Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Botn 200 g cashew-hnetur 100 g möndlur (flysjaðar) 200 g döðlur 100 g rúsínur Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Fylltar kalkúnabringur Sveppir, laukur og selleri er skorið niður og steikt uppúr smjöri. Beikonið er skorið niður og sett saman við og steikt. Þá er restinni blandað saman við og hrært í góðan graut. Setjið allt í matarvinnsluvél og vinnið létt saman (ekki of mikið, eiga að vera smá bitar) Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Skreyttur skór í gluggann Lilja Dröfn Dagbjartsdóttir er menntaður skóhönnuður úr University of the Arts í London. Hún hefur þó ekki unnið við skóhönnun hér heima, fyrir utan að búa til eitt og eitt víkingapar. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Kalkúnafylling Fyllingin er oft vinsælli en fuglinn sjálfur. Hér kemur uppskrift að einni góðri. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Gáttaþefur kom í nótt Gáttaþefur er ellefti jólasveinninn sem kemur til byggða. Með sitt heljarstóra nef gat hann fundið lykt af nýsteiktu brauði langar leiðir og runnið þannig á sinn uppáhaldsmat, laufabrauð. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Jól 1. nóvember 2011 00:01
Sérskreyttar jólaístertur á hátíðaborðið Það færist í vöxt að fjölskyldur og fyrirtæki panti sérskreytta jólaístertur fyrir jólaboðin og jólahlaðborðin. Persónulegar ístertur henta vel á jólahlaðborðið eða í útskriftarveisluna enda er ljúffengur ís kjörinn eftirréttur eftir góða máltíð. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Séríslenskt ofurúr Úrafyrirtækið JS Watch afhenti fyrr á árinu sprengjusérfræðingum, köfurum og áhöfnum loftfara armbandsúrið Sif N.A.R.T. Eru úrin ætluð til prófunar hjá Landhelgisgæslunni sem er lokaliður í þróunar og hönnunarferli sem staðið hefur yfir í tvö ár. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Mosfellingar gleðjast - myndir Börn og fullorðnir glöddust yfir því að aðventan er nú gengin í garð og skein gleðin úr hverju andliti á laugardaginn þegar kveikt var á ljósunum á jólatré Mosfellinga á Miðbæjartorgi. Eins og meðfylgjandi myndir sýna var fjöldi saman kominn og voru jólalögin sungin háum rómi og dansað í kring um jólatréð. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Fagrar piparkökur Stefanía Guðmundsdóttir bakar á hverju ári piparkökur sem eru bæði bragðgóðar og einkar fagrar. Hún deildi leyndarmálinu með lesendum jólablaðs Fréttablaðsins. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Jólabrauð með ljúffengu hátíðabragði Hver þjóð hefur sínar hefðir í sambandi við brauðbakstur fyrir jólin. Hér eru uppskriftir af nokkrum tegundum brauða sem tíðkast að baka í nágrannalöndum. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Mars smákökur Hnoðið saman hveiti, möndlur, sykur, smjör og rjóma. Hnoðið deigið vel saman. Búið til kúlur úr deiginu og leggið með góðu millibili á bökunarplötu, klædda bökunarpappír. Bakið neðarlega í ofninum við 170°C í 15 mínútur Jól 1. nóvember 2011 00:01
Marinerað sjávarréttakonfekt Ljúffengur og léttur forréttur fyrir sex manns. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Fyrsta jólatré heimsins Elstu heimildir um skreytt tré í heimahúsum á jólum er frá Suður Þýskalandi á 16. öld en ekki eru nema 200 ár síðan farið var að festa kerti á þessi grenitré. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Lax með hvítlaukskartöflumauki og engifersósu 1 kg bein hreinsað laxa flak 50 gr smjör 3 msk ólífu olía ½ sítróna 1 kg skrældar kartöflur 2 stk hvítlauksgeirar 200 ml rjómi 150 gr smjör salt ½ krukka súrsað sushi engifer 200ml rjómi Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Matarstell fyrir fjóra (16 stykki) - Tilboð 3.493 kr. (verð áður 4.990 kr.) Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Sigurjóna Sverris: Samveran skiptir mestu Sigurjóna Sverrisdóttir og Kristján Jóhannsson bjuggu í mörg ár á Ítalíu. Sigurjóna segir jólahefðir þar í landi mjög frábrugðnar þeim íslensku en að ítalskir vinir þeirra hafi hrifist af mörgu því sem fjölskyldan gerði fyrir jólin. Til dæmis að baka smákökur, skera út laufabrauð og kveikja á kertum í skammdeginu. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Aldagömlum hefðum í verkun hangikjöts haldið við í sveitinni Hangikjöt er líklega sú fæða sem lengst hefur fylgt jólahaldi þjóðarinnar og kunnáttan við verkun þess gengur víða í arf milli kynslóða. Þeir Úlfar Helgason, bóndi í Hoffelli í Hornafirði, og Páll Benediktsson, bóndi á Hákonarstöðum á Jökuldal, voru inntir eftir aðferðunum. Jól 1. nóvember 2011 00:01