FIBA bannar Rússum keppni og Ísland gæti komist á HM Alþjóða körfuknattleikssambandið, FIBA, hefur ákveðið að banna Rússneskum landsliðum og dómurum að taka þátt í mótum á vegum sambandsins um óákveðinn tíma vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Rússar eru með Íslendingum í riðli í undankeppni HM karla. Körfubolti 1. mars 2022 15:25
Morant skoraði 52 stig, tróð yfir tröllkarl og fékk risa hrós frá Iverson Ja Morant setti persónulegt met þegar hann skoraði 52 stig í sigri Memphis Grizzlies á San Antonio Spurs í NBA-deildinni í nótt. Hann fékk klapp á bakið frá gamalli NBA-hetju. Körfubolti 1. mars 2022 08:31
Lögmál leiksins: „Simmons fer örugglega bara grátandi inn í klefa“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál Leiksins en þar er farið yfir NBA-deildina í körfubolta. Heit umræða skapaðist í kringum mögulegt einvígi Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets í úrslitakeppninni. Körfubolti 1. mars 2022 07:00
„Gæinn er búinn að spila allt of fáa leiki til að byrja með þessa stæla“ Lögmál leiksins verða á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 í kvöld og þar ræða sérfræðingarnir meðal annars um stöðu Zion Williamson hjá New Orleans Pelicans. Körfubolti 28. febrúar 2022 17:01
IOC segir íþróttasamböndum að banna Rússa og Hvít-Rússa Alþjóða ólympíunefndin, IOC, hefur nú sent út skilaboð til íþróttasamtaka um allan heim um að þau leyfi ekki þátttöku rússneskra eða hvítrússneskra íþróttamanna, vegna innrásarinnar í Úkraínu. Sport 28. febrúar 2022 15:33
Jordan myndbandið í Bulls-höllinni kveikti í stjörnu mótherjanna Chicago Bulls hugsar sig kannski aðeins betur um hvaða myndbönd þeir sýna í hléum á leikjum sínum. Þeir hefðu betur sleppt því í leiknum á móti Memphis Grizzlies um helgina. Körfubolti 28. febrúar 2022 12:31
Mögnuð endurkoma Dallas í lokaleikhlutanum | Vandræði Lakers halda áfram NBA-deildin í körfubolta bauð upp á átta leiki í nótt. Þar á meðal vann Dallas Mavericks magnaðan endurkomusigur gegn Golden State Warriors, 107-101, eftir að hafa verið 19 stigum undir í fjórða leikhluta, og vandræði Los Angeles Lakers halda áfram eftir 28 stiga tap gegn New Orleans Pelicans, 123-95. Körfubolti 28. febrúar 2022 07:28
Umfjöllun: Ítalía - Ísland 95-87 | Ítalir númeri of stórir á heimavelli Ítalía lagði Ísland 95-87 í Bologna á Ítalíu fyrr í kvöld í fjórðu umferð undankeppni HM í körfubolta. Íslendingar byrjuðu mjög vel og náðu að nýta styrkleika sína mjög vel og voru með forskotið þegar einn leikhluti var búinn. Ítalir náðu þó vopnum sínum, sigu fram úr í öðrum leikhluta og sigldu síðan sigrinum heim í seinni hálfleik. Körfubolti 27. febrúar 2022 22:00
Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27. febrúar 2022 21:23
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 83-93 | Góð ferð Fjölniskvenna í Smárann Fjölnir hafði betur gegn Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en lokatölur voru 83-93. Körfubolti 27. febrúar 2022 20:00
Irving sá um Bucks Það voru sex leikir í NBA deildinni í nótt en það var mikið skorað í flestum leikjum næturnar. Meistarar Milwaukee Bucks töpuðu gegn Brooklyn Nets þökk sé stórleik hins umdeilda Kyrie Irving. Körfubolti 27. febrúar 2022 10:00
Leik Hollands og Rússlands frestað Ísland mætir Ítalíu í kvöld í Bologna í H-riðli undankeppni HM í körfubolta. Á sama tíma átti að fara fram leikur Hollands og Rússlands í sama riðli en þeim leik hefur nú verið frestað. Körfubolti 27. febrúar 2022 09:30
Tryggvi í liði umferðarinnar hjá FIBA Tryggvi Snær Hlinason átti stórkostlega frammistöðu þegar íslenska landsliðið í körfubolta vann frækinn sigur á Ítalíu í Hafnarfirði síðastliðið fimmtudagskvöld. Körfubolti 27. febrúar 2022 08:01
Sara stigahæst hjá Phoenix í undanúrslitaleiknum Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæst í liði Phoenix Constanta sem þó tapaði með 23 stigum gegn Satu Mare, 67-90, í undanúrslitum rúmensku bikarkeppninnar í körfubolta. Körfubolti 26. febrúar 2022 18:34
Clippers unnu baráttuna um borg englana Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Tveir þeirra fóru alla leið í framlengingu en LeBron James og félögum tókst ekki að knýja fram framlegingu í Los Angeles. Körfubolti 26. febrúar 2022 09:30
