Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Fjölnir 90-82 | Öflugur sigur Þórs Þórsarar unnu mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 2. febrúar 2020 21:00
Körfuboltakvöld: „Stundum ráða þeir ekki alveg við þetta tempó“ Þór Akureyri hafði verið á fínu skriði er kom að leiknum gegn Tindastól á fimmtudagskvöldið en þar biðu þeir í lægri hlut gegn grönnum sínum. Körfubolti 2. febrúar 2020 18:00
Íslandsmeistarar KR halda áfram að bæta við sig leikmönnum Íslandsmeistarar KR í körfubolta hafa fengið Arnór Hermannsson aftur í sínar raðir en hann kemur til liðsins frá ÍR. Er hann annar leikmaðurinn sem gengu í raðir KR á síðustu dögum. Körfubolti 2. febrúar 2020 14:00
Körfuboltakvöld: „Ég held að sú dolla sé alveg klár“ Í Framlengingunni í Körfuboltakvöldi sem var síðasta föstudag var almennt samþykki að Stjarnan væri orðin deildarmeistari. Þá voru ýmis áhugaverð málefni rætt. Körfubolti 2. febrúar 2020 12:30
NBA í nótt: LeBron leiddi Lakers til sigurs, Lillard skoraði 40+ og loks unnu Golden State og NY Knicks leik Los Angeles Lakers vann Sacramenti Kings í nótt eftir að hafa tapað tilfinningaþrungnum leik gegn Portland Trail Blazers á heimavelli í fyrranótt þar sem Lakers minntust Kobe Bryant fyrir leik. Þá unnu Golden State Warriors og New York Knicks óvænt leiki sína. Körfubolti 2. febrúar 2020 09:45
Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. Sport 2. febrúar 2020 06:00
Körfuboltakvöld ræðir nýjan leikmann Keflavíkur og Brexit Í Dominos Körfuboltakvöldi nú síðasta föstudag var lið Keflavíkur aðeins rætt, þá sérstaklega innkoma Callum Reese Lawson í liðið. Einnig ræddu þeir félagar um möguleg áhrif Brexit á deildina. Körfubolti 1. febrúar 2020 21:00
Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. Körfubolti 1. febrúar 2020 15:00
Körfuboltakvöld: „Ég held að Grindavík hafi loksins verið heppnir“ Grindavík hafði betur gegn Fjölni í gær en þetta var fyrsti sigurleikur liðsins síðan 13. desember. Körfubolti 1. febrúar 2020 14:00
Tilkynning frá Snæfelli: Við höfum endalausa trú á Berglindi Snæfell hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að Berglind Gunnarsdóttir, leikmaður liðsins og landsliðskona, sendi frá sér tilkynningu í gær. Körfubolti 1. febrúar 2020 13:32
LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. Körfubolti 1. febrúar 2020 11:30
Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. Körfubolti 1. febrúar 2020 11:00
Þyrlan mátti ekki fara á loft í þoku Fyrirtækið sem á þyrluna sem hrapaði með körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant, Giönnu dóttur hans og sjö önnur innanborðs, hafði ekki leyfi til að fljúga í jafn lélegu skyggni og var þegar þyrlan fór niður. Erlent 1. febrúar 2020 10:24
Landsliðskona á langan bata fyrir höndum eftir rútuslysið nærri Blönduósi Berglind Gunnarsdóttir, landsliðskona í körfubolta og læknanemi, slasaðist alvarlega í rútuslysi suður af Blönduósi þann 10. janúar síðastliðinn. Innlent 1. febrúar 2020 07:15
Tomsick: Finnum alltaf leiðir til að vinna Nick Tomsick var að vonum kátur með seiglusigur gegn Njarðvík í kvöld í sveiflukenndum leik. Stjarnan vann að lokum 89-84. Körfubolti 31. janúar 2020 22:50
