„Eyddi öllum leikhléunum í að fara yfir hvernig við dripplum gegn pressu“ Valur tapaði á heimavelli fyrir toppliði Keflavíkur. Leikurinn var spennandi undir lokin en Keflavík vann 75-77. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var svekktur eftir leik. Sport 12. október 2022 23:00
Íslandsmeistararnir sóttu sigur í Breiðholtinu Íslandsmeistarar Njarðvíkur unnu átta stiga sigur á nýliðum ÍR, 70-78, í Subway-deild kvenna í kvöld. Körfubolti 12. október 2022 21:20
Umfjöllun: Breiðablik 65-69 Fjölnir | Fjölnissigur í hnífjöfnum leik í Smáranum Deildarmeistarar Fjölnis unnu fjögurra stiga sigur á Breiðablik í Kópavoginum í kvöld, 65-69. Körfubolti 12. október 2022 20:00
Framlengingin: Blikar eiga að stefna á topp fjóra og Njarðvík olli mestum vonbrigðum Fyrsta umferð Subway-deildar karla í körfubolta var til umfjöllunnar í seinasta þætti af Körfuboltakvöldi og hinn vinsæli liður „Framlengingin“ var að sjálfsögðu á sinum stað. Körfubolti 12. október 2022 07:00
Haukar upp að hlið toppliðsins eftir sigur gegn Grindavík Haukar lyftu sér upp að hlið toppliðs Keflavíkur í Subway-deild kvenna í körfubolta er liðið vann góðan tólf stiga sigur gegn Grindavík í kvöld, 74-62. Körfubolti 11. október 2022 21:45
Suðurlandsprinsinn er stórkostlegur gæi sem sló í gegn: „Litla útgeislunin“ Breiðablik styrkti sig með nýjum erlendum leikmanni fyrir leiktíðina og fékk til sín Clayton Ladine út 1. deildinni. Ladine var með 20 stig, 8 stoðsendingar og 7 fráköst í sigri á Þór í Þorlákshöfn. Körfubolti 11. október 2022 14:01
Jonni hefði ekki veifað eins og Milka: „Þarf að taka Drungilas út úr hausnum á sér“ Einvígið á milli litháísku miðherjanna Dominykas Milka hjá Keflavík og Adomas Drungilas hjá Tindastóli setti stóran svip á stórleik fyrstu umferðar Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 11. október 2022 12:01
Draymond Green í ótímabundið leyfi frá Golden State eftir hnefahöggið Draymond Green baðst opinberlega afsökunar á því að hafa slegið liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu NBA-meistarana á dögunum. Körfubolti 10. október 2022 10:01
ÍR-ingar senda dæmda ofbeldismanninn heim Körfuboltadeild ÍR og Tylan Birts, leikmaður karlaliðs félagsins, hafa komist að samkomulagi um um að slíta samningi hans við félagið. Körfubolti 8. október 2022 20:55
Kapphlaupið um bestu körfuboltageimveru frá því í Space Jam Hver er franski körfuboltaunglingurinn sem öll liðin í NBA eru að míga í sig af spenningi yfir og LeBron James kallaði geimveru? Körfubolti 8. október 2022 09:01
Sjáðu hnefahöggið frá Draymond Green Myndband af hnefahöggi Draymond Green á æfingu Golden State Warriors er nú komið á netið. Körfubolti 7. október 2022 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 82-80 | Keflavík kláraði Tindastól í háspennuleik Keflavík og Tindastóll mættust í Blue höllinni í kvöld í fyrstu umferð Subway-deildar karla. Fyrirfram mátti búast við hörkuleik en þetta eru liðin sem flestir spekingar hafa spáð efstu tveimur sætum deildarinnar. Það var gríðarlega vel mætt á þennan fyrsta leik haustsins og áhorfendur fengu mikið fyrir peninginn. Það var hart tekist á í jöfnum leik en að lokum náðu Keflvíkingar að kreista fram sigurinn í leik sem var jafn og spennandi fram á síðustu sekúndur. Lokatölur 82-80 Körfubolti 7. október 2022 23:29
„Þetta er geggjað, algjörlega geggjað og ég vona að þetta verði bara svona í allan vetur“ Það var harla lítill haustbragur yfir leik Keflavíkur og Tindastóls í kvöld og í raun nærtækara að tala um úrslitakeppnisstemmingu, slík var gleðin í Keflavík í kvöld. Fullt hús í Blue höllinni og boðið upp á æsispennandi leik fram á lokasekúndurnar þar sem hvorugt lið gaf þumlung eftir. Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, tók undir þessi orð og sagði leikinn hafa einfaldlega verið frábæran. Körfubolti 7. október 2022 22:51
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Höttur 98-92 | Haukar höfðu betur í einvígi nýliðanna Það var himinn og haf milli fyrri og seinni hálfleiks Hauka. Höttur spilaði frábærlega í fyrri hálfleik þar sem hvert þriggja stiga skotið á fætur öðru fór ofan í og voru gestirnir níu stigum yfir í hálfleik.Haukar keyrðu yfir Hött í þriðja leikhluta. Gestirnir komu til baka í fjórða leikhluta en það dugði ekki til og Haukar fögnuðu sex stiga sigri 98-92. Körfubolti 7. október 2022 21:01
Viðar: Höfðum ekki trú og þor til að fara alla leið Höttur tapaði í Ólafssal gegn Haukum 98-92. Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var afar svekktur með þriðja leikhluta sem gerði útslagið. Sport 7. október 2022 20:22
Frakkar á eftir NBA-stjörnu sem fékk nýlega bandarískan ríkisborgararétt Frakkar renna hýru auga til risastjörnu í NBA-deildinni og vilja að hann spila fyrir franska körfuboltalandsliðið á Ólympíuleikunum í París. Körfubolti 7. október 2022 18:01
Körfuboltakvöld um liðin: „Held að það sé alveg raunhæfur draumur“ Tindastólsmenn voru hársbreidd frá því að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil á síðasta tímabili en bjuggu til eitt mesta ævintýri körfuboltasögunnar með því að fara frá því að vera í tómu tjóni um mitt tímabil í því að fara alla leið í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 7. október 2022 13:01
Brittney mjög hrædd og óttast að hún gleymist í fangelsinu Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner er mjög langt niðri þessa dagana ef marka má orð eiginkonu hennar Cherelle Griner. Körfubolti 7. október 2022 09:00
ÍR teflir fram dæmdum ofbeldismanni Körfuknattleikslið ÍR leikur með Bandaríkjamanninn Tylan Jamon Birts innanborðs í vetur. Hann var ákærður fyrir nauðgun árið 2016 en játaði á sig líkamsárás. Körfubolti 7. október 2022 08:00
Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld fer aftur af stað Það eru sjö beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 Sport í dag í golfi, handbolta og körfubolta. Körfubolti 7. október 2022 06:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍR 83-77 Njarðvík | Fallbyssufóðrið skaut á móti ÍR, sem var spáð botnsæti Subway-deildar karla í körfubolta, vann Njarðvík 83-77 í fyrstu umferð deildarinnar í Breiðholti í kvöld. Mikil stemning var á fyrsta leik liðsins í nýju íþróttahúsi við Skógarsel. Körfubolti 6. október 2022 22:10
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 76-84 | Stjarnan lagði ríkjandi Íslandsmeistara að velli Valur og Stjarnan áttust við í fyrstu umferð Subway-deildar karla í körfubolta í Origo-höllinni að Hlíðaranda í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 76-84 Stjörnunni í vil. Körfubolti 6. október 2022 22:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 83-90 | Grindavík vann eftir framlengingu í Vesturbænum Grindavík vann góðan útisigur á KR í 1.umferð Subway-deildar karla eftir framlengdan leik í Vesturbænum. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en gestirnir voru sterkari undir lokin og tryggðu sér sætan sigur. Körfubolti 6. október 2022 21:55
Jóhann Þór: Yrði risastórt fyrir okkur sem félag að fá hann heim „Góður sigur, ég er mjög sáttur með þessi tvö stig. Þetta spilaðist ekkert eitthvað æðislega en tvö góð stig og við tökum það,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur gegn KR í framlengdum leik í Subway-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 6. október 2022 21:49
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Breiðablik 100-111 | Breiðablik vann upphafsleik tímabilsins Breiðablik fór til Þorlákshafnar í upphafs leik Subway deildar-karla og vann nokkuð öruggan sigur á Þór Þorlákshöfn. Breiðablik byrjaði leikinn betur og leit aldrei um öxl eftir að hafa verið með sextán stiga forystu eftir fyrsta leikhluta. Leikurinn endaði með ellefu stiga sigri Breiðabliks 100-111. Körfubolti 6. október 2022 21:18
Arnar Guðjónsson ráðinn aðstoðarþjálfari danska landsliðsins Arnar Guðjónsson, þjálfari körfuknattleiksliðs Stjörnunnar í Subway-deild karla, hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi danska landsliðsins í körfubolta. Arnar mun gegna starfi aðstoðarþjálfara. Körfubolti 6. október 2022 20:52
„Töpuðum síðasta leik á undirbúningstímabilinu sem gerði mikið fyrir okkur“ Breiðablik vann ellefu stiga útisigur á Þór Þorlákshöfn 100-111. Ívar Ásgrímsson var þjálfari Breiðabliks í kvöld vegna fjarveru Péturs Ingvarssonar sem var í leikbanni. Ívar var afar ánægður með sigur í 1. umferð Subway deildarinnar. Sport 6. október 2022 20:18
Valskonur kláruðu nýliðana í lokaleikhlutanum Valskonur unnu í kvöld öruggan 17 stiga sigur gegn nýliðum ÍR í Subway-deild kvenna í körfubolta, 84-67. Körfubolti 6. október 2022 20:05
Körfuboltakvöld um liðin sem hefja leik í kvöld: „Það heldur vöku fyrir mér“ Subway deild karla í körfubolta fer af stað í kvöld en fjórir leikir úr fyrstu umferðinni fara þá fram. Subway Körfuboltakvöld hitaði upp fyrir mótið í vikunni og nú má sjá hvað sérfræðingarnir höfðu að segja um liðin átta sem í kvöld spila sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu 2022-23. Körfubolti 6. október 2022 13:01
Hnefahögg á æfingu NBA-meistaranna Draymond Green, leiðtogi Golden State Warriors liðsins í NBA deildinni í körfubolta virðist enn á ný hafa gengið of langt í því að reka liðsfélaga sína áfram. Körfubolti 6. október 2022 10:00