Sverrir Þór tekur við Grindavík Sverrir Þór Sverrisson hefur verið ráðinn þjálfari liðs Grindavíkur í Subway-deild karla í körfubolta. Grindvíkingar hafa verið án þjálfara síðan Daníel Guðni Guðmundsson var látinn taka poka sinn á dögunum. Körfubolti 25. febrúar 2022 17:30
Svaramaðurinn tróð yfir hann í brúðkaupsveislunni Hvað eru óvinir þegar þú átt svona vini? Brúðgumi nokkur í Bandaríkjunum hélt að hann væri óhultur fyrir prakkarastrikum vinahópsins á stóru stundinni sinni en annað kom á daginn. Körfubolti 25. febrúar 2022 16:45
Shaq gaf ellefu manna fjölskyldu tvo bíla Bandaríska körfuboltagoðsögnin Shaquille O'Neal er þekktur fyrir manngæsku sína og rausnarskap og enn eitt dæmi um það er nú komið fram í dagsljósið. Körfubolti 25. febrúar 2022 13:30
Ísland hefur ekki tapað heimaleik með Martin í búning í meira en fjögur ár Íslenska körfuboltalandsliðið vann frábæran sigur á sterku liði Ítala í Ólafssal í gær en íslensku strákarnir lönduðu sigri eftir tvær framlengingar. Körfubolti 25. febrúar 2022 11:31
Heiðursstúkan: Hvor veit meira um Subway-deildina? Brynjar eða Pavel? Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en þriðji þátturinn er nú kominn inn á vefinn. Körfubolti 25. febrúar 2022 11:00
Jón Axel búinn að græja veitingastað í Bologna Jón Axel Guðmundsson er á leið til Bologna á Ítalíu, þar sem hann spilaði fyrri hluta leiktíðar, til að mæta Ítölum öðru sinni í undankeppni HM í körfubolta. Ísland vann þegar liðin mættust í Ólafssal í gær í tvíframlengdum trylli. Körfubolti 25. febrúar 2022 10:01
Stórkostleg frammistaða Tryggva í gær rústaði gamla framlagsmeti FIBA Enginn hefur skilað hærra framlagi til síns liðs í undankeppni Evrópu í körfubolta en Tryggvi Snær Hlinason gerði í sigri á Ítölum í Ólafssalnum á Ásvöllum í gær. Körfubolti 25. febrúar 2022 09:32
Síðastur til að ná þessu í Bulls-búningi var Jordan fyrir þremur áratugum Phoenix Suns og Chicago Bulls héldu áfram sigurgöngu sinni þegar NBA-deildin í körfubolta fór aftur af stað eftir hlé vegna Stjörnuleiksins. Phoenix hefur nú unnið nítján sigra í síðustu tuttugu leikjum. Körfubolti 25. febrúar 2022 07:30
Umfjöllun: Ísland - Ítalía 107-105 | Í frábærri stöðu eftir spennutrylli Eftir algjöran spennutrylli í kvöld er Ísland á mjög góðri leið með að komast upp úr sínum riðli og á seinna stig undankeppni HM í körfubolta með glæsilegum sigri gegn Ítalíu í Ólafssal, 107-105. Körfubolti 24. febrúar 2022 23:40
Risastór sigur fyrir Ísland og hefði verið hræðilegt að þurfa að spila erlendis „Þetta er risastór sigur fyrir Ísland og eitthvað til að byggja á,“ segir Martin Hermannsson sem einhvern veginn tókst að spila heilan leik og tvær framlengingar þrátt fyrir að meiðast tvisvar í fyrri hálfleik í kvöld. Körfubolti 24. febrúar 2022 23:36
„Held að við höfum verið mjög pirrandi“ „Þetta er risastórt fyrir okkur,“ var það fyrsta sem Tryggvi Snær Hlinason sagði eftir stórkostlegan sigur Íslands gegn Ítalíu í undankeppni HM í körfubolta, í tvíframlengdum spennutrylli í Hafnarfirði í kvöld. Körfubolti 24. febrúar 2022 23:12
Haukur með Covid og spilar ekki gegn Ítölum Haukur Helgi Pálsson verður ekki með íslenska landsliðinu í körfubolta í kvöld þegar liðið mætir Ítölum í undankeppni HM. Körfubolti 24. febrúar 2022 18:38
Rússar lögðu Hollendinga örugglega að velli Rússar eru áfram taplausir á toppi H-riðils í undankeppni HM í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á Hollendingum í Perm í Rússlandi í dag. Körfubolti 24. febrúar 2022 17:10
Elvar Már: Þeir vildu ekki selja mig Elvar Már Friðriksson var stigahæsti leikmaður íslenska körfuboltalandsliðsins á síðasta ári og hann verður eldlínunni í kvöld þegar Ísland leikur sinn fyrsta heimaleik í undankeppni HM 2023. Körfubolti 24. febrúar 2022 12:30
Leikmaður bar dómara út af vellinum í EuroLeague kvenna Spænska landsliðskonan Astou Ndour sýndi mikla íþróttamennsku í EuroLeague kvenna þegar hún var að spila með liði sínu Reyer Venezia frá Ítalíu. Körfubolti 24. febrúar 2022 10:31