Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

KKÍ frestar leikjum en bíður skýringa

Stjórn körfuknattleikssambands Íslands ákvað í morgun að fresta leikjum sem fram áttu að fara í dag. KKÍ bíður frekari skýringa varðandi nýjustu reglugerð heilbrigðisráðherra vegna kórónuveirufaraldursins.

Körfubolti
Fréttamynd

Garcia hættur með KR

Francisco Garcia er hættur með kvennalið KR í Domino’s deild kvenna en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu nú rétt í þessu.

Körfubolti
Fréttamynd

Lakers komið hálfa leið að titlinum

Los Angeles Lakers sigraði Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt og er liðið komið með 2-0 forystu. Það þarf að vinna fjóra leiki til að vinna meistaratitilinn.

Körfubolti