammistöðuna gegn Fylki. Íslenski boltinn 15. júlí 2019 21:37
Pétur: Stefnan hjá landsliðinu að vera á toppnum Þjálfari Vals var ánægður eftir fyrsta sigur liðsins á Þórsvelli síðan 2010. Íslenski boltinn 15. júlí 2019 21:13
Hólmfríður með tvö mörk í þriðja sigri Selfoss í röð Selfoss styrkti stöðu sína í 4. sæti Pepsi Max-deildar kvenna en Stjarnan heldur áfram að tapa. Íslenski boltinn 15. júlí 2019 21:06
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 0-3 | Hlín með tvö mörk í fyrsta sigri Vals á Þórsvelli í níu ár | Sjáðu mörkin Valur náði þriggja stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar kvenna með sigri á Þór/KA, 0-3, fyrir norðan í kvöld. Íslenski boltinn 15. júlí 2019 20:45
Botnliðið skiptir um þjálfara HK/Víkingur hefur skipt um þjálfara. Rakel Logadóttir stýrir liðinu út tímabilið. Íslenski boltinn 15. júlí 2019 20:26