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 89-84 | Tólfti sigur Stjörnunnar í röð Stjarnan náði aftur fjögurra stiga forskoti á toppi Domino's deildar karla með sigri á Njarðvík. Körfubolti 31. janúar 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fjölnir 91-75 | Loksins sigur hjá Grindavík Grindavík vann frekar þægilegan sigur á botnliði Fjölnis í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Sigurinn var sá fyrsti hjá Grindavík í síðustu sex leikjum. Körfubolti 31. janúar 2020 20:45
Daníel Guðni: Hann hefur skemmtileg og jákvæð áhrif á liðið „Það var gaman að sjá leikmenn vera brosandi inná, fólk í stúkunni brosandi og þjálfarann loksins brosandi á hliðarlínunni," sagði ánægður þjálfari Grindvíkinga, Daníel Guðni Guðmundsson, eftir sigur hans manna á Fjölni í kvöld. Sigurinn var langþráður eftir fimm töp í röð. Körfubolti 31. janúar 2020 20:13
LeBron James með nýtt Kobe Bryant tattú Los Angeles Lakers spilar í kvöld sinn fyrsta leik síðan að Kobe Bryant fórst í þyrluslysi ásamt dóttur sinni og sjö öðrum. LeBron James mun frumsýna nýtt húðflúr í kvöld sem er tileinkað minningu Kobe. Körfubolti 31. janúar 2020 11:30
Stigaskorið fer í 0-0 eftir annan og þriðja leikhluta í Stjörnuleik NBA í ár NBA deildin ætlar að bjóða upp á glænýtt og gerbreytt fyrirkomulag á Stjörnuleik deildarinnar í ár en breytingarnar voru kynntar í gær. Kobe Bryant verður heiðraður á Stjörnuleiknum og í nótt kom í ljós hvaða leikmenn spila. Körfubolti 31. janúar 2020 11:00
Di Nunno aftur í KR Mike Di Nunno er kominn aftur í KR og klárar tímabilið í Domino´s deildinni en félagsskipti hans eru gengin í gegn hjá KKÍ. Körfubolti 31. janúar 2020 10:21
Sendur í leyfi eftir að hann sagði í beinni að allar dætur Kobe hefðu verið í þyrlunni Fréttastofa ABC sjónvarpsstöðvarinnar hefur ákveðið að senda einn starfsmanna sinn í leyfi vegna umfjöllunar um þyrluslysið sem tók líf Kobe Bryant en viðkomandi heldur samt starfi sínu. Körfubolti 31. janúar 2020 08:30
Trae Young magnaður í nótt: „Ég er að verða betri á hverjum degi“ Tímabilið verður alltaf betra og betra fyrir stjörnubakvörðinn Trae Young í NBA-deildinni í körfubolta en verra og verra fyrir Golden State Warriors. Körfubolti 31. janúar 2020 07:30
Í beinni í dag: Körfuboltaveisla, Rooney og golf Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld en alls eru átta útsendingar á dagskránni í dag. Sport 31. janúar 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 92-86 | Haukar vörðu heimavöllinn Haukar hafa aðeins tapað einum heimaleik í vetur. Körfubolti 30. janúar 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Tindastóll 86-96 | Stólarnir stöðvuðu sjóðheita Þórsara Þórsarar mættu með fullt sjálfstrausts til leiks eftir sigurinn á Íslandsmeisturum KR-inga en Stólarnir unnu góðan sigur. Körfubolti 30. janúar 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 120-92 | KR-ingar stungu af í 4. leikhluta Eftir óvænt tap á Akureyri á mánudaginn vann KR öruggan sigur á ÍR á heimavelli. Körfubolti 30. janúar 2020 22:00
Friðrik Ingi: Allir leikir upp á líf og dauða núna Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs var í viðtali eftir leik og var auðvitað svekktur með tapið. Körfubolti 30. janúar 2020 21:38
Borche: KR er með góðar skyttur og ef þú skilur þá eftir opna skora þeir Þrátt fyrir 28 stiga tap fyrir KR vildi þjálfari ÍR einblína á jákvæðu hlutina. Körfubolti 30. janúar 2020 21:28
Sportpakkinn: Keflvíkingar röðuðu niður þristum í sigri á Hlíðarenda Keflvíkingar voru sjóðheitir fyrir utan þriggja stiga línuna í sigri á Valsmönnum á útivelli. Körfubolti 30. janúar 2020 18:00