Einn stærsti leikur í sögu Njarðvíkur Andri Már Eggertsson skrifar 6. maí 2021 22:40 Logi Gunnarsson (fyrir miðju) var frábær í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Njarðvík unnu lífsnauðsynlegan sigur á ÍR í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur sem gerðu lokamínútur leiksins æsispennandi en Njarðvík hafði betur að lokum og unnu 99-106 og var Loga Gunnarssyni leikmanni Njarðvíkur afar létt eftir leikinn. „Það var mikill léttir að vinna þennan leik, það er kjánalegt að segja það en þetta var líklega einn af stærstu leikjum í sögu Njarðvíkur á öðruvísi hátt en ég er vanur.” „Ég hef unnið marga Íslandsmeistaratitla með Njarðvík, en þetta er allt annað, sem íþróttamaður er þetta partur af leiknum að þurfa takast á við það að berjast við fall,” sagði Logi ángæður með sigurinn. Logi Gunnarsson viðurkenndi það staða Njarðvíkur hefur tekið á og útskýrði hvernig er að vera með Njarðvík í þessari stöðu frekar en að berjast um titla. „Maður viðurkennir það maður hefur fundið fyrir ótta, það hafa komið nætur sem maður sefur ekki vel með það bakvið eyrað að hver einasti leikur er sá mikilvægasti í sögu félagsins, vegna þess ef maður tapar í lokaúrslitum eða öðrum stórum leikjum þá höldum við áfram á næsta ári.” „Það er allt annað að tapa og falla því þá er maður ekki með í Úrvalsdeildinni á næsta ári, þannig ég tel þennan leik með þeim stærri í sögu Njarðvíkur. Ég hef spilað í 24 ár og verður maður þá ekki að prófa taka eitt tímabil í fallbaráttu.” Logi Gunnarsson var ánægður með kafla liðsins í öðrum leikhluta þar sem hann setti átta stig í röð og allt gekk upp hjá hans liði. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi sem Njarðvík hafði betur í og landaði þessum mikilvæga sigri, en Logi var orðin stressaður verandi á bekknum. „Það var erfitt að sitja á bekknum og horfa á þetta, ég hef verið að klára flesta leiki hjá okkur, en ég treysti strákunum fullkomlega fyrir verkinu sem þeir gerðu vel og kláruðu leikinn,” sagði Logi að lokum Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
„Það var mikill léttir að vinna þennan leik, það er kjánalegt að segja það en þetta var líklega einn af stærstu leikjum í sögu Njarðvíkur á öðruvísi hátt en ég er vanur.” „Ég hef unnið marga Íslandsmeistaratitla með Njarðvík, en þetta er allt annað, sem íþróttamaður er þetta partur af leiknum að þurfa takast á við það að berjast við fall,” sagði Logi ángæður með sigurinn. Logi Gunnarsson viðurkenndi það staða Njarðvíkur hefur tekið á og útskýrði hvernig er að vera með Njarðvík í þessari stöðu frekar en að berjast um titla. „Maður viðurkennir það maður hefur fundið fyrir ótta, það hafa komið nætur sem maður sefur ekki vel með það bakvið eyrað að hver einasti leikur er sá mikilvægasti í sögu félagsins, vegna þess ef maður tapar í lokaúrslitum eða öðrum stórum leikjum þá höldum við áfram á næsta ári.” „Það er allt annað að tapa og falla því þá er maður ekki með í Úrvalsdeildinni á næsta ári, þannig ég tel þennan leik með þeim stærri í sögu Njarðvíkur. Ég hef spilað í 24 ár og verður maður þá ekki að prófa taka eitt tímabil í fallbaráttu.” Logi Gunnarsson var ánægður með kafla liðsins í öðrum leikhluta þar sem hann setti átta stig í röð og allt gekk upp hjá hans liði. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi sem Njarðvík hafði betur í og landaði þessum mikilvæga sigri, en Logi var orðin stressaður verandi á bekknum. „Það var erfitt að sitja á bekknum og horfa á þetta, ég hef verið að klára flesta leiki hjá okkur, en ég treysti strákunum fullkomlega fyrir verkinu sem þeir gerðu vel og kláruðu leikinn,” sagði Logi að lokum Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum